Fréttablaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 65
Kirkjuklukkurnar klingja nú í Hollywood en mörg stjörnupör eru á leiðinni upp að altarinu í sumar. Nú hafa grínistinn Eddie Murphy og fyrrverandi kryddstúlkan og tengdadóttir Íslands Melanie Brown ákveðið að ganga í hjónaband. Skötuhjúin hafa verið saman í mánuð og eru ástfangin upp fyrir haus. Brúð- kaupið verður haldið í september og verður það lítið og látlaust að sögn Mel B. Þau ætla samt að halda risastórt partí eftir athöfnina og þangað er mikl- um stjörnufans boðið. Eddie og Mel gifta sig EDDIE MURPHY Hann skildi við eiginkonu sína fyrr á þessu ári en ætlar að ganga í það heilaga með kryddstúlkunni Mel B í september. Rokkarinn Dave Navarro hefur neitað öllum sögusögnum þess efnis að hann sé kominn með nýja kærustu og sé á leiðinni í sambúð með henni í New York. Hjónarúmið hjá þeim Navarro og Carmen Electra var varla farið að kólna þegar þessar frétt- ir bárust en skötuhjúin tilkynntu nýverið að þau ætluðu sér að skilja. Navarro svaraði þessum slúðursögum á heimasíðu sinni. „Það eru nokkrir hlutir sem ég ætla að hafa á hreinu og álít að það sé best að gera það hér,“ skrifaði hann. „Ég er ekki kom- inn með nýja kærustu og er þaðan af síður að flytja til New York. Ég er á fullu við að taka upp Rock Star-þættina og ef ég er ekki að því þá er ég bara heima hjá mér, á tónleikaferða- lagi eða að taka upp plötu,“ sagði Navaro og bætti því við að hann og Carmen væru enn í góðu sam- bandi. „Við elskum hvort annað og erum bestu vinir. Þess vegna ætla ég að styðja við bakið á henni á þessum erfiðu tímum,“ sagði ljúflingurinn Navarro. Navarro ekki kominn með nýja NAVARRO OG ELECTRA Dave Navarro hefur vísað á bug fullyrð- ingum slúðurblaða að hann sé kominn með nýja kærustu. FJÖLNIR ÞORGEIRSSONY Var kærasti Mel B til skamms tíma og samgleðst henni vænt- anlega á þessum tímamótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.