Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 4. nóvember 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18 laugardaginn 5. nóvember kl. 10-12. Vesturlandskjördæmi Kynningaríundir, vegna skoðanakönnunar Framsóknar- flokksins i Vesturlandskjördæmi verða á eftirtöldum stöðum: Samkomuhúsinu Grundarfirði, föstudaginn 4. nóvember kl. 21.00. Röst, Hellissandi, laugardaginn 5. nóvember kl. 14.00. Frambjóðendur til skoðanakönnunarlnnar mæta allir á fund- unum, en þeir eru: Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvik. Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra Borgarnesi. Séra Jón Einarsson, Saurbæ. Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi. Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal. Mosfellingar, Kjalnesingar og Kjósverjar Framsóknarvist verður haldin i Hlégarði fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Einar Ágústsson, utanrlkisráðherra, flytur ávarp. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Reykjavík Fundur i Fulltrúaráði framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn I Atthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 10. nóvember. Dagskrá: Lagabreytingar. Prófkjör vegna væntanlegra alþingiskosninga og borgar- stjórnarkosninga. önnur mál. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili sinu að Sunnubráut 21 sunnudaginn 6. nóvember kl. 16.00. Þetta er 1. vistin I 3. spila keppni, sem sérstök heildarverðlaun verða veitt fyrir. Fjölmenniðá þessa Framsóknarvist og verið með frá upphafi. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Kjördæmisþing framsóknar- manna í IMorðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel Varðborg Akureyri 5. og 6. nóvember. Þingið hefst laugardaginn 5. nóvember kl. 10.00 f.h.. Auk venjulegra starfa verður fjallað um framboð flokksins til næstu alþingiskosninga. Stjórn K.F.N.E. Vínarkvöld Vinarkvöld Austurrikisfara sunnudaginn 13. nóvember verður I veitingahúsinu Þórscafé. Borðhald hefst kl. 19.00. Bingóspjald innifaliö I matarmiða. Skemmtiatriði: Ferðabingó, glæsilegir vinningar. Kvikmynda- sýning. Dansflokkur? Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Borðapantanir I sfma 23333 milli kl. 13.00 og 16.00 daglega. Upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik. flokksstarfið Kjördæmisþing Austurlandskjördæmis Kjördæmisþing framsóknarmanna I Austurlandskjördæmi verður haldið i félagslundi Reyðarfirði 5. og 6. nóvember. Þingiðhefstlaugardaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. með venjuleg- um þingstörfum. Fjallað verður um framboðsmál. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, ræðir stjórn- málaviðhorfið. A laugardagskvöld verður skemmtun i Félagslundi og hefst hún kl. 10. Vilhjálmur Hjálmarsson flytur ávarp. Jóhann Briem skemmtir. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. A sunnudag verður þingstörfum haldið áfram og hefst þingið kl. 10.30 f.h. Þá flytur Snæbjörn Jónasson, vegamálastjóri, erindi um vega- mál. Stjórn kjördæmissambandsins. Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla O Gatnagerö kvæmdum við höfnina hefur kostað bæjarfélagið 85 til 90 milljónir. Þetta er mikið átak fyrir ekki stærra bæjarfélag en útsvarstekjurnar á Sauöárkróki voru á árinu rétt um 100 milljónir. 1 sumar var sett malbik á Hóla- veg og Freyjugötu, áframhald af Skagfirðingabraut og Eyrarveg niður á Eyri. Samtals var mal- bikaður einn og hálfur kilómetri. e 60 ára Krassilnikof kom hingað frá Múrmansk við illan leik i siðari heimsstyrjöldinni ásamt niu manna hópi frá Sovétrlkjunum, fyrstu opinberu sendimönnum Sovétrikjanna hér á landi og fjöl- skyldum þeirra. Það þótti mörg- um kimilegt að skipið, sem full- trúar rússnesku sovétstjórnar- innar komu með hé.t Rússneska keisaraynjan. Krassilnikof festi kaup á húsunum við Túngötu þar sem rússneska sendiráðið er nú. Hann hefur oft komið til Islands siðan. Þegar hann minntist 60 ára sögu Sovétrikjanna, vitnaði hann i Jón Þorkelsson skáld og sagði að stórviðburðirnir sópuðu hinu lítil- væga i burtu. Tíminn er ] peningar | AuglýsicT : | iTímanum: Heimili Staður greiðsla fylgir ]]óskast innheimt Samvinnubankinn Bankastræti 7, Reykjavík sími 20700 Áskriftarseðill Nafn Kr._____ Nafnnr. Ennge þú eignast hlut íbanka! Nýtt 300 millj. kr. hlutafjárútboð. Öllum gefinn kostur á að eignast hlut. Aðeins 50 milli, óseldar. Hlutabréfin eru aðfjár- hæð 10 þús. 50 þús. 100 þús. kr. Helmingur greiðist við áskrift en eftirstöðvar innan árs. Upplýsingar og áskriftarlistar í aðalbanka, útibúum og kaupfélögum um land allt. Enn er tækifæri til að vera með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.