Fréttablaðið - 22.07.2006, Side 68

Fréttablaðið - 22.07.2006, Side 68
 22. júlí 2006 LAUGARDAGUR48 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 18.20 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 12.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.10 Idol – Stjörnuleit 15.05 Idol – Stjörnuleit 15.35 Monk (6:16) 16.20 The Apprentice (2:14) 17.10 Örlaga- dagurinn (6:12) 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 19.40 KVÖLDSTUND MEÐ JOOLS HOLLAND � Tónlist 23.05 THE TRUMAN SHOW � Gaman 20.00 FASHION TELEVISION � Tíska 20.30 ALL ABOUT THE ANDERSONS � Nýtt 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (11:26) 8.10 Bú! (24:26) 8.20 Lubbi læknir (21:52) 8.35 Bitte nú! (30:40) 9.00 Opna breska meistaramótið í golfi 7.00 Engie Benjy 7.10 Ruff’s Patch 7.20 Andy Pandy 7.25 Barney 7.50 Töfravagninn 8.15 Kærleiksbirnirnir (e) 8.30 Gordon the Garden Gnome 9.00 Animaniacs 9.20 Leðurblöku- maðurinn 9.40 Kalli kanína og félagar 9.55 Kalli kanína og félagar 10.05 Titeuf 10.30 Wind in the Willows 12.00 Hádegisfréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) Breskir gaman- þættir fyrir alla fjölskylduna. 19.40 Oliver Beene (13:14) (e) 20.05 Það var lagið (e) 21.15 Welcome to Mooseport (Velkominn til Elgshafnar) Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem gert er stólpagrín að bandarískri pólitík. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Marcia Gay Harden, Ray Romano. Leikstjóri: Donald Petrie. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 23.05 The Truman Show 0.45 Under the Tuscan Sun 2.35 The Skulls 3 (Bönnuð börn- um) 4.15 Monk (6:16) 4.55 Oliver Beene (13:14) (e) 5.20 My Hero 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.30 Hope og Faith (58:73) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kvöldstund með Jools Holland (2:6) (Later with Jools Holland) Tónlistar- menn og hljómsveitir stíga á svið í þætti píanóleikarans Jools Hollands. 20.45 Madeline Bandarísk gamanmynd frá 1998 um skólastelpuna Madeline sem er einkar lagin við að koma sér í vandræði. Meðal leikenda eru Frances McDormand, Nigel Hawthorne, Hatty Jones og Ben Daniels. 22.15 Boðorðin (Commandments) Bandarísk bíómynd frá 1997 um mann sem er ósáttur við hlutskipti sitt í lífinu og upp- sigað við Guð. Meðal leikenda eru Aid- an Quinn, Courteney Cox og Anthony LaPaglia. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 18.00 Friends (16:17) (e) 23.15 X-Files (e) 0.00 9 1/2 Weeks (e) (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (17:17) (e) 20.00 Fashion Television (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Ghost Whisperer (1:22) (e) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. Sálirnar sem hún nær sambandi við eiga það sam- eiginlegt að þurfa á hjálp Melindu að halda. Það er engin önnur en Jennifer Love Hewitt sem fer með hlutverk Melindu. 21.45 Falcon Beach (7:27) (e) 22.30 Invasion (16:22) (e) (Fittest) Smábær í Flórída lendir í miðjunni á heiftarleg- um fellibyl sem leggur bæinn í rúst. Eftir storminn hefst röð undarlegra at- vika sem lögreglustjóri staðarins ákveður að kanna nánar. 11.15 Dr. Phil (e) 23.00 The Bachelorette III (e) 0.30 Law & Order: Criminal Intent (e) 1.15 Wanted (e) 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Melrose Place (e) 3.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.00 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 All About the Andersons – NÝTT! Þeir eru skemmtilega sérstakir Anderson feðgarnir. Anthony, einstæður faðir og leikari sem á erfitt uppdráttar í brans- anum, neyðist til að flytja inn á for- eldra sína með son sinn Tuga. Pabb- inn gerir allt hvað hann getur til að láta Anthony fullorðnast og heimtar að hann komi og vinni á fjölskyldurak- arastofunni og gefi upp drauminn um að verða leikari. 21.00 Run of the House 21.30 The Contender Við hitum upp fyrir aðra þáttaröð The Contender sem hefst þann 24. júlí næstkomandi. Bestu hnefaleikakappar austurstrandar Bandaríkjanna stíga í hringinn og einn stendur uppi sem sigurvegari. 