Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 92
27. maí 2006 LAUGARDAGUR72
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
10.30 Latibær 10.55 Villi spæta 11.20 For-
múlukvöld 11.50 Formúla 1 13.15 Íþrótta-
kvöld 13.30 Stórfiskar 14.00 HM í íshokkí
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith
(52:73) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (6:8)
18.54 Lottó
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the
Beautiful 12.45 Bold and the Beautiful 13.05
Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the
Beautiful 13.50 Idol – Stjörnuleit 14.40
Meistarinn(e) 15.30 U2 Vertigo – Live from
Chicago 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
19.40
MY FAMILY
�
GAMAN
15.30
U2
�
TÓNLEIKAR
19.00
VINIR
�
GAMAN
21.10
DR. 90210
�
VERULEIKI
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
(4:26) 8.06 Bú! (16:26) 8.17 Lubbi læknir
(13:52) 8.30 Arthúr (111:115) 8.57 Sigga
ligga lá (13:52) 9.10 Skoppa og Skrítla (4:10)
9.20 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir henn-
ar (38:40) 9.42 Gló magnaða (52:52) 10.05
Ástfangnar stelpur (9:13)
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (William’s Wish
Wellingtons, Sullukollar, Engie Benjy, Animan-
iacs, Myrkfælnu draugarnir, Kærleiksbirnirnir,
Tiny Toons, Barney, Með afa, Leðurblökumað-
urinn, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og
félagar, Kalli kanína og félagar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir
og veður frá fréttastofu NFS í sam-
tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2,
NFS og Sirkuss.
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 Kosningasjónvarp 2006 Kosningasjón-
varp NFS þar sem tíðindi frá sveitar-
stjórnarkosningunum 2006 verða
færð um leið og þau berast, á skýran
og aðgengilegan máta. Beinar útsend-
ingar verða frá því er nýjustu tölur
liggja fyrir, um land allt; stjórnmála-
skýrendur spá í spilin og vel valin
skemmtiatriði fá að fljóta með þegar
við á; til að stytta stundurnar milli nýj-
ustu talna og gera biðina bærilegri.
5.10 Fréttir Stöðvar 2 5.55 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (8:13) (My Family) Að-
alhlutverk leika Robert Lindsay, Zoë
Wanamaker, Gabriel Thompson, Dani-
ela Denby-Ashe og Siobhan Hayes.
20.15 Litlar flugur Kynnir er Ómar Ragnars-
son og um dagskrárgerð sér Jón Egill
Bergþórsson.
21.00 Kosningavaka Kosningavaka Sjónvarps-
ins hefst klukkan 21.00 með fjöl-
breyttu og skemmtilegu efni um sveit-
arstjórnarkosningarnar um land allt.
Milli kl. 21 og 22 verður hitað upp
með viðtölum við stjórnmálamenn,
sérfræðinga og spaugara og kosninga-
umfjöllun vökunnar kynnt. Strax og
kjörstöðum er lokað kl. 22 hefst
spennan fyrir alvöru með talnahríð frá
öllum stærstu sveitarfélögum lands-
ins. Dagskrárlok óákveðin.
18.00 Fashion Television (e)
23.25 Supernatural (15:22) (e) (Bönnuð
börnum) 0.10 Extra Time – Footballers’ Wive
0.35 Splash TV 2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (7:23) (e) (Vinir) Chandler og
Joey finna videóspólu sem gæti verið
af Monicu með fyrrverandi elskhuga.
19.30 Friends (8:23) (e) (Vinir) Amy, hin
sjálfselska systir Rachel, sem Christina
Applegate leikur, tekst að eyðileggja
þakkargjörðarhátíðina fyrir hópnum.
20.00 Jake in Progress (1:13) (Krísustjórinn)
Nýr bandarískur grínþáttur um ungan
og metnaðarfullan kynningarfulltrúa í
New York.
20.30 Sirkus RVK (e)
21.00 American Idol (38:41) (e) (Bandaríska
stjörnuleitin)
21.50 American Idol (39:41) (e) (Bandaríska
stjörnuleitin)
22.40 Clubhouse (4:11) (e) (Clubhouse)
10.30 Dr. Phil (e)
23.15 The Bachelorette (e) 0.45 Boston
Legal (e) 1.35 Wanted (e) 2.20 Tvöfaldur Jay
Leno (e) 3.55 Óstöðvandi tónlist
19.00 Family Guy (e)
19.30 Courting Alex (e)
20.00 All of Us
20.25 Run of the House Run of the House
eru stórskemmtilegir þættir um
óvenjulega fjölskyldu.
20.50 The Drew Carey Show Drew Carey frá
Cleveland, Ohio er líklega ein skrítn-
asta sjónvarpspersóna sem sækir SKJÁ
EINN heim. Svo ekki sé minnst á
Mimi.
21.10 Dr. 90210 Í þáttunum Dr. 90210, frá
E sjónvarpsstöðinni, er fylgst með lýta-
læknum fína og fræga fólksins í
Beverly Hills við störf sín.
21.45 The Dead Zone Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Byggður á sögu Steph-
en King.
