Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 83
LAUGARDAGUR 27. maí 2006 63 Sænska gallabuxnamerkið Cheap Monday er nú loksins komið til landsins og fæst það í versluninni Kronkron á Laugarvegi. Merkið er mjög ungt en það kom fyrst í verslanir árið 2004 í Svíþjóð. Seldar voru um 200.000 gallabux- ur fyrsta ári sem verður að teljast nokkuð gott. Hönnuðir merkisins eru tveir ungir strákar sem heita Örjan Andersson og Adam Friberg. Hug- myndin kom vegna þess að þeim fannst vanta niðurmjóar gallabux- ur með frekar háu mitti á markað- inn fyrir stráka og bjuggu þá til vinsælasta sniðið sem heitir Tight. Sniðið mokseldist strax og ekki bara fyrir stráka heldur eru stelp- ur einnig mjög hrifnar af því og í dag er merkið með sér stelpu- og strákalínur. Cheap Monday hefur einnig á sínum snærum fylgihluti, skó, jakka og boli úr skemmtilegum munstrum fyrir bæði kynin. Merkið stendur undir nafni hvað verðið varðar því buxurnar eru seldar á 6.900 krónur hér á landi. Örjan var orðin mjög leiður á hvað gallabuxur voru orðnar dýrar og ákvað að fólk þyrfti ekki að eyða aleigunni til þess að kaupa sér eitt stykki gallabuxur og vildi hann að fólk ætti að geta keypt sér margar gallabuxur í einu. Verðið er því orðið að hugmyndafræði á bak við merkið og buxurnar eru einfaldar og vel sniðnar. Cheap Monday hefur verið líkt við Ikea og HM enda selja þeir grimmt úti um allan heim. Ein- kennismerki Cheap Monday er svört og hvít hauskúpa og voru umræður um hvort merkið tákn- aði djöfladýrkun, en Örjan og Adam hafa alfarið neitað slíkum vangaveltum. - áp Sony pakkar Stóri pakkinn Minni pakkinn KLD-32S2000K 32" Sony LCD sjónvarp með nýjum S-PVA panil sem skilar betri litum en sést hafa til þessa • HDMI tengi fyrir HDTV • VGA tengi fyrir tölvu • Upplausn 1366x768 • Svartími 8ms • Skerpa 1300:1 • Snúningsfótur fylgir Verð 19.992 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 239.900 krónur staðgreitt KDL-40S2000K 40" Sony LCD sjónvarp með nýjum S-PVA panil sem skilar betri litumen sést hafa til þessa • HDMI tengi fyrir HDTV • VGA tengi fyrir tölvu • Upplausn 1366x768 • Svartími 8ms • Skerpa 1300:1 • Snúningsfótur fylgir Verð 31.992 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 379.900 krónur staðgreitt *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. DAVDZ700FW SONY heimabíó DAVDZ700FW • Fjölkerfa • S-Master Digital Magnari • 1000 Wött • S-DIAT þráðlausir bakhátalarar • Spilar allar gerðir diska • Fjarstýring sem virkar einnig á Sony sjónvarpið Verð 89.950 krónur 32” 40” DAVDZ300 SONY heimabíó DAVDZ300 • Fjölkerfa • S-Master Digital Magnari • 800 Wött (5x133W +135W) • Spilar allar gerðir diska • Fjarstýring sem virkar einnig á Sony sjónvarpið Verð 59.950 krónur 50% afsláttur af Sony heima bíói með Sjónvarp i 50% afsláttur af Sony heima bíói með Sjónvarp i Þráðlausir bakhátalarar Sjónvarp og heimabíó saman 35.406,- á mán . í 12 mánuði Sjónvarp ogheimabíósaman22.494,-ámán.í12mánuði FLOTTUR KJÓLL Enn einn flotti kjóllinn frá kvikmyndahátíðinni í Cannes. CESAR-VERÐLAUNIN Audrey í glæsilegum kjól á frönsku Cesar-verðlaununum sem eru oft kölluð franski Óskarinn. Krúttsprengjan Audrey Tautou heillaði alla upp úr skónum í hlut- verki sínu sem hin franska Amélie Poulain sem átti upphaflega að vera leikin af Emily Watson. Þar var Audrey sæt, stutthærð og með dásamlegan stíl í anda Parísar. Í raunveruleikanum er hún þetta allt saman og hefur slegið öllum stjörnunum við með óaðfinnanlegum kjólum á kvik- myndahátíðinni í Cannes en þar er hún til að kynna nýjustu mynd sína, The Da Vinci Code. Á myndunum frá Cannes skart- ar hún dásamlega smart drengja- kolli en það er engin spurning að stutt hár fer henni best. Hún er með frekar sérstakan stíl og sker sig úr á rauða dreglinum, virðist vera lítið fyrir galakjólana sem allar hinar stórleikkonurnar eru svo hrifnar af. Guði sé lof fyrir fólk eins og Audrey sem koma með ferska vinda inn í tískuna á rauða dreglinum. Franska dúllan Á FRUMSÝNINGU THE DA VINCI CODE Hér er hún í sérstökum og afar töff kjól frá Balmain, með Chopard demanta og í Pierre Hardy gull- og silfursandölum. BERT BAK Í einföldum kjól í myndatöku á hátíðinni í Cannes. HÖNNUÐURINN AÐ STÖRFUM Hinn sænski Örjan Andersson á heiðurinn að þessum flottu gallabuxum. Cheap Monday komið hingað FJÖLBREYTT ÚRVAL Buxurnar frá Cheap Monday passa bæði á stelpur og stráka og mörg ólík snið eru í boði. LÓGÓIÐ Fræga lógóið sem hefur vakið athygli úti um allan heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.