13.30 South Beach – tvöfaldur lokaþáttur (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.50 One Tree Hill (e) 16.45 Rock Star: Supernova (e) 6.00 Miss Lettie and Me 8.00 Liar Liar 10.00 Brown Sugar 12.00 Young Adam 14.00 Miss Lettie and Me 16.00 Brown Sugar 18.00 Liar Liar 20.00 Young Adam (Adam ungi) Sérlega áhrifamikil og myrk sakamálasaga sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Tilda Swinton, Ewan McGregor, Peter Mullan. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Troy (Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stór- stjarna á borð við Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í helstu hlutverkum hetjanna í sjálfum Hómers-kviðum, sem söguþráðurinn mikli er lauslega byggður á. Engu var til spar- að við gerð myndarinnar og reyndist hún ein sú dýrasta sem gerð hefur verið í kvikmynda- sögunni, enda lét leikstjórinn Wolfgang Peter- sen smíða stærri og voldugri sviðsmyndir en tíðkast hafa í háa herrans tíð. 2004. Strang- lega bönnuð börnum. 0.40 Darklight (Bönn- uð börnum) 2.10 Starstruck (Bönnuð börn- um) 3.40 Open Range (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidenti- al 13.30 Rise of the Geeks 14.00 E! Entertain- ment Special 15.00 THS Women Of Sex and The City 17.00 Child Star Confidential 17.30 10 Ways 18.00 E! News Weekend 19.00 THS In- vestigates 21.00 Sexiest Action Heroes 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Investigates AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � 10.10 ÓÞEKKT � Femínismi 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringa- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS: Sigmundur Ernir Rún- arsson, Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að líða. 22.30 Kvöldfréttir � � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin23.45 Dávaldurinn 1.25 Útvarpsfréttir í dag-skrárlok 76-77 (60-61) TV 21.7.2006 15:58 Page 2 Þrjár bestu myndir Jims: Man on the Moon - 1999 The Truman Show - 1998 Dumb & Dumber - 1994 Svar: Gandalf úr kvikmyndinni The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring árið 2001. „When in doubt, Meriadoc, always follow your nose.“ Í LAUGARDALSHÖLL 12. ÁGÚST 2006 Miðasala stendur yfir í verslunum Skífunnar, BT á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og á midi.is James Eugene Carrey fæddist í Ontario í Kanada árið 1962. Jim á þrjú eldri systkini en fjölskylda hans er kaþólsk og á ættir að rekja til Frakklands. Jim var mjög opinn sem barn og skemmti hverjum þeim sem vildi horfa á hann. Í miðskólanum fékk hann síðustu mínútur hvers skóladags til að vera með uppistand fyrir skólafélagana, að því gefnu að hann grínaðist ekki á öðrum tímum dagsins. Þegar Jim var unglingur lentu foreldrar hans í fjárhagskrögg- um. Þau neyddust til að flytja í úthverfi Toronto og taka að sér vinnu í verksmiðju. Á tíma var fjölskyldan svo illa stödd að hún varð að búa í sendibíl á lóð ættingjanna. Til að aðstoða fjölskylduna hóf Jim að vinna átta tíma vaktir eftir skóla. Þegar Jim var 16 ára hætti hann í skóla og hóf uppistand á ýmsum klúbbum. Ári síðar flutti hann til Los Angeles og fékk vinnu á klúbbnum The Comedy Store. Grínistinn Rodney Dangerfield uppgötvaði Jim þar og bauð honum að starfa með sér. Jim birtist fyrst á skjánum árið 1984 í þáttunum The Duck Factory sem entust mjög stutt. Það var þó ekki fyrr en tíu árum síðar sem Jim öðlaðist verulega frægð en það var þá sem hann lék í myndinni Ace Ventura, Pet Detective. Jim var giftur Melissu Womer í átta ár og á með henni 19 ára dóttur. Síðar giftist hann Lauren Holly og entist það hjónaband aðeins í tæpt ár. Á tíma átti Jim í sambandi við Renée Zellweger en hann hefur nú verið í nokkurra mánaða sambandi með leikkonunni og fyrirsætunni Jenny McCarthy. Í TÆKINU: JIM CARREY LEIKUR Í THE TRUMAN SHOW Á STÖÐ 2 KL. 23.05 Bjó í sendibíl

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.