Tíminn - 09.12.1977, Side 1
\
V.
Fyrir
vörubíla
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu-
dri
„Þaö sem okkur vantar er heitt
vatn” sagði ömar. „Afköstin eru
þriöjungurafþvisem þau ættu aö
vera, miöað viö hönnunarafköst
þurrkarans, einnig aflar skipið
miklu meiren við getum þurrkaö.
Hönnunarafköst þurrkarans hafa
aldrei náöst, vegna þess, aö ekki
hefur verið nóg heitt-.vatn. Þegar
verksmiöjan var sett á fdt, lofaöi
rikiö þvi að þaö myndi sjá til þess
að nægilegt heitt vatn yröi á
staðnum. Þetta stendur i reglu-
gerð sem var samþykkt þegar
fyrirtækiö var stofnað. Hluthafar
fyrirtækisins gætu stefnt rikinu
fyrir vanefnd á loforðum, s'agöi
Ömar.
Sementsverksmiðjan hefur þurft að flytja allt að 240 tonnum á dag, til Reykjavikur. Allir flutningar
hafa orðið að fara fram meö bllum, vegna verkfalls skipshafnar Freyfaxa. Mynd þessa tók Gunnar i
gær af byggingarframkvæmdum i Reykjavik.
Að sögn ómars Haraldssonar
framkvæmdastjóra Þörunga-
vinnslunnar, hefurnýja þaraklóin
þann mikla kost i för mtó sér fyr-
ir áfkomu fyrirtækisins, að eitt
skip aflar nú nægilegs magns af
þara á dag, svo að jafngóö fjár-
hagsleg útkoma fæst i þaranum
og i þanginu, auk þess sem þara-
vinnslan eykur starfstima Þör-
ungavinnslunnar. „öflun 80 tonna
af þara á sólarhring er jafngott
tjárh.agslega og aö afla 100 tonna
af þangi á sólarhring,” sagði Óm-
ar. Einnig eru miklu minni um-
svif viö þarann en viö þangið og
við þaraöflun þarf minni mann-
afla.
Námsmenn fylktu liði á Austurvöll I gær og afhentu Viihjálmi Hjálmarssyni menntamálaráðherra kassameð áskorunarseðium semsafnað
hefur verið I Háskólanum og öðrum æðri menntastofnunum undanfarna viku. Askorunarseðlarnir eru til þingmanna fjárveitingarnefnd-
!ar og er þar m.a. krafizt 100% námslána og er þá miðað viö fulla fjárþörf námsmannsins, áætlaða af lánasjóöi. Myndin sýnir Vilhjálm
Hjálmarsson hlusta á kröfuræðu ndmsnianna. — Tímamynd: Gunnar.
Þörungamj ölsmarkaður
að opnast í Japan
GV — Japanir eru stórir kaup-
endur á þörungamjöli sem þeir
nota mest i áburð og hafa t.d.
keypt mikiö af þörungamjöli af
Norðmönnum. Að sögn Ómars
Haral dssonar, framkvæmda-
stjóra Þörungavinnsiunnar á
Reykhdlum er nú tilbáin 15 tonna
prufusending til Japan og þar
gæti þvi opnazt stór markaður
fyrir íslenzkt þaramjöl.
Mjöliö er nú selt á mjög lágu
kynningarveröi, til aö koma þvi
inn á markaðinn. Tonniö er selt á
60 þús kr. fob. og borga þeir þvi
flutninginn.
Eins og kunnugt er hafa opnazt
markaöir fyrir þörungamjöl i
Bandarikjunum og eru þegar
farnar þangaö sendingar. ,,En
þetta eru margir viöskiptaaöilar
sem kaupa litiö magn i einu. Viö
höfum mestan áhuga á að fá einn
kaupanda,” sagöi Ómar. Veröiö
fyrirmjölið er mjög gottiBanda-
rikjunum, og fást 72-3 þús. kr.
fyrir tonnið. Cif verö fer upp i 91-2
þús. krónur.
