Tíminn - 31.12.1977, Page 22
22
itjiMivár
Laugardagur 31. desember 1977
krossgata dagsins
2667.
Lárétt:
1) Helingur 6) Fugl 8) Loga
10) Svik 12) öölast 13) Tónn
14) Svei 16) Gin 17) Bráö-
lynda. 19) Stara.
Lóörétt:
2) Bál 3) Kusk 4) llát5)Blund-
ar 7) Losnaöi 9) Lesandi 11)
Fiska 15) Ætijurt 16) Op 18)
Siglutré.
Ráöning á gátu No. 2666
Lál* étt *
1) Glápa 69 (Jöa 8) Los 10) Rós
12) DR 13) Mó 14) Uml 16)
Kam 17) Aka 19) öskra
» 2. 3 ^ □1
1 m ' -
? Cj a Jp ■H 0 J
Ji /ó
■
Lóörétt:
2) LUs3) Aö 4) Par 5) Eldur 7)
Ösómi9) Orm 11) Óma 15) Lás
16) Kar 18) KK.
Höfum
fyrirliggjandi:
Alternatora, dinamóa og vara-
hluti i rafkerfi fyrir Land Rover,
Cortinu o.fl. enska bila.
Viögerðir
á störturum,
alternatorum o.fl.
i T. SIGURÐSSON & CO.
Auðbrekku 63
Kópavogi - Sími 4-37-66
Bifreiðaeigendur
Athugið!
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfrem-
ur almennar viðgerðir ef óskað er. Höfum
ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
Stilling hf.
Skeifan 11 — Simi 3-13-40
Sandblástur h.f.
Sandblásum hús, skip og hvers konar
málma. Galvanhúðum.
Sandblásturstöð að Melabraut 20, Hafnar-
firði. Einnig færanleg tæki.
Simi 5-39-17.
Laugardagur 31. desember 1977
1
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apoteka I Reykjavík
vikuna 23. til 29. desember er I
Garös Apoteki og Lyfjabúö Iö
unnar. Þaö apotek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarbúöir.
Heimsóknartlmi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kdpavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavlk
vikuna 16. til 22. des. er I Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
'---------:-------———>
Bilanatílkynningar
--------------1__________
Rafmagn: I Reykjavik og ’
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
—~----------------------N
Lögregla og slökkvilið
V-----------------------
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökk viliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Kirkjan
■-
Bústaðakirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6.
Nýársdagur: Hátfðaguösþjón-
usta kl. 2. Ottó A. Michelsen
safnaðarfulltrúi predikar.
Séra Ólafur Skúlason.
Kefla vikurkirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6 siðdegis.
Nýársdagur: Hátlðaguðsþjón-
usta kl. 2 siðdegis. Sóknar-
prestur.
Grensáskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6 siðdegis.
Nýársdagur: Hátiðamessa kl.
2 siðdegis. Séra Halldór S.
Gröndal.
Langholtsprestakall:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Arelius Nielsson.
Nýársdagur: Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 2. Eirikur
Stefánsson kennari predikar.
Garðar Cortes flytur hátiðar-
tón með kór kirkjunnar.
Organisti Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
Flladelfiukirkjan:
Gamlárskvöld: Aftansöngur
kl. 18.
Nýársdagur: Almenn guðs-
þjónusta kl. 20. Einar J. Gísla-
son.
ltafnarfjarðarkirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6 sd. Sr. Sigurður H. Guð-
mundsson.
Nýársdagur: Hátföaguösþjón-
usta kl. 2. Sr. Gunnþór Inga-
son.
Aöventkirkjan I Reykjavík:
Nýársdagur:Guösþjónusta kl.
2 sd. Sigurður Bjarnason
predikar.
Safnaöarheimili S.D. aðvent-
ista I Keflavik:
Nýársdagur:Guðsþjónusta kl.
2 sd. Steinþór Þórðarson
predikar.
Nýársdagur.
Safnaðarheimili S.D. aövent-
ista á Selfossi:
Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis —
Kirkja óháöa sufnaöarins:
Gamlárskvöld: Aramóta-
messa kl. 6. Séra Emil Björns-
son.
Sálarrannsóknafélag Islands:
Félagsfundur verður aö Hall-
veigarstöðum fimmtudaginn
5. janúar næstkomandi kl.
20:30.
Hvalsneskirkja:
Gamlárskvöld: Aftansöngur
kl. 6.
