Tíminn - 09.12.1977, Page 24

Tíminn - 09.12.1977, Page 24
!«“ 18-300 Auglýsingadeild Tímans. /■ v. HBEVnil Sfmi 8-55-22 MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822 Sýrö éik er sigild eign Rauðhólamorðið: Málflutningi lauk í gær áþ. — t gær lauk málflutningi i máli ákæruvaldsins gegn Einari H. Gústafssyni vegna morðs I Rauðhólum i ágúst síöast liðn- um. Ekki var ákveðinn neinn dagur fyrir dómsuppkvaðningu, en að sögn Haralds Þorbjörns- sonar yfirsakadómara verður það gert nú á næstu dögum. Verjandi Einars var Haukur Jónsson hæstaréttarlögmaður, en sækjandi fyrir hönd ákæru- valdsins var Jónatan Sveinsson saksóknari hjá rikissaksóknara. Dómarar eru Sverrir Einars- son, Jón A. Ólafsson og Halldói' íslandsdeild Amnesty International: 70 þúsund útlend- ingar til landsins GV — Heldur hefur komum út- lendinga til landsins fjölgað þetta árið frá þvi sem var I fyrra, þvl fyrstu XI mánuði ársins hafa komiö 70.518 útlendingar. A sama tima I fyrra komu 68.167 útlend- ingar til tslands. 65.712 tslending- ar sneru aftur til fööurlandsins á árinu og hafa ferðalög tslendinga aukizt frá þvl sem áður var, ef dæma má af fjöida þeirra sem komu til landsins I fyrra, en þá komu 55.672 tslendingar til lands- Einnig hefur þeim Islendingum sem komu til landsins i nóvember fjölgað frá þvl sem var I fyrra. Þá komu 3.319, nú I nóvember komu 4.089 Islendingar til landsins. 1 nóvembernámuði I fyrra komu 2.266 útlendingar til landsins og á sama tima i ár komu 2.892 útlend- ingar til Islands. Langflestir útlendinganna sem komu til landsins I nóvember eru Bandarlkjamenn, 1266 aö tölu. Þar næst koma Vestur-Þjóðverj- ar 233 og Bretar 228. Skandinavar koma þar á eftir, 303 Svlar, 201 Daniogl43Norðmenn 54 Hollend- igar lögðu leið slna til landsins I nóvember, 46 Frakkar og 44 Finn- ar. Flestir útlendinga frá löndum sem liggja utan Evrópu, eru eins og áður sagði Bandarlkjamenn, en þar á eftir koma Israelsmenn 38, Kanadamenn 34 og Perúmenn 31. 20 Ný-Sjálendingar komu til landsins I s.l. mánuði og 19 Astra- llubúar, og munu allmargir þeirra hafa lagt leiö slna út á land i frystihúsvinnu. Samkoma í Norræna húsinu — í tilefni N óbelsverðlaunaafhendingar KEJ. — Laugardaginn 10. desem- ber fer fram i Osló formleg afhending f riðarverðlauna Nóbels, sem Alþjóðasamtökin Amnesty International hlutu I ár. Af þessu tilefni og vegna sér- stæðrar baráttuherferöar alþjóðasamtakanna undir kjör- oröinu ,,Ar hugsjónafangans”, efnir islandsdeild Amnesty International til samkomu i Norræna húsinu þennan dag klukkan tvö siðdegis. Þar mun Halldór Laxness, rithöfundur, flytja ávarp, Björn Þ. Guömunds- son, borgardómari heldur erindi um samtökin og starf þeirra. Hjörtur Pálsson, dagskrárstjóri les Ijóð, félagar úr samtökum Vlsnavina syngja og Manuela Wiesler Hermóösdóttir og Helga Ingólfdóttir leika samleik á flautu og sembal. Aðalstjórn Amnesty International i London minnist þessara timamóta einnig með ýmsu móti. A miðvikudaginn afhenti t.d. fulltrúi samtakanna i aöalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna Kurt Waldheim, framkvæmdastjóra S.