Fréttablaðið - 22.07.2006, Síða 61

Fréttablaðið - 22.07.2006, Síða 61
LAUGARDAGUR 22. júlí 2006 41 Lögin hans Jóns míns með Gunna og Felix er komin út! Góða skemmtun! Sumarlagið Mjög vönduð „kynning“ Hættu að eyðileggja Ísland! Við skulum ekki rífast Getur þetta verið? Brunavörður heimilanna Ber er hver að baki Vitiði hver ég er? 1. apríl Platan er hálfnuð Hver passar í kvöld? Kíktu nú í kúluna Ratleikslagið Lars á mars Hjálp ég er einn! Markó póló Þingvallalagið Afmælislagið Bless og takk fyrir að hlusta Inniheldur bestu lög Gunna og Felix eftir Jón Ólafsson: Hún er þekkt fyrir að vera kærasta rokkarans Marilyn Manson og einnig dansaði hún súludans á helstu og fínustu dansstöðum Holly- wood borgar. Þetta er engin önnur en Dita Von Teese. Hún er sannkölluð díva og vekur athygli hvert sem hún fer. Dita lítur út eins og gömul kvikmyndastjarna frá árunum 1930-1950 enda segist hún sjálf hafa haft áhuga á glamúrlíf- erni stjarna á borð við Ritu Hayworth, Hedy Lamarr og Betty Grable frá því að hún var lítil stúlka. Hún hefur einnig alltaf haft áhuga á hinum svokölluðu „pin up“ stúlkum sem kalla má fyrstu kynþokkafullu konurnar sem birtust í tímaritum. Hún er ávallt mjög smekk- leg í fallegum kjólum og gerir kvenleikanum góð skil í fatasmekk sínum. - áp Í CANNES Dita von Teese sést hér í svaka- legum svörtum kjól með risastórt rautt blóm í barminum. GAMALDAGS Hér sést hún í flottri skyrtu og pilsi. Eins og klippt út úr gamalli kvikmynd. BER AF Glæsileg í kóngabláum kjól sem ekki hver sem er mundi bera jafnvel og hún. KVENLEG Dita er hér í hrikalega flottum og kynþokkafullum kjól sem leggur áherslu á kvenlegar línur hennar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY IM A G ES Glæsilegi stripparinn Hönnunartví- eykið Viktor & Rolf hefur verið valið til að hanna fatn- að fyrir versl- unarrisann H&M. Þar sem Íslend- ingar eru hálfgerðir fastakúnnar í þessum versl- unum úti um allan heim er vel þess virði að skoða mennina á bak við merk- ið. Viktor Horsting og Rolf Snoer- en eru frá Hollandi og stofnuðu merkið saman árið 1993. Félag- arnir eru báðir fæddir árið 1969 og stofnuðu merkið ári eftir að þeir útskrifuðust tískudeildinni í Listaháskólan- um í Arnhem. Síðan þá hefur leið þeirra aðeins legið upp á við. Meðal annars eru þeir núna komnir með karlmannslínu í fyrsta sinn og eru með ilmvatn í samvinnu við Estée Lauder. Viktor & Rolf eru þekktir fyrir að fara vægast sagt óhefðbund- ar leiðir í hönn- un sinni. Árið 2001 voru þeir með svart þema og allar flíkunar á tískusýning- unni voru svart- ar á litinn sem og fyrirsæturn- ar frá toppi til táar. Þeir gera mikið af því að ýkja allar línur og snið og nota oftast skemmti- leg efni í flíkun- um sínum. Viktor & Rolf er skemmtilegt merki og verður gaman að fylgj- ast þeim gera inn á í H&M í haust. - áp Hollenskir snillingar FLOTT HÖFUÐFAT Þetta glæsilega dress er úr línu þeirra fyrir haustið og veturinn 2007. Skemmtileg kápa og vægast sagt óhefð- bundið höfuðfat. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES FÉLAGARNIR Snilling- arnir sjálfir Viktor & Rolf sjást hér baksviðs á einni af sýningum sínum. SUMARIÐ 2005 Allar fyrirsæturnar á sýningunni voru málaðar bleikar í framan. Svakalegur bleikur slaufukjóll. BLÖÐRUPILS Svona lítur tískan út fyrir haustið og veturinn 2006 ef marka má hönnunartvíeykið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.