Tíminn - 31.12.1977, Qupperneq 3

Tíminn - 31.12.1977, Qupperneq 3
Laugardagur 31. desember 1977 3 Kauptaxtahækkun í ár rúmlega 60% — mesta kauphækkun á einu ári siðan á styrj aldarárunum GV — Samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar hafa kaup- taxtar launþega á árinu hækkað um rúmlega 60% og er það mesta kauphækkun á einu ári frá þvi á styrjaldarárunum. Kauptaxtar launþega hækkuðu að meðaltali um 28% i júni og júli, með verðbótavísitölunni hækkuðu kauptaxtar um 3,5% að meðaltali, og 1. desember s.l. hækkuðu þeir um 13-14%, bæði vegna umsaminnar grunn- kaupshækkunar launa og vegna visitöluhækkunar. Þjóðhags- stofnun spáir að atvinnutekjur hækki svipað og kauptaxtar. Kaupmáttur kauptaxta hækkaði um 7% i ár.4% rýrnun í fyrra Þvi er spáð i skýrslu Þjóð- hagsstofnunar, að kaupmáttur kauptaxta allra launþega, sem er mældur á mælikvarða fram- færsluvisitölu muni aukast um 7% að meðaltali á árinu 1977 boriðsaman við 4% rýrnun á ár- inu 1976. Þá segir einnig i skýrslunni: „Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna, mældur á kvarða verðbreytingar einkaneyzlu, mun aukast um 8,5%. Kaup- máttur eykst þvi heldur meira en þjóðartekjur, gagnstætt þvi sem varð árið 1976. Sé litið á timabilið frá 1972 má segja, að á ný hafi skapazt sam- ræmi milli breytinga kaupmátt- ar ráðstöfunartekna og raun- verulegra þjóðartekna eftir hina miklu kaupmáttaraukn- ingu 1974.” FI — Ýmislegt gera menn sér til hátiðabrigða til þess að fagna nýju ári, þótt syrt hafi í álinn und- anfarið, sagði Stefán Guðmunds- son bóndi og oddviti i Túni i Hraungerðishreppi í samtali við Timann I gær. Sortinn, sem Stefán talar um, eru hin slæmu Pórshöfn Ekkert heilt eftír hninaim kjör bænda og getu — eða vilja- leysi stjórnvalda til þess að bæta þau. Kvað hann bændur eiga sér fáa formælendur um þessar mundir. En, sagði Stefán, bændur eru bjartsýnir og ýmsu vanir og öll él styttir upp um sibir. Neyzla á iandbúnaðarvörum hefur breytst og I þvi liggur vandinn. Við spurðum Stefán nánar út i skemmtanir og tilbreytni á gamlárskvöld og sagði hann unga fólkið að vonum leita til Selfoss á áramótafagnað, en einnig færu margir á diskótek ungmenna- félagsins. — A bæjum þar sem krakkar eru, er efnt til áramóta- brenna og flugeldum skotið á loft. Einnig er mikið um að menn sitji bara heima og spili á spil. Hvað vin snertir, þá held ég að það sé ekki haft mikið um hönd. Kirkjur kvað Stefán mun betur sóttar um jól en á nýársdag. Frá kirkjustaðnum að Laugardælum I Hraungerðishreppi. Kirkjur eru alls staðar heldur minna sóttar um áramóten á jólum. | FLÓINN:______J Áramótabrenn ur á bæjum þar sem börn eru N eyzluvöruverð: 31% hærra en í fyrra GV — Samkvæmt upplýsingum Ólafs Daviðssonar hagfræðings hjá Þjóðhagsstofnun er þvi spáð, að hækkun neyzluvöruverðs frá upphafi til ársloka sé 33-34% og er það nokkuð svipuð hækkun og varð 1976. Neyzluvöruverö yrði þá að meðaltali 31% hærra I ár en i fyrra. 1 skýrslu Þjóðhagsstofnunar segir, að nokkuð hafi dregið úr hraða verðbólgunnar fyrstu sjö mánuði ársins. Visitala fram- færslukostnaðar i ágústbyrjun var 26,7% hærri en árið áður, og er þetta minnsta árshækkun visi- tölunnar sem skráö hefur verið siðan i ágúst 1973. Að nokkru staf- aði þetta af hækkun niður- greiðslna i juli, sem lækkuðu framfærsluvisitöluna 1. ágúst um 1,5%. A hinn bóginn er búizt við að verðbólguhraðinn hafi aukizt siðari hluta ársins, þegar áhrifa kauphækkana um mitt árið var i farið að gæta i vaxandi mæli i inn- lendu verðlagi. Haukur var ekki endur- ráðinn AÞ — Hauki Guðmundssyni rann- sóknarlögreglumanni hefur verið vikið frá starfi frá og með morg- undeginum. Þetta var ákvörðun Dómsmálaráöuneytisins, en áður hafði Jón Eysteinsson, bæjarfó- geti I Keflavík, lagt þaö til við ráðuneytið að Hauki yrði vikiö úr starfi. Hauki hefur verið tilkynnt þessi ákvörðun ráðuneytisins og hefur hann ákveðið að fara í mál við það. Það voru aðallega þrjú atriði, sem ráðuneytið taldi mæla gegn þvi að Hauki yrði veitt starf ið. 1 fyrsta lagi tékkamisferli hans, þá hefði frammistaða Hauks i handtökumálinu ekki samrýmzt stöðu hans sem rann- sóknalögreglumanns, og að lok- um sagöi i bréfi ráðuneytisins, að ýmsar yfirlýsingar hans i garð yfirmanna hans mæli á móti endurráðningu. DAUÐASLYSIN 