Nýársdagur: Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 5 — Sóknarprestur.
Ctskálakirkja:
Gamlárskvöld: Aftansöngur
kl. 8.
Nýársdagur: Hátiöaguðsþjón-
usta kl. 2 — Sóknarprestur.
+------------------------------------------
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and-
lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa -
Ingvars Ásgeirssonar,
Geitagili
Asa S. Ingvarsdóttir,
Guðrún A.Ingvarsdóttir,
Jónlna Ingvarsdóttir,
Óli A. Ingvarsson,
og barnabörn.
Gunnar H. Ólafsson,
Sigurður Ólafsson,
Hjörtur Skúlason,
Valgeröur Jónsdóttir
Dómkirkjan:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Hjalti Guðmunds-
son.
Nýársdagur: Biskupsmessa
kl. 11. Herra Sigurbjörn Ein-
arsson predikar. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Hátiðamessa kl. 2. Séra Hjalti
•Guðmundsson.
Frlkirkjan Hafnarfirði:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6.
Nýársdagur: Guðsþjónusta kl.
2. Séra Ingólfur Guðmunds-
son.
Fella og Hólasókn:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Safnaðarheimilinu Keilufelli
1. kl. 6 s.d. Sr. Hreinn Hjartar-
%on.
Asprestakall:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Laugarneskirkju kl. 6. Séra
Grimur Grimsson.
Arbæjarprestakall:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Árbæjarskóla kl. 6.
Nýársdagur: Guðsþjónusta i
Arbæjarskóla kl. 2. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Fríkirkjan Reykjavik:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. s.d.
Nýársdagur: Messa kl. 2.
. Séra Þorsteinn Björnsson
Neskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. s.d. S r Frank M.
Halldórsson.
Nýársdagur: Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr.
Guðmundur óskar ólafsson.
Breiöholtsprestakall:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Breiðholtsskóla kl. 6 siðd. Séra
Lárus Halldórsson.
Stokkseyrarkirkja.
Guðsþjónusta á gamlársdag
kl. 6 siðdegis. Sóknarprestur.
Mosfellsprestakall.
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Mosfellskirkju kl. 18.
Nýársdagur. Hátíðamessa i
Lágafellskirkju kl. 14. Birgir
Ásgeirsson.
Kópavogskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. siðdegis. Séra Árni Páls-
son.
Nýársdagur: Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 2 siðdegis. Séra
Þórbergur Kristjánsson.
Háteigskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Arngrimur Jónsson.
Nýársdagur:Messa kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson
--- -
Siglingar
__________________________
Skipafréttir frá skipadeild
S.Í.S. Jökulfell, er I Gloucest-
er. Fer þaðan til Halifax.
Disarfell, er væntanlegt til
Patras 2. janúar. Fer þaðan til
Piraeus og siðan Sousse.
Helgafell, fór I gær frá Svend-
borg til Reykjavikur. Mælifell,
fór 28. þ.m. frá Þorlákshöfn til
Stettin, Ventspils og Hangö.
Skaftafell, fór I gær frá Þor-
lákshöfn til Cuxhaven, Osló og
Harstad. Hvassafell, fór 28.
þ.m. frá Reykjavik til Rotter-
dam, Antwerpen og Hull.
Stapafell, fór I morgun frá
Vestmannaeyjum til Reykja-
vikur. Litlafell, fór I morgun
frá Akureyri til Reykjavikur.
Anne Nova, fer væntanlega i
dag frá Reykjavik til Norður-
landshafna. Nautic Frigg fór i
gær frá Svendborg til Horna-
fjaröar. Suðurland, fór 26.
þ.m. frá Sousse til Austfjarða-
hafna.
hljóðvarp
Laugardagur
31. desember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9,00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: KnúturR Magnússon.
les söguna „Jólasveinarík-
ið” eftir Estrid Ott ( )
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga ki. 9.15: Kristln
Sveinbjömsdóttir kynnir.
Barnatimi kl. 11.10:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.20 Fréttir liöins árs Frétta-
mennimir Gunnar Eyþórs-
son og Vilhelm G. Gristins-
son rifja upp merkustu
tiöindi ársins. Einnig segir
Hermann Gunnarsson frá
helstu iþróttaviðburðum.
15.00 Nýjárskveöjur. —
Tónleikar (16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir) (Hlé)
18.00 Aftansöngur I Neskirkju.
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
19.00 Fréttir