Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2006, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 29.05.2006, Qupperneq 52
 29. maí 2006 MÁNUDAGUR32 Fæstir gera sér grein fyrir sögunni sem falin er í bygging- unum við Hlemm. Gamlar bifreiðasmiðjur og gasstöðvar eru meðal þess sem leynist á svæðinu. Í augum flestra er Hlemmur skipti- stöð fyrir strætó og staðurinn þar sem lögreglustöðin er. Þangað eiga menn sjaldnast ánægjuleg erindi og hvort sem því er um að kenna eða öðru, þá hefur lagst á Hlemm illt orð. Við Hlemm standa þó nokkrar sögufrægar byggingar sem hýsa skemmtilega starfsemi. Hlemmur 5 er falleg bygging sem upphaflega var ætlað að vera bifreiðasmiðja fyrir Svein Egilsson. Byggingin var byggð í áföngum en sá fyrsti var teiknaður af Einari Erlendssyni. Guðmundur H. Þor- láksson húsameistari á hins vegar heiðurinn af núverandi mynd þess. Byggingin hýsir í dag meðal annars Náttúrugripasafn Íslands og Mögu- leikhúsið. Við Hlemm stendur einnig gömul gasstöð sem byggð var við dögun 20. aldar en nær ógjörningur er að átta sig á hvar hún stendur ef sögu- bókin er ekki við hendi. Byggingin hýsir nú kaffistofur vagnstjóra Strætó. Þegar Baltasar Kormákur leitaði að stað í Reykjavík sem hann gæti með litlum tilfærslum breytt í amerískan smábæ varð Hlemmur fyrir valinu. Skiptistöð Strætó var breytt í erlendan matvörumarkað, bókabúðir breyttust í bari og smá- vöruverslanir breyttust í fatabúðir. Amerískum bílum var raðað upp meðfram götunni og á einum degi gjörbreyttist ásýnd Hlemms. Ung- menni röðuðu sér í kringum upp- settan slysavettvang á meðan erlendar stórstjörnur sötruðu koníak inni í bíl og lofuðu hver annarri að næsta mynd yrði tekin upp í Flórída. - tg HLEMMUR Skiptistöðin við Hlemm er fræg að endemum. Styttan Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson var flutt á Hlemm ekki alls fyrir löngu. Margs konar atvinnustarfsemi þrífst við Hlemm. Til vinstri, aftan við skiptistöðina, má sjá Hlemm 5. Þar sem gamla gasstöðin stóð. Lögreglustöðin í Reykjavík. Litrík hús við Laugaveg ofan við Hlemm. Við Þverholt er vinalegt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.