Tíminn - 31.12.1977, Síða 39

Tíminn - 31.12.1977, Síða 39
Laugardagur 31. desember 1977 39 Mýrdælingar vara við útbreiðslu búfjársjúkdóma BÆNDUR landsins horfast nú i augu við þá alvarlegu staBreynd, aö smitsjúkdómar i búfé þeirra fara vaxandi ár frá ári og sam- faraþvi'eyksthættan vegna meiri og auðveldari samgangna, svo ekki sé nú talaö um óhindraða bú- fjárflutninga milli sveita og hér- aða, sem þvi miður munu vera alltof algengir, enda þótt slikt brjóti i bága við öll lög og reglur, er sett hafa veriö þar um. Með þetta i huga hafa Mýrdælingar rætt þessi alvarlegu mál og gert um þau eftirfarandi samþykktir: „Sameiginlegur fundur sveit- arstjórnarmanna og búnaðarfé- laganna i Mýrdal, Bf. Dyrhóla- hrepps og Bf. Hvammshrepps, haldinn að Ketilsstöðum laugar- daginn 17. desember 1977 sam- þykkir eftirfarandi: I. Vinna berað þvi að styrkja og efla aliar hugsanlegar varúðar- og varnaraðgerðir, er miða að auknu öryggi gegn útbreiðslu þeirra hættulegu smitsjúkdóma búfjár, sem sifellt fara vaxandi og óðum færast nær hreinum varnarhólfum. II. Fundurinn bendir á þá ó- metanlegu sérstöðu, sem Mýr- dælingar eru i að vera enn lausir við þá miklu vágesti, er nú herja á búfé margra landsmanna og valda gifurlegum erfiöleikum og fjárhagstjóni. III. Fundurinn hvetur mjög eindregið til sameiginlegrar varðstöðu og heitir fyllsta stuðn- ingi sinum við þá sem falin hefur verið forsjá þessara mála á opin- berum vettvangi og þeir geri stjórnar- og áhrifavöldum ljóst hve mikið er hér um að tefla”. Þórður Hall sýnir 13 nýjar grafikmyndir á ísafirði Frá grafik lýningu Þóröar Hall á tiafirfti. O Hlaupdagur þarf að Ieiðrétta klukkuna I samræmi við það. Þetta er gert annað hvort 1. janúar eða 30. júni og klukkunni þá aðeins breytt sem svarar til heilla sekúndna. Þar af leiðandi sagði hann getur munað allt aö 0.7 úr sekúndu að atóm- klukkan sé rétt miðað við rétt- an jarðsnúning þrátt fyrir leiðréttingar. O N eskaups taður hátiðabrigða um áramót, tvær stórar áramótabrennur verða og siðan ætlum við aö heilsa nýju ári með dansleik, sem hefst kl. 12 á gamlárskvöld i Egilsbúð og stendur hann vafalaust langt fram eftir nóttu með tilheyrandi gleðskap, sagði Benedikt að lok- um. Útlönd Palestinumanna. Sovétmenn reyna að segja sem minnst og halda þannig öllum dyrum opnum. Mörg fleiri dæmi mætti nefna, þar sem atburðarásin hefur orðið á allt annan veg en risaveldin höfðuætlað sér. Ilin minni riki fara I vaxandi mæli sinar eigin götur og hafa þá tilmæli eða vinmæli risaveld- anna að engu. Þótt stjórn- málaleg áhrif risaveldanna séu enn mikil, fara þau ótvi- rættfrekar minnkandi en hitt EFNAHAGSLEGIR örðug- leikar viða um heim hafa sett svip á árið. Spá sérfræðinga um efnahagsbatann, sem myndi verða á árinu, hefur ekki rætzt. I vestrænum lönd- um hefuratvinnuleysið haldizt áfram og það frekar aukizt en hið gagnstæða. I Sovétrikjun- um og öðrum kommúnista- rikjum Austur-Evrópu hafa efnahagslegir erfiðleikar einnig færzt i vöxt. Þá hefur Kina auðsjáanlega við vax- andi vanda að glima i þeim efnum, og er áróðurinn gegn hinum svonefndu „fjórum þorpurum” ekki sizt sprottinn af þvi. Það er reynt að kenna þeim um það sem miður fer. Hinir nýju valdhafar Kina eru bersýnilega að gera róttækar breytingar á efnahagsstefn- unni. Setning nýju stjórnar- sta’árinnarf Sovétrikjunum og kjör Brésnjefs sem forseta þykir nokkurt merki um, að valdhafarnir hafi viljað beina athygli manna að fleiru en efnahagsmálum. Efnahagserfiðleikar jafnt vestan tjalds sem austan sýna augljósa galla bæði hins frjálsa markaðskerfis og hins sósialska hagkerfis. Verst er það, að þessir gallar bitna mest beint og óbeint á þróun- arlöndunum. Efnahagsmál heimsins þarfnast auðsjáan- lega nýs skipulags, en það er auðveldara að benda á nauð- syn þess. en segja fyrir um, hvernig pað eigi að vera og hvernig eigi að koma þvi i framkvæmd. Þvi er varlegast að reikna ekki með stórbreyt- ingum á þessu sviði. Þ.Þ. Veðrið desember i Vestmannaeyjum. Þá mældust 119 hnútar i snöggri vindkviðu. Næst þessu koma 117 hnútar, sem mældust árið 1975 á Skrauthólum á Kjalarnesi. Þess ber að geta, að vindhviðumæling- ar ná ekki m jög langt aftur i tim- ann og þær hafa ekki verið geröar mjög viða. Sólar naut hér i Reykjavik i 1350 klukkustundir og er það 100 klst. meira en i meðalári. A Akur- eyri voru sólskinsstundir um 1140 og er það um 180 klst. fleiri en i meöalári þar. I Reykjavik var sérstaklega sólrikt fyrstu fjóra mánuöi ársins og svo aftur i októ- ber og nóvember, en hins vegar vantaði töluvert upp á meðallag á timabilmu mai-júni, einmitt þeg- ar sólargangurinn er lengstur. Meöalhiti á landinu á öllu árinu var hálfu stigi undir meðallagi, t.d. er hitinn i Reykjavik i meðal- ári 5,0 stig, en nú i ár var hann 4,4 stig. Hitinn var lægstur aö tiltölu á árinu i nóvember, en þá var hann þrjú stig undir meðallagi. Marz var aftur á móti tiltölulega hlýj- asti mánuöurinn, þá var hitinn einu stigi yfir meðallagi á öllu landinu. Hiti sumarmánaöanna var eins og gengur og gerist á Is- landi. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 BILAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR í: Mersedez Benz 220D árg. '70 Peugot 404 árg. '67 B.M.V. árg. '66 Volkswagen 1300 árg. '70 Saab 96 árg. '65 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97 Gleðilegt ár! 191 Utboð Tilboð óskast i pipueinangrun fyrir Hitaveitu Reykjavik- ur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin vcrða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 31. janúar n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Vóts'íicaJfe NÝÁRS- KVÖLD Hátíðarmatseðill Graflax með sinnepssósu. Uxahalasúpa. Steiktar rjúpur með waldorfsaladi. Piparmyntuís. Skemmtiatriði: Guðrún Á. Símonar Opið til kl. 2 Borðpantanir i sima 2-33-33 og 2-33-35 milli kl 1-4 SPARIKLÆÐNAÐUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.