22.30 Rockface Frábærir breskir þættir.
12.45 Yes, Dear (e) 13.15 Life with Bonnie
(e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e)
15.00 One Tree Hill (e) 15.50 Less than Per-
fect (e) 16.15 Run of the House (e) 16.45 Dr.
90210 (e) 17.15 Survivor: Panama – tvöfaldur
úrslitaþáttur (e)
6.00 One True Thing 8.05 My House in Umbria
10.00 The Man Who Sued God 12.00 Lost in
Translation 14.00 One True Thing 16.05 My House
in Umbria 18.00 The Man Who Sued God 20.00
Lost in Translation (Rangtúlkun) Frábær verðlauna-
mynd sem hreppti m.a. Óskarsverðlaun fyrir hand-
ritsgerð. Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Johans-
son. Leikstjóri: Sofia Coppola. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.22.00 Monster’s Ball (Skrímslaball)
Hank Grotowski er kynþáttahatari sem starfar á
dauðadeild fangelsis. Sjálfur hefur hann ekki alltaf
átt auðvelda daga og eftir fjölskylduharmleik kynn-
ist hann blökkukonunni Leticiu Musgrove. Þau taka
upp náið samband en hvorugt veit að Hank kom
að aftöku eiginmanns hennar. Aðalhlutverk: Billy
Bob Thornton, Halle Berry, Peter Boyle, Heath Led-
ger. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 American
Psycho 2 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Thres-
hold (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Monster’s
Ball (Str. b. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Extreme Close-Up 13.00 10
Ways 13.30 Gastineau Girls 14.00 The E! True
Hollywood Story 15.00 The E! True Hollywood
Story 16.00 The E! True Hollywood Story 17.00 10
Ways 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News Week-
end 19.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Vid-
eotape 21.00 Dr. 90210 22.00 The E! True
Hollywood Story 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On
Tara 0.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Vid-
eotape 2.00 Wild On Tara
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
� �
�
11.00
FRÉTTAVIKAN
�
DÆGURMÁL
10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavik-
an m. Þorfinni Ómarss12.00 Hádegisfrétt-
ir12.30 Skaftahlíð 14.00Kosningavakt og
fréttir á heila tímanum
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Kosningasjónvarp 2006 Kosningasjón-
varp NFS þar sem tíðindi frá sveita-
stjórnakosningunum 2006 verða færð
um leið og þau berast, á skýran og
aðgengilegan máta. Beinar útsending-
ar verða frá því er nýjustu tölur liggja
fyrir, um land allt; stjórnmálaskýrend-
ur spá í spilin og vel valin skemmtiat-
riði fá að fljóta með þegar við á; til að
stytta stundurnar milli nýjustu talna
og gera biðina bærilegri.
�
�
76-77 (60-61) TV 26.5.2006 18:15 Page 2
:Svar: Ron Burgundy í Anchorman frá 2004.
,,I love scotch. Scotchy, scotch, scotch. Here it goes
down, down into my belly.“
Colin Andrew Mochrie fæddist 30. nóvember
árið 1957 í Kilmarnock í Skotland. Hann er sonur
flugvélaverkfræðings og fjölskyldan þurfti því að
ferðast talvert mikið. Hann flutti til Kanada árið
1964 og bjó þar í nokkur ár.
Í barnæsku hélt Colin sig út af fyrir sig
sökum feimni. Hann dreymdi um að verða
sjávarlíffræðingur eða kokkur en þegar hann
var sextán ára mönuðu vinir hans hann að
taka þátt í leikriti í miðskóla. Hann vakti
mikla lukku og uppgötvaði að hann var
nokkuð fyndinn.
Árið 1971 útskrifaðist Colin úr Killarney
skólanum og fór þá í leiklistarskóla í
Vancouver í fjögur ár. Colin fékk grín og
spuna á heilann og gekk til liðs við spunahóp
í Vancouver og lærði listina. Þar hitti
hann Ryan Stiles, annan þekktan grínista.
Þeir spunnu saman og hafa verið vinir og
samstarfsfélagar síðan.
Seint á níunda áratugnum flutti Colin til
Toronto og fékk inngöngu í grínleikhúsið The
Second City þar sem hann kynntist konu
sinni, Debru McGrath. Þau eignuðust
soninn Luke árið 1989 og árið 1991 fluttu til Los
Angeles. Fjölskyldan kunni ekki vel við sig þar
og flutti aftur til Toronto eftir þriggja ára dvöl.
Colin sást fyrst í breska
spunagamanþættinum Whose Line is it Anyway
árið 1991 en árið 1998 var þátturinn seldur til
ABC í Bandaríkjunum þar sem Drew Carey,
Colin og Ryan Stiles réðu ríkjum, og gera enn.
Vegna velgengni þáttanna er Colin nú virtur
í Bandaríkjunum og er þessa dagana að skrifa
nýjan CBC gamanþátt með konu sinni sem
heitir Getting Along Famously.
Í TÆKINU COLIN MOCHRIE LEIKUR Í THE DREW CARREY SHOW Á SKJÁ EINUM KL. 20.50
Dreymdi um að verða sjávarlíffræðingur