Tíminn - 07.01.1978, Side 3
Laugardagur 7. janúar 1978
3
Reykj avíkurborg:
Utgjöld til félagsmála
fara minnkandi
KEJ —Fimmtudaginn 5. janúar
var lögö fram á fundi borgar-
stjörnar 117 blaösfbna skýrsla
um athugun Hagskýrsluskrif-
stofu Reykja vikurborgar á
Félagsmálastofnun Reykja-
vlkurborgar. Aö sögn Geröar
Steinþórsdöttur, sem sæti á i
stjórn Félagsmálastofnunar
borgarinnar, eru tildrög þessar-
ar athugunar þau, aö I marz
1975 var I borgarstjórn sam-
þykkt tillaga, sem m.a. fól þaö I
sér aö gerö yröi úttekt á starf-
semi Félagsmálastofnunar frá
árinu 1967 aö telja og siöan á
grundvelli þeirrar athugunar
skyldi gera framtiöaráætlun um
starfsemi stofnunarinnar.
Niöurstööur athugunarinnar,
sem unnin var af Hagsýsluskrif-
stofunni, sagöi Geröur, eru m.a.
aö styrkveitingar og lán frá
hendi Félagsmálastofnunar
Reykjavlkurborgar hafa oröiö
slfellt minni liöir I Utgjöldum
hennar, en annars konar fyrir-
greiösla aukizt. Þá hafa
heildarútgjöld til félagsmála
fariö lækkandi á tímabilinu 1971
til 1975, og þaö kemur I ljós, aö
stofnunin veriöist vera betur
rekin en viö var búizt. Þetta
sézt bezt á þvl aö rekstrarút-
gjöld stofnunarinnar hafa fariö
lækkandi miöaö viö heildar-
rekstrarútgjöld borgarinnar.
Tlminn spuröi Geröi, hvort sú
staöreynd, aö útgjöld til félags-
mála fari minnkandi, sé I þessu
tilviki túlkuö sem jákvæö. Sagöi
Geröur, aö þaö væri ekki alveg
ljóst hvort svo væri, enda ætti
alveg eftir aö fara niöur I saum-
ana á þessari athugun. Tgldi
hún þó aö ljóst væri aö fjölga
þyrfti starfsfólki stofnunarinnar
og allt of mikiö álag væri á
hverjum einum, sem m.a. kæmi
fram I tlöum starfsmanna-
skiptum.
Fækkun dómsmála
hjá borgardómi
— má að einhverju leyti þakka bættum efnahag
KEJ — A vegum borgardómara-
embættisins voru á árinu 1977 af-
greidd alls 5602 dómsmál,en þaö
eru 25 færri en á árinu 1976. Þing-
festingar áriö 1977 voru 5578 en
5631 áriö áöur. Hjónavlgslur voru
183, tveimur fleiri en 1976. Leyfi
til skilnaöar aö boröi og sæng
voru 204 eöa 16 fleiri en áriö áöur.
Skilnaöarmál voru 561 eöa 91
færri en 1976. Sjóferöapróf voru 36
I staö 55 áriö áöur og 102 sinnum
voru kallaöir til dómkvaddir
matsmenn eöa 14 færri en áriö áö-
ur.
t samtali blaösins viö Björn
Ingvarsson yfirborgardómara
Framhald á bls. 19.
Nöturleg aökoma.
Nauðsynlegt að hafa
bæði heimilis- og
húseigendatryggingu
segir Þórir Gunnarsson fulltrúi
ÁÞ — Þaö liöur varla sá dagur, aö
fjölmiölar greini ekki frá brunum
viös vegar um landiö. Æöi marg-
ir verða aö sjá eftir m iklum hluta
af innbúi sinu, ef ekki öllu, án
þess aö nokkrar bætur fáist. EÖIi-
lega er um mikið fjárhagstjón
fyrir fólk að ræöa ef sllkt kemur
fyrir, og er i þessu sambandi
skemmst aö minnast ungra
hjóna, sem misstu nær allt sitt
innbú þegar kveikt var i gey mslu
i Breiöholti siðastliðið miöviku-
dagskvöld.
1 þessu tilefni sneri blaöiö sér til
Þóris Gunnarssonar, fulltrúa hjá
Samvinnutryggingum, og baö
hann aö greina frá þeim trygg-
ingum, sem fólk getur tekiö, og
bæta tjón af þessu tagi. 1 upphafi
var hann m.a. inntur eftir þvi(
hvort þaö væri algengt að ungt
fólk gerði sér ekki grein fyrir
þeim tryggingum sem félögin
hafa upp á aö bjóða.