82 Á ÁRINU FI —Það má segja að tjónið og tryggingar- upphæðin séu nokkuð jöfn, en sé til þess hugsað hvað kostar að byggja upp verk- stæðishús og fylla það sömu munum að nýju, þá hallast á vogar- skálina. Þetta er óbætanlegt tjón fyr- ir svona lftið byggðarlag og stóráfall fyrir okkur, sagði Þorkell Guðfinnsson skrif- stofumaður á Þórshöfn i sam- tali við Timann i gær, en verk- stæðishús kaupfélagsins með varahlutalager fyrir allt byggöarlagið eyðilagðist I eldi i fyrrinótt. Þorkell sagði björgunar- starfið hafa leitt i ljós að um gereyðingu allra hluta innan- húss hefði verið að ræða og að- eins stálgrindur hússins stæðu uppi. Hann sagði að stefnt yrði að þvi strax eftir nýárið að koma upp bráðabirgðahús- næði. Kæmi sementgeymslan á Þórshöfn helzt til greina i þvi sambandi. Langan tima myndi taka að endurnýja varahlutalagerinn, en hann hafði að geyma varahluti i báta, bifreiðar og land- búnaðarvélar. Talið er að tjónið nemi um 50 milljónum en tryggingar- upphæðin var 45 milljónir. KEJ — 82 islendingar hafa látizt hérlendis af slysförum i ár (28. des.) en 70 allt árið I fyrra, segir i skýrslu frá Slysavarnafélagi ís- lands. Erlendis hafa fimm is- lendingar látizt af slysförum en þrir árið áður. Þá létust tvö ung- menni af völdum slysa, sem urðu I nóv. á fyrra ári. Nitján banaslys hafa orðið i sjó- slysum og drukknunum, en slik slys urðu 37 á fyrra ári. 1 ár fórust tvö fiskiskip með samtals 4 mönnum, en þrjú skip á árinu 1976 með samtals 11 mönnum. Fjögur börn, átta ára og yngri, hafa drukknaö á árinu. Af völdum þyrluslyss létust tveir menn á árinu, en enginn árið áður. t þeim flokki, er kallast ýmis banaslys, hafa 22 látizt hér- lendis og 3 Islendingar erlendis, en 15 árið áður. I vinnuslysum hafa 6 látizt, og 16 ára piltur lézt i dráttarvélarslysi. 1 ár hafa 4 orð- ið úti og 6 hafa látizt vegna bruna, sprengingar, reyks og eitrunar. Hér er meðtalinn ungur piltur er léztijúliaf völdum höfuðmeiðsla, er hann hlaut i nóv. 1976*. Af völdum umferðarslysa hafa 39 manns látizt, og er þá meðtalin ung stúlka er lézt i febrúar af völdum umferðarslyss i byrjun nóv. árið áður. 19 manns létust i umferðarslysum árið 1976. í ár létust tveir i umferöarslysum err lendis eins o'g árið áður. FI. — Nýja árið leggst vel i okkur hér fyrir vestan, og þegar sam- göngur eru I góðu lagi, er okkur ekkert að vanbúnaði. Snjólitið er á láglendi og fært er til önundar- fjarðar og tsafjarðar. Suður á bóginn eru samgöngur erfiðari þvi að Hrafnseyrarheiði lokast æ- tið i fyrstu snjóum. Virðist sem vegagerðin áliti það guösdóm að samband Dýrfirðinga og Arnfirð- inga sé rofið nær allan veturinn. Þetta cr mjög bagalegt. En flug- vélarnar bjarga miklu og menn komast þó ferða sinna tvisvar til þrisvar i viku. Að sögn Sigurðar Agústssonar fulltrúa hjá umferðarráði voru slys i umfferðinni, sem ollu dauða, i ár alls 33 i lok nóvember og 37 látnir i þeim slysum. Sextán slys- Þetta sagði séra Stefán Egg- ertsson, fréttaritari Timans á Þingeyri, þegar við höfðum sam- band við hann i gær. Af alkunnu örlæti buðum við honum að velja sér eina áramótaósk og brást hann fljótt við. — Ef ég ætti að beita slikri ósk i veraldlegu tilliti myndi ég biðja um meira fé til vega-og samgöngumála. Rökstyð ég ósk mlna á þá leið, að ekkert verði gert á sviði félags- og menntamála án góðra sam- gangna. Stefán var að þvi spurður hvað gera ætti sér til skemmtunar um anna urðu i þéttbýli og 17 i dreif- býli. Þrettán sinnum var ekið á gangandi vegfarendur en 9 sinn- um orsakaðist dauðaslys vegna útafkeyrslu. Ellefu þeirra, sem látizt hafa af völdum umferðar- slysa I ár, voru 65 ára eða eldri. Þá sagði Sigurður að fleiri dauða- slys hefðu átt rætur að rekja til áfengisneyzlu heldur en t.d. vega of hraðs aksturs. áramótin. Sagði hann ball verða i félagsheimilinu á gamlárskvöld og brennur yrðu nokkrar. Smá- strákar væru á ferli um bæinn og söfnuðu fé til oliukaupa. Ekki hefðu þeir komið sér saman um eina brennu, heldur yrðu þær a.m.k. þrjár. — Svo býst ég við að fá talsvert af fólki i kirkjuna á nýársdag. Messan er á góðum tima eða klukkan fimm og ættu menn þá að vera búnir að sofa gamlárskvöld- ið vel úr sér. Nýja árið leggst vel í Dýrfirðinga

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.