Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2006, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 30.05.2006, Qupperneq 61
ÞRIÐJUDAGUR 30. maí 2006 ÁSKRIFT: 515 6100 | WWW.STOD2.IS | SKÍFAN | OG VODAFONE G O T T F Ó LK M cC A N N Níutíu ára en samt ný Við opnum 2. júní Úrslit í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hefðu verið þau sömu fyrir níu efstu löndin þó þeim þrettán þjóðum sem heltust úr lestinni, auk Serba og Svartfell- ina, hefði verið meinað að kjósa. Háværar gagnrýnisraddir hafa heyrst um samstöðu austur-Evr- ópuþjóðanna, en eru samkvæmt þessu úr lausu lofti gripnar. Hefðu aðeins þau lönd sem komust áfram fengið að kjósa um sigurlagið hefðu Tyrkir hins vegar lent í tíunda sæti og víxlað sæti við Íra, samkvæmt ESCtoday.com en Tyrkir þurfa að keppa í undan- keppninni að ári. Það virðist þó ekki slæmur kostur því ekkert landanna tíu sem komst áfram úr undankeppninni lenti neðar en í þrettánda sæti í ár. Úrslitin hefðu hins vegar orðið allt önnur ef innbyrðis kosning lagahöfunda úr keppninni hefði gilt en ekki símakosning almenn- ings. Zeljko Joksimovic sem samdi lagið Layla fyrir Bosníu og Hers- egóvínu vann keppni þeirra í ár. Christer Bjorkman, yfirmaður sænsku sendinefndarinnar kom kosningunni á vegna óánægju með að öll athyglin hefði færst af laga- höfundunum á flytjendurna. „Keppnin er svo stór og ber því fleiri en einn sigurvegara,“ sagði hann við Fréttablaðið í sam- norrænni veislu í Aþenu á dögun- um. Þorvaldur Bjarni Þorvalds- son tók ekki þátt í valinu þar sem hann kaus að sitja í salnum á aðal- kvöldinu en ekki baksviðs. CHRISTER BJORKMAN Telur að úrslitin hefði orðið önnur ef símakosning almennings væri ekki í gildi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Önnur úrslit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.