— Fyrstu mánuöina vill þaö
brenna við að ungtfólk sem hefur
stofnað til búskapar, gleymir aö
tryggja innbú sitt, sagði Þórir. —
Hins vegar eru ekki mikil fjárút-
lát þvi samfara að tryggja hjá
tryggingarfélögunum. Fyrir
heimili er heimilistryggingin al-
gengust. Iögjaldið reiknastþar af
verömæti þess sem tryggt er, en
þaö er sjaldnast mikið til aö byrja
með.
Ef miöað er viö 2ja milljón
króna upphæð, þá er ársiðgjald af
heimilistryggingu 2.700 krónur sé
miðað viö steinhús i Reykjavik.
Við þessa upphæð bætist iðgjald
til viölagatryggingar, sem er 250
krónur af hverri milljón. Sölu-
skattur er 20% og af fyrsta
skirteini er reiknað 1200 krónu
stimpilgjald.
Heimilistryggingin tekur til
tjóna, s.s. af vatnsleka úr veitu-
kerfi hússins. Innifalin er trygg-
ing vegna innbrota, og i stuttu
máli er tryggt innbú og aðrir
lausafjármunir erfylgja almennu
heimilishaldi tryggingartaká og
fjölskyldu hans, enda hafi þessir
aðilar sameiginlegt lögheimili.
Þá bætist t.d. tjón á þvotti af völd-
um ofhitunar i þvottavélum, tjón
á matvælum vegna bilunar i
frystikistu og tjón af völdum
slökkvi- og björgunaraögerða.
Heimilistrygging tekur einnig til
örorku eða dánarbóta. Þar fyrir
utan er hún ábyrgðartrygging.
— Þetta er trygging á lausafé,
og hver og einn verður að taka
um það ákvöröun hvort hann vill
taka hana, sagði Þórir. — Hins
vegar eru húseignir skyldar til
þess, samkvæmt lögum, aö vera
brunatryggðar, og i Reykjavik er
þaö Reykjavikurborg sem annast
þær tryggingar og innheimtir ið-
gjöldin meö fasteignagjöldum.
En þaö geta oröiö ýmis önnur
tjón, þess vegna höfum við á boð-
stólum tryggingar, sem taka til
annarra tjóna en brunatjóna. Þvi
höfum við húseigendatryggingu,
sem er miðuð viö tjón á fasteign-
Framhald á bls. 19.
Þórir Gunnarsson
Erhægt aö kalla þetta eitthvaö annaö en aögæzluleysi gagnvart börn-
um? Þarna er veriö aö grafa grunn aö nýrri félagsmiöstöö I Arbæ, og er
það þriggja metra djúpur holræsisskuröur sem sést fyrir miöri mynd-
inni. Þegar Ijósmyndari Timans tók þessa mynd klukkan hálf þrjú á
I minning’u ein-
vígis aldarinnar
Ariö 1972 fór fram I Laugar-
dalshöll einvlgi um heims-
meistaratitil I skák milli Boris
Spassky frá Sovétrlkjunum og
Roberts Fischers frá Bandarlkj-
unum. Er vafasamt aö nokkur at-
burður hafi gerzt á Islandi sem
vakiö hefur meiri athygli um-
heimsins, nema ef vera kynni
þorskastrlð ig Vestmannaeyjagos
t tvo mánuöi var Reykjavfkur
getiö daglega I fjölmiölum um
allan heim. Margir feröamenn
láta I ljós ósk um aö fá aö sjá
staöinn þar sem þetta sögufræga
skákeinvfgi fór fram.
t marz á sl. ári barst iþróttaráöi
tillaga frá tþróttabandalagi
Reykjavikur um aö láta gera
skjöld til minningar um þennan
merkisatburö og koma honum
fyrir á Laugardalshöll. Þessi til-
laga var samþykkt og samráö
haft viö stjórn Skáksambands Is-
lands um gerö og áletrun skjald-
arins.
Skjöldurinn er teiknaöur af
Stefáni Tómassyni, teiknara og
steyptur i Málmsmiöjunni Hellu.
föstudag, sást ekki nokkur maöur aö vinnu, en skuröurinn var oröinn
leikvangur barna. En leikir á framkvæmdasvæöi eins og þessu geta
orðiö hættulegir.og betra væri nú aö byrgja brunninn,áöur en barniö er
dottið ofan i. Tlmamynd: Gunnar