Tíminn - 31.12.1977, Side 15

Tíminn - 31.12.1977, Side 15
Laugardagur 31. desember 1977 15 „Hlýtur að vera samfélagslegt markmið að jafnrétti sé með körlum og konum” Jóker - ný knattborðsstofa Ný knattboOrsstofa hefur veriö opnuð aö Grensásvegi 7, f Reykjavtk, og heitir hiin Jóker. Myndin sýnir hina ágætu aðstöðu sem þar er til dægrastyttingar. Óskum öllu starfsfólki okkar og viðskipta- vinum farsældar á nýja órinu Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. Haraldur Böðvarsson & Co Akranesi Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f., óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að liða GV — Bergþóra Sigmundsdóttir er framkvæmdastjóri jafnréttis- ráðs og hefur verið það siðan 1. september 1976. Eins og mönnum er kunnugt voru lög um jafnrétti kynjanna samþykkt á alþingi 31. mai 1976 og tók jafnréttisráð til starfa i júli sama ár. Við spurðum Bergþóru um helztu störf jafn- réttisráðs og hvort eitthvað hefði áunnizt. — Fundir jafnréttisráðs eru haldnir hálfsmánaðarlega og sl. ár voru ma rædd 17 mál sem hafa borizt okkur skriflega. Nokkur meginmál hafa tekið meiri tima en önnur. Nú siðast vorum við að taka afstöðu i svokölluðu Sóknar- máli og er búið að fela það lög- fræðingi. Málsókn verður hafin eftir meðferð lögfræðingsins á hendur rikissjóði. Að sögn Berg- þóru eru mál sem berast jafn- réttisráði margvisleg og það eru ekki eingöngu konur sem þangað leita. Fjöldi málefnahópa sem þangað leita upplýsinga er um 30. — Við fáum frumvörp til um- sagnar, höfum mikið samstarf við skólarannsóknardeild, hjá okkur starfar ráðgjafanefnd við höldum fundi o.m.fl., sem of langt mál yrði að tiunda hér. — Hverníg er fyrirspurnum ykkar tekið, þegar þið kannið hvort um misrétti sé að ræða á ýmsum opinberum stöðum? — Ég verð að segja að það hafi breyzt til batnaðar. Fólki virðist finnast þetta sjálfsagður hlutur að karlar og konur hafi jafnan rétt. Það virðist oft vera þannig að þetta sé svo sjálfsagður hlutur að það þurfi varla að ræða um það. En svo kemur i ljós að mis- munurinn er gifurlegur, bæði hjá konum og körlum þá á misjöfn- um sviðum. Mismunurinn er meiri en ég gerði mér grein fyrir áður en ég ég hóf störf hér. Um árangur starfsins er ekki hægt að segja á þessu stigi,hann hlýtur að koma seinna i ljós sagði Bergþóra. — Nú hefur verið sýnt fram á að breyting á stöðu konunnar verði orðin litil sem engin um næstu áramót. Þá eigið þið langt i land? — Það vinnst litið á hverju ári en ég vil'segja að eitthvað hafi áunnizt. Sú viðhorfsbreyting sem átt hefur sér stað nú á undanförn- um árum á sér ennþá stað. En ég held að það hljóti að vera-sam- félagslegt markmið að það sé jafnrétti með körlum og konum. Það er undir öllum aðilum komið hvernig til tekst. L Húseigendur Hafið þér gert áætlun um viðhald á húsinu yðar? Við aðstoðum önnumst hverskonar viögeröir Endurnýjum gler og gluggakarma Viðgerðir - Nýsmíði Kristján Ásgeirsson, húsasmíðameistari Sími 53121 J íshúsfélag Isfirðinga h.f. ísafirði óskar starfsfólki og viðskiptavinum svo og landsmönnum öllum Útgerðarfélag Akureyringa h.f. óskar öllu starfSfólki og viðskiptavinum 6UU,n okkaí, ^ t,ökkum þa» uanu' ^natsoU,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.