Tíminn - 09.12.1977, Side 5
Föstudagur 9. desember 1977
5
á víðavangi
Undan
renna
Einkennilegt írafár hefur
komiö á ýmsa þá sem viö fjöl-
miðlun starfa viö þær breyt-
ingar sem nú hafa nýlega
orðið á veröi landbúnaöaraf-
urða. Er engu likara en land-
búnaöarafuröir séu einu vör-
urnar sem hækkaö hafa I veröi
á tslandi um skeiö, þegar þaö
er þó vitaö aö bændur hafa
dregizt aftur úr i lifskjörum
miöaö viö aörar stéttir.
Það er engu likara en hópur
fjölmiölafóiks lfti á þaö sem
eitthvert heilagt erindi aö hafa
allt á hornum sér sem snertir
iandbúnaö á einhvern hátt.
Þannig gleyma starfsmenn
rikisútvarpsins sér t.d. ger-
samlega og haida á auga-
bragði aö þeir séu aö skrifa
kjallaragrein I Dagblaöiö i
Heykjavk þegar þeim er feng-
iö þaö verkefni aö segja frá
verðlagsþróun landbúnaöar-
afurða I almennum fréttum.
var þaö þó vitaö aösamkvæmt
gildandi almennum reglum
hlaut vaxandi framleiöslu-,
vinnslu- og dreifingarkostn-
aöar aö gæta i veröi búsafurða
ekki siöur en i veröi annars
varnings.
Skemmtilegast er þó hvern-
ig þessum málum er blandaö
saman viö þá háværu læknis-
dóma sem uppi hafa verið
haföir fyrir almannafé i meg -
urðarskyni. Abúöarmikiö sér-
fræöingaliö viröist vera búiö
að telja einhverjum trú um aö
bændur beri einir ábyrgö á of-
eldi manna á landi hér, og sé
sjálfsagt aö sú firra veröi látin
bitna á lifskjörum bændastétt-
arinnar.
Nú er það alveg nýjast aö
undanrenna er orðin einhvers
konar hugsjónagrundvöllur
þeirra sem aldrei mega af bú-
skap vita án geðshræringar.
Kjarni hins furöulega undan-
rennumáls er sá aö verö und-
anrennu var ákveöiö mjög
lágt vegna þess aö óvissa var
um sölumöguleika þessa
drykkjar, sem löngum hefur
notiö minni viröingar meöal
islendinga en nú erallt i einu
oröiö. Þegar sýnt var aö
hverju stefndi um verölags-
málin var þaö þvi siöur en svo
undarlegt aö undanrennan
hlyti aö hækka i veröi, ekki
sizt þegar ljóst var oröiö aö
markaöarhorfur undanrenn-
unnar voru góöar.
Viö þetta má þvi bæta aö
undanrennan er ekki niöur-
greidd eins og nýmjólkin er,
og er um það ekki viö bændur
að sakast. Skemmst er þó af
þvi aö segja aö hvorki má
auka né minnka niðurgreiðsl-
ur án þess aö verkalýössam-
tökin eöa ihaldsblööin glati
takmarkaðri geðstillingu ým-
ist um stund eöa til lang-
frama.
Umræöurnar um hækkun
landbúnaðarafuröa nú hafa
þvi miður engu bætt viö mál-
efnalega til skilnings eöa upp- _
lýsingar á veröbo'lguvanda
þjóðarinnar sem bitnar á
bændum ekki siöur en öörum.
Þær hafa þvi miður ekki held-
ur bætt neinu viö til skilnings-
auka á verölagsmálum land-
búnaðarins eöa þeim vanda
sem bændur standa frammi
fyrir og hafa fjallaö um á
ábyrgan hátt á fundum sinum
undanfariö.
JS
Starfsliö Geysis telur nú 25 manns. Hér sjáum viö hluta starfsfólks ásamt framkvæmdastjóra Helga
Eysteinssyni (annar f.v.) og verzlunarstjóra iteppadeild, Haraldi Theódórssyni (annar f.h.).
Geysir opnar ef tir brunann í
nýju og fullkomnu húsnæði
F.I. — Verzlunin Geysir hefur
verið opnuð aftur eftir um 100
daga hlé vegna brunans, sem var
Austurborg — jóla-
markaöur.
Leikföng/ gjafavörur,
barnafatnaöur, snyrti-
vörur, jólakerti, jóla-
pappír, jólaserviettur
og jólaskraut. Margt á
gömlu góðu verði.