Þ. lista með undirskrifuðum rúmlega milljón manna undir áskorun þess efnis, að allir hugsjónafang- ar I heiminum verði látnir lausir. A fimmtudag var svo birt i London siðasta ársskýrsla Amnesty International og jafn- framthin mesta til þessa, I sextán ára sögu samtakanna. Þar kemur fram, að mannréttindi eru brotin freklega i tveimur þriðju hlutum Björn Þ. Guömundsson Halldór Laxness Prófkjör Framsóknarmanna i Reykjavik Framboðsfrestur rennur út kl. 5 í dag JS — Framboðsfrestur til próf- kjörs Framsóknarmanna renn- ur út kl. 5 slödegis I dag, föstu- daginn 9. des. Eins og kunnugt er veröur efnt til prófkjörs bæði vegna alþingiskosninganna og vegna borgarstjórnarkosn- inganna á næsta vori. Kosið verður um fjögur efstu sætin á hvorum framboðslistanum, og fer prófkjörið fram dagana 21. og 22. janúar næstkomandi. Framboðum skal skilað til skrifstofu Framsóknarflokksins i Reykjavik, að Rauðarárstig 18 fyrir kl. 5 siðdegis I dag. Á skrif- stofunni hafa legið frammi áskorendalistar vegna próf- kjörsins, bæöi til alþingiskosn- inganna og borgarstjórnarkosn- inganna. Ekki verður unnt að skýra endanlega frá nöfnum frambjóðenda i hvoru prófkjör- inu um sig fyrr en eftir helgina, þar eð kjörnefnd Framsóknar- félaganna mun fyrst yfirfara framboðsgögnin. allra rikja heims, en i skýrslunni er getið ástands og tiðinda i 117 löndum. Þá gangast samtökin fyrir alþjóðlegri ráðstefnu i Stokkhólmi um dauðarefsinguna, dagana lOril. desember. Sitja hana á annað hundrað manns, þar á meðal einn stjórnarmanna íslandsdeildarinnar; Friðgeir Björnsson lögfræðingur. Hyggjast samtökin leggja sér- staka áherzlu á baráttu fyrir afnámi dauðarefsingar á næsta starfsári, en það hefur verið eitt af me'ginmarkmiðum samtakanna frá upphafi. Meginmarkmið samtakanna Amnesty International eru: a) Að vinna að þvi að þeir sem fangels- aðir eru, haföir i haldi eða hindr- aðir á annan hátt, eða aö öðru leyti beittir þvingunum eöa tak- mörkunum vegna skoðana, kyn- þáttar, litarháttar eða tungu, verði leystir úr haldi og fjölskyld- um þeirra veitt sú aðstoð sem þörf krefur, að þvi tilskyldu, að þeir hafi ekki beitt ofbeldi eða Framhaldá bls. 4. Blaðburðar JFólk óskast Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftirtali:i hverfi: Austurbrún Kambsvegur Hátún Miðtún Skjólin Hjallavegur fa? <$> SÍMI 86-300 Bændur óánægðir með nýja búvöruverðið Huga að róttækari baráttuaðferðum Vantaði 32% á launin á síðasta ári «•1962 Tha Hofl Syrxf. Inc. T. M. lUy. dagar til jóla Jólahappdrætti SUF Vinningur dagsins kom á nr. 002863. Vinningsins má vitja á skrifstofu SUF að Rauðarárstlg 18 I Reykjavlk. Slmi 24480. MO-Reykjavik— ,,Ef kjarabætur til handa bændum fást ekki með hinum heföbundnu baráttuað- feröum, veröur aö grlpa til rót- tækari baráttuaöferöa. Til dæmis væri ráð að stöðva afhendingu á ull til sölumeðferöar,” segir m.a. I ályktun frá sameiginlegum fundi I búnaðarfélögum Torfa- lækjar- og Engihllðarhreppa I Austur-Húnavatnssýslu. 1 ályktuninni er úrskurði yfir- nefndar mótmælt harðlega og bent á að árið 1976 hafi bændur vantaö 32% upp á sfn laun til þess aö ná tekjum viðmiöunarstett- anna. Fundurinn taldi, að forsendur verðlagsgrundvallarins væru rangar og benti sérstaklega á, að allt of litið tillit væri tekið til mik- ils fjármagnskostnaðar og einn- ig væri vinna húsfreyju viö bú- störf stórlega vantalin. Þá segir i ályktuninni, að greinilegt sé að heildarskipulag landbúnaðarins sé ekki fyrir hendi og beindi þvi til stjórnvalda og forustumanna landbúnaðar- ins, aö gert verði heildarskipulag fyrir landbúnaðinn þar sem tekið veröi tillit til þarfa innlenda markaöarins. Jafnframt verði gert verulegt átak til þess aö afla nýrra erlendra markaða. Bent var á, að þær 15 milljónir kr. sem fyrirhugað er að verja til markaðsleitar erlendis, sé allt of lág upphæð. Þá taldi fundurinn, að við markaðsleit erlendis ætti að auglýsa Islenska lambakjötið sem lúxusvöru og verðleggja það i samræmi við það. $ KAUPFÉLAGID

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.