Tíminn - 09.12.1977, Síða 14

Tíminn - 09.12.1977, Síða 14
14 Föstudagur 9. desember 1977 lilii'Íil'.íl! krossgáta dagsins 2650 Lárétt 1 Hláka 6 An ágóða 10 Oðlast 11 Efni 12 Fyrsta gerð 15 Geldir Lóðrétt 2 Her 3 Reipa 4Borg. 5 Logið. 7 Ruggar. 8 Fugl. 9. Landnáms- maður. 13 Stórveldi. 14 Fara á sjó. a y /o IZ /3 41 Ráðning á gátu No. 2649. Lárétt Lóðrétt 1 Sjúss 6 Danmörk 1Ó. DL 11 2 Jdn 3 Sjö 4 Oddar 5 Skraf 7 Ar 12 Aldraða 15 Óráðs All8Mær9Ráð 13 Dýr 14Auð. 'ASTUnD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 KOSTA-KAUP Niðsterkt Exquisit þrihjól á aðeins kr. 7.500. Smásöluverð. Þola slæma meðferð. Sver dekk, létt ástig. NÆG BÍLASTÆÐI - PÓSTSENDUM Þeir sem ve/ja vandaða jótagjöf ve/ja hana í ’ASTUflD AUSTURVERI Bóka Et sportvoruverz/un Haale.iisbra-ji 66 Simi 8 42 40 Sandblástur h.f. Sandblásum hús, skip og hvers konar málma. Galvanhúðum. Sandblásturstöð að Melabraut 20, Hafnar- firði. Einnig færanleg tæki. Simi 5-39-17. + P er andaðist i Sjúkrahúsi Akraness 4. des. s.l. verður jarð- sungin frá Akraneskirkju laugardaginn 10. des. kl. 11.15. I Sií Jól ter Guðriður Kristbjörg Sigurðardóttir Sigrún Sigurdórsdóttir, Bragi Þór Sigurdórsson, Jóhann Sigurdórsson, Hlynur Sigurdórsson, tengdabörn og barnabörn. í dag Föstudagur 9. desember 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15. desember er i Borgar-Apóteki og Reykjavik- ur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum , helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Tannlæknavakt Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavlk og ' Kópavogi 1 sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51100. Félagslíf Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins I Reykja- vik verður i húsi félagsins við Grandagarð mánudaginn 12. des. og hefst kl. 8. Skemmti- atriði. Upplestur, söngur, jólahappdrætti. Séra Hjalti Guðmundsson flytur hug- vekju. Félagskonur fjölmenn- ið. Stjórnin. Rangæingar i Reykjavik. Munið samkomuna i Hreyfils- húsinu föstudagskvöldiö 9. desember. Húsið verður opnað kl. 20.30 en dagskráin hefst kl. 21.30. Til skemmtunar verður kórsöngur og myndasýning frá sumarferð Rangæinga- félagsins en siðan veröur dansað. Rangæingafélagiö i Reykja- vlk. Breiðfirðingar: Minnum á skemmtikvöld Breiðfirðingafélagsins i Lindarbæ kl. 20.30 i kvöld. All- ir velkomnir. Skemmtinefnd- in. Jólafundur Kvenfélagsins Sel- tjarnar verður þriðjudaginn 13. des. kl. 20 i Félagsheimil- inu. Dagskrá: Jólahugvekja, einsöngur og þrisöngur. Matur. Upplýsingar hjá Láru sima 20423 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Stjórnin. Jólasöfnun mæðrastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofan að Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga kl. 1-6, simi 14349. Mæðrastyrksnefnd. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins minnir á jólafundinn I Félagsheimilinu Siðumúla 35 sunnudaginn 11. des. kl. 20. Til skemmtunar verður meðal annars. Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmundsson syngja dúetta eftir skagfirzk tón- skáld, við undirleik Gróu Hreinsdóttur. Mætið stundvis- lega og takið með ykkur gesti. Nefndin. Jólabasar Guðspekifélagsins verður sunnu daginn 11. des. nk. kl. 3 sd., að Ingólfsstræti 22. Verður þar margt á boðstólum að venju, svo sem: Jólaskreytingar, á- vextir, kökur, fatnaður og margt fleira. Félagar og vel- unnarar eru beðnir að koma gjöfum slnum i félagshúsið eigi siðar en laugardaginn 10. des. nk. Þjónustureglan. Kvikmynd i MÍR-salnum Laugavegi 178— Sergei Lazo verður sýnd laugardaginn 10. des. kl. 14.00. Mynd frá Mold- ova-film, gerð árið 1967. Leik- stjóri er Alexander Gordon, en með tilhlutverkið fer litháiski leikarinn Regimantas Ado- matis. Myndin er svört-hvit, sýningartimi hennar um 80 minútur, rússneskt tal, skýringartextar á ensku. Frá Sálarrannsóknarfélaginu i Hafnarfiröi: Fundur veröur haldinn föstu- daginii 9. des. kl. 20.30 i Iðn- aðarmannahúsinu við Linnetsstig. Dagskrá: Upp- lestur Esther Kláusdóttir. Guðlaug Narfadóttir segir frá. Lesið verður úr nýrri bók Kor- máks Sigurðssonar um dulræn efni. Sigfús Halldórsson tón- skáld leikur jólalög. Blöð og tímarit J „Fyrir nokkru er komið út í Reykjavik blaðið „Vegurinn, kristilegt skólablað, 34. árg., 2. tbl.” Kristilegt skólablað var fyrstu árin gefið út áf „Kristilegu félagi Gagnfræða- skólans i Reykjavik” (KFGR), en siðan „Kristileg skólasamtök” (KSS) voru stofnuð áriö 1946, hafa þau staðið að útgáfu blaðsins. Fyrstu 33 árgangarnir voru i timaritsbroti og var þá gengið i hús með blaðið og það selt, en þetta blað er annað tölublaðið i dagblaðabroti, og er þvi nú dreift án endurgjalds til allra ibúa Stór-Reykjavikursvæöis- ins, sem fæddust árin 1958- 1964, svo og á fáeina staði úti á landi. Meðal efnis i blaðinu nú er viðtal við kristniboðana Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarson og nefn- ist það „A kristniboð rétt á sér?”, greinarnar „Afengis- sýkin og heimilið” eftir sr. Halldór Gröndal, „Hver var / er Jesús Kristur?” eftir Sig- urð Pálsson námsstjóra og „Trúarhlýðni” eftir sr. Bolla Gústavsson auk kynningar á starfi KSS og vitnisburða ungs fólks um Jesúm Krist, son Guðs og frelsara mannanna”. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla við öldu- götu kl. 10 laugardag. Séra Hjalti Guðmundsson. I Söfn og sýningar Bórgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræt* 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai', Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — fóstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjönusta við fatlaða og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. Bústaðasafn — Bústaðakirkju ,simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. Viö- komustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi(ogsvofrv. það sama og hefur verið). Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þórðarsyni, guljsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. hljóðvarp Föstudagur 9. desember 7.00 Morgunútvarp Veður fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson les siðari hluta sögu af Hróa hetti og riddaranum i end-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.