Tíminn - 31.12.1977, Síða 18
mimi-'
18
Laugardagur 31. desember 1977
FRÉTTAGETRAUN
ÁÞ— Fréttagetraun
þessi er einkum ætluð
lesendum yngri en 22
ára og verða veitt
þrenn verðlaun sam-
tals að upphæð 9.500
krónur. 1. verðlaun eru
5000 krónur, 2. verð-
laun 2.500 krónur og 3.
verðlaun 2000 krónur.
Til mikils er þvi að
vinna minir kæru.
Skilafrestur er til 15.
janúar. Dregið verðui
fimm dögum siðar
Vinsamlega merkií
bréf ykkar þannig:
,,Dagblaðið Tíminn’
fréttagetraun á.þ
Siðumúla 15, Reykja
vik.
1. Laugardaginn 8. janúar 1977
var skýrt frá þvi aö iþróttamað-
ur ársins 1976 hefði verið kjör-
inn. Það voru samtök iþrótta-
fréttamanna sem völdu mann-
inn. Hann var:
a) Gunnar Hámundarson
b) Hreinn Halldórsson
c) Maria Markan
2. I janúar voru tvö minkabú
lögð niður. Astæðan var:
a) Minkarnir stofnuðu hags-
munasamtök og gengu i dýra-
verndunarfélagið.
b) Læðurnar fengu pilluna hjá
dýralækninum.
c) Búin voru á óheppilegum
stöðum.
3. „Rikur er reyklaus maður”.
Þetta eru einkennisorð ákveð-
inna félagssamtaka. Þau berj-
ast fyrir:
a) Fækkun loðnubræðslna.
b) Að fólk hætti reykingum.
c) Að upphitun húsa með heitu
vatni verði aukin.
4. A forsiðu Timans þann 23.
janúar má lesa eftirfarandi
setningu: „Ötrúlega mörg
hinna nýrri húsa halda ekki
vatni, migleika eins og tága-
hripið andskotans, svo sleppt sé
öllu rósamáli.” Bygginga-
meistarar, og aðrir þeir sem
starfa i byggingariðnaðinum
hljóta að kannast við höfundinn.
Hann er:
a) Sigurður E. Guömundsson,
framkvæmdastjóri Húsnæðis-
málastofnunar rikisins.
b) Vilhjálmur Hjálmarsson,
menntamálaráðherra
c) Birgitte Bardot, frönsk leik-
kona.
5. Þýzkur lögreglumaður starf-
aði hér á landi við lausn eins
erfiðasta sakamáls sem um get-
ur i islenzkri réttarfarssögu.
Hann hefur átt stóran þátt I að
leysa afbrotamál i sinu heima-
landi. Hann heitir:
a) Sherlock Holmes
b) Nick Carter
cc) Karl Schiitz
6. t upphafi febrúar sigruðu ts-
lendingar erlent handboltalið i
Laugardalshöll. Vegna þessa
sigurs var landslið okkar kallað
„óskabarn þjóðarinnar” og
m.a. fékk það raunsarlegar
gjafir frá Tálknafirði og skip-
verjum á Arsæli KE 77. And-
stæðingar landsliðsins voru frá :
a) Formósu
b) Finnlandi
c) Vestur-Þýzkalandi
b) Biskupinn lét til leiðast að
pri'msigna þá.
c) Þeir fengu rafmagn frá
RARIK.
11. Og við skulum halda okkur
við skákiþróttina. A útmánuð-
um varhaldið veglegt skákmót i
Reykjavik. Þar tefldi Spassky
við heimsþekktan meistara. Nú
er spurningin hver var það:
a) Kortsnoj
b) Portich
c) Hort
12. Maður sem reykir einn
pakka á dag af algengustu siga-
rettutegundum á markaðnum,
sýgur ofan i sig um það bil ?
grömm af tjöru á einu ári. er þá
miðað við tegundir þar sem
tjörumagnið i hverri sigarettu
er tæp 30 milligrömm. Þetta
birtist i Timanum 27. april.
Hvað á að koma i stað spurn-
ingamerkisins?
a) eitt kiló
b) 200 grömm
c) 0.06 grömm
13. Það treysta ekki allir is-
lenzkum bönkum og sumir
geyma fé sitt á viðavangi. T.d.
stakk náungi einn stórriupphæð
i erlendum gjaldeyri i gjótu á
Þingvöllum. Ástæðan var etv.
súað bankarnir höfðu ekki tekið
upp gjaldeyrisreikninga. Það
gerðist hins vegar fyrir nokkr-
um dögum. Þessi fugl var mikið
umtalaður hér á landi.
a) Richard Nixon
b) Sjakalinn
c) Lugmeier
14. Hér að framan var talað um
hriplek hús, og í Timanum 19.
