Tíminn - 07.01.1978, Qupperneq 12

Tíminn - 07.01.1978, Qupperneq 12
12 lilliíllííí Laugardagur 7. janúar 1978 krossgáta dagsins 2672 Krossgáta Lárétt 1) Blóm 6) Svik 8) Glöó 10) Hrós 12) Bor 13) Röö 14) Verk- ur 16) Svif 17) Timabils 19) Týna. Lóörétt 2) Titt 3) Nes 4) Hár 5) Fiskur 7) Kvöld 9) Fiska 11) Mjólkur- mat. 15) Grænmeti 16) Kær- leikur 18) Guö. Ráöning á gátu No. 2671 Lárétt 1) Kapri 6) Sáu 8) Lok 10) Tál 12) Ot 13) Sá . 14) Mat. 16) Nam 17) Ómi 19) Klett Lóörétt 2) Ask 3) Pá 4-) Rut 5) Glilms 7) Gláma 9) Ota 11) Asa 15) Tól 16 Nit 18) Me ; Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 6. janúar til 12. janúar er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kdpavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. des. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. r .... Bilanatilkynningar ■ k Rafmagn: I Reykjavik og ' Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. -------------------------— Lögregla og slökkviliö —.---------------------- Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. Félagslíf ________________________ Konur Kópavogi. Leikfimin hefst aftur mánudaginn 9. jan. kl. 8.30 aö Hamraborgum 1. Innritun og upplýsingar I síma 40729. Kvenfélag Kópavogs. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund mánudaginn 9. jan. kl. 8.30 I Hlégarði. Frú Sigriöur Haraldsdóttir sýnir fræöslumyndir. Stjórnin. Safnaðarfélag Asprestakails Fundur veröur haldinn aö Noröurbrún 1. sunnudaginn 8. jan og hefst aö lokinni messu og kaffiveitingum. Spiluö veröur félagsvist. Óháöisöfnuöurinn: Jólatrés fagnaöur fyrir börn næstkom- andi sunnudag 8-janúar kl. 3 I Kirkjubæ. Aðgöngumiöar viö innganginn, Kvenfélagið. (Jtivistarferöir. Sunnud. 8. jan. KI. 11 Nýársferö um Reykja- nes. Leiösögumaöur séra GIsli Brynjólfsson, sem flytur einn- ig nýársandakt i Kirkjuvogi. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl aö vestanveröu, (I Hafnarf. v. kirkjugarðinn) (Jtivist. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur fund i Safnaöarheimil- inu mánudagskvöld kl. 8,30. Almennar umræöur um félagsmál og fl. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund I safnaöarheimil- inu mánudaginn 9. janúar kl. 20.30. Spiluö verður félagsvist. Mætiö vel og stundvfslega og takiö meö ykkur gesti. Stjórn- in. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur spilakvöld mánudaginn 9. janúar I fundarsal kirkjunn- ar kl. 8,30. Mætiö allar. Stjórn- in. Sunnudagur 8. jan. kl. 13.00 Reykjaborg — Hafravatn. Létt ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðamiöstööinni aö aust- an veröu. Arbækur Feröafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Veröa seldar meö 30% afslætti ef allar eru keyptar i einu. Tilboöið gildir til 31. janúar. Ferðafélag Islands. Miövikudagur 11. jan. kl. 20.30. Myndakvöld I Lindarbæ. Agúst Björnsson sýnir kvik- myndir af hálendinu og Þórs- mörk. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. _______' Minningarkort ■- Minningarkort sjúkrahússjóös Höföakaupstaöar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16, Sigriöur ólafsdóttir s: 10915 R.vik, Birna Sverrisdóttir, s: 8433, Grindavik. Guölaugur óskar- sson, skipstjóri Túngötu 16, Grindavik, Anna Aspar, Elisabet Arnadóttir, Soffia Lárusdóttir, Skagaströnd. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. (------------------------ Kirkjan Dómkirkjan: Laugardag kl. 10,30 barnasamkoma I Vestur- bæjarskóia viö öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sóknarprestur. HÚSBYGGJENDUR Norður- og Vesturlandi Eigum á lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Söluaðilar: Akranesi: Trésmiöjan Akur h.f. simi 2006 Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180 V-Húnavatnssýsla: Magnús Glslason, Staö simi 1153 Blönduós: Sigurgeir Jónasson slmi 4223 Sauöárkrókur: Þóröur Hansen slmi 5514 Kögnvaldur Arnason simi 5541 Akureyri: Byggingavörudeild KEA sími 21400 Húsavik: Björn Sigurösson slmi 41534 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155 Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðanda i Verzlunarmannafélaginu fyrir árið 1978. Framboðslistum eða tillögum skal skila i skrifstofu félgsins, Hagamel 4 eigi siðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 10. janúar 1978. Kjörstjórnin. Eiginmaöur minn, faöir okkar, sonur, tengdafaöir og afi Karl Guðjón Siggeirsson frá Fáskrúðsfirði, Hvassaleiti 6. veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. janúar kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð,en þeir sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag Is- lands. Sæunn Þorleifsdóttir Aðalbjörg Karlsdóttir Karl Sæberg Gunnlaugsson Ragnheiður Karlsdóttir Guðmundur Björnsson Daniel Karlsson Harpa Karlsdóttir Finnbogi Helgi Karlsson Helga Finnbogadóttir Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur á Breiöabólstaö predikar. Séra Olafur Skúla- son. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson I Odda predikar. Séra Arngrimur Jónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Páll Þóröarson prestur i Njarövik annast guösþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. Bænaguösþjón- usta kl. 5 s.d. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma I Safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guös- þjónusta I Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Kristján Róbertsson sóknarprestur á Kirkjuhvoli predikar. Sr. Kristján Þor- bergsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Séra Ingimar Ingimarsson i Vik predikar. Sr. Arni Pálsson. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Sigfinnur Þorleifsson Stóranúpi predik- ar. Fundur i Safnaöarfélagi Asprestakalls eftir messu. Kaffi. Sr. Grimur Grimsson. Laugarneskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Sr. Siguröur Siguröarson sóknarprestur á Selfossi predikar. Sóknar- prestur. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr. Ingólfur Astmarsson predik- ar. Sr. Hjalti Guömundsson þjónar fyrir altari. Fluttur veröur messusöngur Ragnars Björnssonar. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Altarisganga. Sr. Valgeir Astráðsson predikar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Frlkirkjan Reykjavlk: Barna- ‘ samkoma kl. 10,30. Guöni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Birgir Asgeirsson á Mosfelli predikar. Sr. Þorsteinn Björnsson. Arbæjarprestakail: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10,30 árd. Guösþjónusta I skólanum kl. 2. Sr. Halldór Gunnarsson I Holti undir Eyjafjöllum predikar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Hallgriinskirkja: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Guðmundur óli Ólafsson prestur I Skálholti predikar. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspltalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10:30 séra Are- llus Nielsson.Guösþjónusta kl. 2 I stól: Séra Eirikur J. Ei- riksson prestur á Þingvöll- um. Kór Langholtskirkju flyt- ur, ásamt hljóöfæraleikurum, argentinskanmessusöng THE MISACRIOLLA. Einsöngvar- ar: Sverrir Guöjónsson og Rúnar Matthiasson. Stjórn- andi: Jón Stefánsson. Fiðlu- leikur. Safnaöarstjórn. hljóðvarp Laugardagur 7. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guðrún Guð- laugsdóttir les þýskar smá- sögur eftir (Jrsúlu Wölfel i þýðingu Vilborgar Auðar Is- leifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Hvaö lesa foreldrar fyrir börn sin og hvað velja börn-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.