Hér á landi er vaxandi áhugi
bænda fyrir þörungamjöli, aö þvi
er Ómar tjáði okkur og blanda
sumir þvi viö fóöurbæti, þar sem
mjölið er mjög steinefnarikt.
Þörungavinnslan:
Ný afkastamikil þarakló
og er von á skýrslu frá þeim innan
skamms. Þá veröur aö sögn óm-
ars, væntanlega tekin ákvöröun
um hvort eigi aö bora eina bor-
holu i viðbót.
— leysir vandkvæði þaraöflunar
GV — Starfsmenn Þörunga-
vinnslunnar á Reykhólum hafa nti
leyst fyrri vandkvæöi á öflun
þara, með þvi að hanna stærri og
betri þarakló sem aflar 1500 kilóa
á fjórum minútum. Eldri gerðin
aflaði 400 kllóa á sama tima, auk
þess kom gamla klóin upp með
það mikið af grjóti sem varð til
trafala þegar aflinn var kominn
upp á land.
Starfsmenn Orkustofnunar
hafa verið viö rannsóknir I haust
á holunum tveimur á Reykhólum
Allt sement
f lutt á bílum til
Reykj avíkur
Sementskaup sízt minni en
á undanförnum árum
áb —Enginn fundur hefur verið
boðaður með stjórn Sementsverk-
smiðju rikisins og fulltrúum sjó-
manna um borð i sementsflutn-
ingaskipinu Freyfaxa. Siðasti
fundurinn var áttunda nóvember.
Frá og með þeim tima hefur þurft
að flytja allt sement með bilum til
Reykjavikur. Ekki hefur skapazt
neitt vandræðaástand vegna
skorts á sementi i Reykjavik, en i
mestu annatimunum hefur oft
lcgiö viö að ekki væri hægt að full-
nægja eftirspurn. Hún er ákaf-
lega svipuð nú og á s.l. ári.
„Þegar verkfalliö hófst, fór
skipið i sex mánaöa klössun, sem
haföi veriö fyrirhuguö á þessum
tima.” sagöi Guðmundur Guö-
mundsson framkvæmdastjóri
Sementsverksmiöja rikisins.
„Klössuninni er aö visu lokiö, en
nú er veriö aö vinna viö aö setja
niður nýjar dælur i skipiö. Þær
eiga aö auka losunarhraöann til
muna”.
Aö jafnaöi eru fimm bflar i
stöðugum flutningum á sementi
til Reykjavikur. Guðmundur
sagöi.aö alltaö240 tonn þyrftiaö
flytja yfirdaginn til höfuöborgar-
innar frá Akranesi. Hins vegar
fara að meðaltali um 200 tonn, en
minna ef kalt er. Kostnaöur viö
þessa flutninga er eölilega miklu -
meiri en ef þeir færu meö skipi.
Þaö liggur á hinn bóginn ekki
ljóst fyrir hve miklu það munar á
hvert tonn sements.
„Ég held aö eftirspurn eftir
sementi sé ákaflega svipuö og 1
meöalári”, sagöi Guömundur.
„T.d. voru kaup á sementi i
nóvember mánuöi mjög svipuö
þvi sem viö höföum gert ráö fyrir.
Efsementskaup i þessum mánuöi
verða svipuö og undanfarna
daga, þá veröur mánuöurinn ekki
siðri en desember undanfarin ár.
Hvað
er að
gerast
hjá
krötum?
MÓ-Reykjavik — „Við Jón Ar-
mann mætum aöeins á þing-
flokksfundum hjá Alþýðu-
flokknum þegar meiriháttar
mál eru þar til umræðu”,
sagði Eggert G. Þorsteinsson
alþingismaður i viðtali við
Timann I gær.
Benedikt Gröndal var i
fyrradag spuröur hvort rétt
væri, að þessir tveir þingmenn
væru hættir að mæta á fundum
þingflokksins. Kvaö hann þá
frétt alveg úr lausu lofti
gripna.
Mótmælastaða
á Austurvelli