ágúst lýsir ákv. starfshópur
aðstöðu sinni sem hriplekri nið-
ursuðudós. Það vantar ekki
samlikingarnar. Þeir sem
kvarta, búa i Reykjavik.
a) Þetta eru starfsmenn dósa-
verksmiðju
b) Fyrirtækið hefur aðsetur sitt
i gamalli fiskbolludós.
c) Flugvirkjar á Reykjavikur-
flugvelli um f lugskýli Landhelg-
isgæzlunnar.
15. Við höfðum alltaf haft vak-
andi auga með siðferði fólks hér
á Timanum, og t.d. birtist i
blaöinu i lok ágúst grein um á-
kveðna starfsgrein. Þar segir
m.a.: ,,Tvær vinstúlkur á götu-
horni. önnur bredda um niutiu
kiló að þyngd hin þrjátiu og
fimm kilóa mjóna. Það er
skammt öfganna á milli i við-
skiptalifinu”. Greinin fjallaði
um:
a) Kvenréttindakonur að biða
eftir afgreiðslu i mjólkurbúð.
b) Smalastúlkur úr Guðbrands-
dal á ferðalagi i Færeyjum.
c) Vændiskonur i Boulogne-
skögi.
Siðastliöiö sumar spiluöu
þessir ágætu menn norður á
Akureyri. Eins og sjá má, var
áhugi bæjarbúa gifurlegur, og
lá við aö börn træöust undir i
mannþrönginni. Hijómsveiun
spilaöi i tilefni þess aö
a) Landsbankinn hóf að iána
viöskiptavinum sinum.
D) uilnum haföi veriö lagt
þarna og Sjallinn var lokaöur.
c) Norræn menningarvika var
á Akureyri.
16. öðru hverju má sjá ein-
kennilegar fyrirsagnir i blöðun-
um. Eins lik birtist i Timanum
þann 1. október. Þar segir
„Ólétta Gubba” á Keflavikur-
fíugvelli. Undirritaður þekkir
eina Gubbu en hún hefur aldrei
verið við karlmann kennd. En
hvað er Gubba.
A Þungaður kvenmaður með
þessu gælunafni á leið til eða frá
útlöndum.
b) Fylfull meri sem hefur villzt
inn á flugvöllinn.
c) Flugvélategund frá Boeing
verksmiðjunum
Þaö þarf ekki aö spyr ja um hver
sé maðurinn svo vel er hann
þekktur. En hvað ætli Gunnar
Thoroddsen iðnaöarráöherra sé
7. Við erum alltaf að óskapast
yfir trúleysi landsmanna. Fáir
sækja kirkju og sumir loka aug-
unum er helgistundin i sjón-
varpinu hefst. En hvað skyldu
margir vera i þjóðkirkjunni?
Rétt tala er miðuð við Timann
frá 10. febrúar.
a) 92.9%
b) 88.7%
c) 75.1%
8. Um miðjan febrúar fengu
Bretar nýjan utanríkisráð-
herra. Valið á honum olli nokkr-
um deilum á Bretlandseyjum.
Hvert er nafn ráðherrans:
a) Harold Wilson
b) David Niven
c) David Owen
9.Auðvitað varaprilgabb i Tim-
anum þann 1. april. Að venju
reyndu önnur blöð einnig að láta
lesendur sina hlaupa april. T.d.
sagði Þjóðviljinn frá harðgerðu
meindýri sem „ógnar islenzk-
um mannvirkjum”. En hvað
skyldi hafa verið gabbið i Tim-
anum.
a) Spassky tefldi fjöltefli á Isa-
firði
b) Rfkisútgáfa námsbóka varð
fertug og hélt upp á afmælið
með veizlu á Lækjartorgi.
c) Kynningarfundur á innílutt-
um bjórefnum var haldinn i
Kökuhúsinu.
10. Selvogsbúar sögðust vera
loks komnir i kristinna manna
tölu þann 5. april. Eðlilega þótti
þetta nokkrum tiðindum sæta.
Oghver skyldihafa verið ástæð-
an?
a) Þér létu af ásatrú i marz.
aö gera.
a) Kveikja á nýju eldavélinni
sinni.
b) Skoða tölvuna sem gera á
fjárlögin gallaiaus.
c) Þrýsta á hnappinn og tengja
þannig formlega byggöalinuna
við Laxárvirkjunarsvæöiö.