Austurborg, Búðar-
gerði 10. sími 33205.
& . .
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 13. þ.m. gil Breiöaf jaröa-
hafna og Patreksfjaröar.
Vörumóttaka:
Föstudag. mánudag og til
hádegis þriöjudag.
að kvöldi 15. ágúst s.l. Má reynd-
ar segja, að verzlunarreksturinn
hafi aldrei fallið niður þessa dag-
ana þvi að nauösynlegustu þjón-
ustu var haldið uppi i húsinu viö
Vesturgötu. Aukþess má minna á
brunaútsöluna frægu, sem dró til
sin hátt á 15. þús manns og gaf
mönnum kost á reifarakaupum.
Nýja búöin veröur nokkru stærri
en sú gamla og er nú innangegnt
millihennarog teppa-, dregla-, og
veiðarfæradeildar, sem eftir sem
áður verða i húsinu við Vestur-
götu.Stækkun húsnæöisins nemur
um 70 fermetrum.
Margs hefur veriö að gæta viö
endursmiðina, reynt hefur verið
að viðhalda svip verzlunarinnar
sem mest og tekið hefur veriö
fullt tillit til langrar sögu þessara
húsa, einkum hvað útlit varðar.
Ný klukka kemur innan skamms i
stað þeirrar gömlu, ereyðilagðist
i eldinum. Hinn þekkti hitamælir
sem margirnota, skemmdist ekki
og er á sinum stað.
Innréttingar i nýju búöina
koma frá Englandi, og eru bæði
hentugar og fullkomnar. Mun
meira af vörum kemst nú fyrir og
úrvalið verður enn meira.
Helgi Eysteinsson fram-
kvæmdastjóri sagði á blaða-
mannafundi, að vegna einskærr-
ar vinsemdar framleiöenda og
umboðsmanna hefði tekizt aö fá
vörubirgðir endurnýjaðar á mjög
stuttum tima. Geysir hefði verið
og væri áfram verzlun fyrir al-
menning, en með þessu ættí hann
við, að Geysir hefði á boðstólum
vörur fyrir fólk á öllum aldri, —
verð og gæöi miðuðust við kaup-
getu almennings i landinu.
Þess má geta, að lóð Geysis
Aðalstræti 2, er talin vera elzti
verzlunarstaðurinn i Reykjavik.
Þar var húsum konungsverzlun-
arinnar komið fyrir, er þau voru
flutt i land úr örfirisey árin
1779-1780. Siðan athöfnuðu sig á
þessu svæði margir dugandi
kaupmenn, svo sem Robert
Trægesen og Waldimar Fischer,
Þorlákur O. Johnson og Guð-
mundur Ólsen.
Verzlunin Geysir var stofnuð
1919 og gegndi Kristinn J.
Markússon starfi framkvæmda-
stjóra fyrstu 54 árin. Hann inn-
leiddi þann stil, sem verzlunin
hefur. Eftir lát Kristins tók Sig-
urður Guöjónsson við fram-
kvæmdastjórastarfinu, en hann
lézt fyrir aldur fram.
Niiverandi stjórnandi Geysis er
Helgi Eysteinsson, en hann hefur
starfað við verzlunina i hálfan
fjórða áratug.
Edlur kom upp i Geysi árið 1935
og aftur 1937 og urðu þá miklar
skemmdir. Fjórir áratugir eru
þvi liðnir frá siðasta bruna.
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
Hundaræktarfélag
íslands
Aðalfundur félagsins verður haldinn að
Engjavegi 79, Selfossi, laugardaginn 10.
desember kl. 14,30.
Stjórnin.
Vélsleði til sölu
Johnson, árg. 1972 svo til ónotaður, breitt
belti. Upplýsingar i sima 7-44-03.
Bændur
Seljum til áramóta á sérstöku vetrarverði
takmarkað magn varahluta i Heuma hey-
vinnuvélar, tindahjól, diska, tinda ofl.
Notið þetta einstaka tækifæri.
Ævintýramaðurinn
Óskabarn athafnabarnsins
með óteljandi aukahlutum
og búningum.
NÆG BÍLASTÆÐI - PÓSTSENDUM
Þeir sem velja vandaða jóiagjöf ve/ja hana í
AUSTURVERI
Háaleitisbraut 68
nSTUDD
AUSTURVERI
Bóka ft sportvoruverz/un
Háaleilisbrd.n 68 Simi 8 42 40
'4