Tíminn - 07.01.1978, Page 20
18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
Sýrö eik
er sígild
eign
HU
TT TRÉSMIDJAN MEIDUR
v \\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Rafmagn
fór af Norð-
urlínunni
Rofabúnaður bilaðii Sigöldu
AÞ— Rafmagn fór af noröurlfn-
unni um klukkan nfu í gærmorg-
un, og komst ekki á aftur fyrr en
tveimur tfmum síöar. Um
ástæóur fyrir þessari truflun er
ekki vitaö, en gætu veriö
truflanir á kerfinu á Suöurlandi.
Þá varö bilun i rofabánaöi i Sig-
öldu, og er siöast fréttist haföi
ekki tekizt aö gera viö bilunina.
— Astæðan fyrir þvi hve lang-
an tima tók aö koma rafmagni á
aftur, er sil aö fjarskiptasam-
band er m jög lélegt þegar svona
stendur á, sagöi Guöjón Guö-
mundsson hjá Rafmagnsveitum
rikisins I samtali viö Timann. —
Erfitt er að ná sambandi viö
vinnuflokka um landssimann,
en þetta stendur til bóta, þvi sið-
ar á árinu fáum viö okkar eigiö
fjarskiptasamband á noröurlfn-
una. Til dæmis heföi ekki átt aö
taka nema nokkrar minútur aö
koma þessu f lag.
Eins og fyrr sagöi, varö bilun I
rofabónaöi í Sigöldu í gær. Þessi
bilun haföi þau áhrif aö orku-
flutningurinn var snöggtum
minni en ella. Nægjanlegt raf-
magn barst til Borgarfjarðar og
Noröurlands-vestra, en ekki
fóru nema fjögur megavött til
Akureyrar. Undir eölilegum
kringumstæöum heföu þau átt
aö vera aö minnsta kosti fimm-
tán. Til þess aö vega upp á móti
minnkuninni varð að keyra disil-
vélar á Akureyri.
Stokkseyri:
Unnið að viðgerð á
sj óvarnargörðunum
— Óvist á hvern hátt frystihúsinu verða tryggð hráefni
Spassky — Kortsnoj
Skákin í bið
ÁÞ — Sextánda einvigisskák Kortsnoj og Spassky fór i bið I gær-
kvöldi. Staðan var þeim siðarnefnda i hag, en aö mati sérfræöinga
er taliö liklegt aö skákin endi meö jafntefli. Kortsnoj hefur átta
vinnina en Spassky sjö. Biöskákin veröur tefld i dag.
Grjót er tekiö úr höfninni og ekið I sjóvarnargaröinn. Vita- og Hafnamálastjórinn sér um þetta verk, en
bilar frá Stokkseyri og Eyrabakka aka grjótinu I garöinn. 1 baksýn er frystihúsiö, sem er aöalatvinnu-
fyrirtækiöá Stokkseyri. Enn er óljóst á hvern hátt þvi veröur tryggt nægjanlegt hráefni i vetur. (Tima-
mynd Pþ. Sandhól.)
MÓ — Strax eftir áramót var
hafizt handa um aö gera
við sjóvarnargarðana, sem
skemmdust i flóöunum viö suður-
ströndina á dögunum. Vernharö-
ur Sigurgrimsson, oddviti á
Stokkseyri, sagöi i viðtali við
Timann, að taiiö væri aö þaö kost-
aöi um 80 millj. kr. aö gera viö þá
sjóvarnargaröa, sem mest er
knýjandi aö Ijúka viögerð á. Búiö
er að byggja upp 20-30 m langan
garð vestan við kirkjuna á
Stokkseyri, en þaö er aöeins brot
af öllu þvi, sem gera þarf viö.
Ekki hefur enn verið tekin
ákvörðun um á hvern hátt hráefni
verður tryggt til frystihússins.
Það verður ekki gert fyrr en ljóst
er hvaöa skemmdir hafa orðið á
bátunum,
En sem dæmi um hve mikil
áhrif skemmdirnar á bátunum
hafa á atvinnulif á Stokkseyri má
geta þess að 10 menn höföu at-
vinnu við hvern þessara þriggja
báta, sem nú liggja stórskemmd-
ireðaönýtir. Auk þess hefur þetta
veruleg áhrif á atvinnuna i frysti-
húsinu, sem nú fær aðeins sinn
hlut úr afla togarans og aflann af
bátunum þremur frá Stokkseyri
sem landa i Þorlákshöfn.
Þrír í
fang-
elsi
vegna
fíkni-
efna-
mála
AÞ—■ Þrir ungir menn sitja nú I
fangelsi vegna fikniefnamáls
Tveir voru settir I gæzluvarö-
haldsfangelsi I fyrradag, en sá
þriöji fór I fangelsi um miöjan
desember. Samkvæmt upplýs-
ingum flkniefnalögreglunnar
tengjast mál mannanna þriggja
hvert ööru. Rannsókn málanna
er ekki komin þaö langt á veg,
aö hægt sé aö greina frá tegund
né magni flkniefna. Hins vegar
er þaö sjáldnast þannig, aö t.d.
sé einungis um hass aö ræöa,
yfirleitt hafa viökomandi haft
önnur efni undir höndum.
■'}$
Z.\‘
*■■■*;• "~‘~S ■ ■■ *4SÍ « ■ '
ijí,
■ -a.;. . “'••■^'"•y ■
■■■
Flugskýliö á Siglufjarðarflugvelli
2 iv
(Timamynd: Mó)
Landsbankamáliö:
Rannsókn bein
ist að Sindra
— og sex öðrum fyrirtækjum
GV — Rannsókn fjársvikamáis-
ins I Landsbankanum beinist nú
annars vegar aö Sindra, sem
Haukur Heiöar á aö hafa haft fé
af, og hins vegar aö 6 fyrirtækj-
um, sem hann veitti „lánafyrir-
greiöslu” meö okurvöxtum.
Siglufjörður:
Ætla að byggja
flugvallarskýli
Vilja fá radiovita sem fyrst
AÞ — Bíllinn sem viö fengum frá
Flugmálastjórn kom hingaö i
nóvember og er hann alltaf til
taks á flugvellinum, sagöi Gestur
2200 tonn af loðnu
komu á land í gær
GV — 1 fyrrakvöld hægöi um
hvassviöriö sem veriö hefur á
loönumiöunum og gátu bátar
veriö viö veiöar fram aö miö-
nætti.
Bátarnir 9 öfluöu 2200 tonn
og sigldu meö aflann til hafna í
nótt, tjáöi okkur Andrés Finn-
bogason hjá loönunefnd i gær.
Loönan veiöist nú um 60-70
mílur noröur af Melrakkasléttu
og er nú aöallega landaö i þrem-
ur höfnum, Krossanesi, Raufar-
höfn og á Siglufiröi.
A miövikudag veiddust um
1000 _tonn af loönu sem var
fyrsti* loönuafli ársins, og má
þvi segja aö vertiöin sé hafin
fyrir alvöru en brælan er helzti
þrándur I götu fyrir mokafla.
Fanndal, umboösmaöur Vængja
á Siglufirði, um einn tækjabll er
Flugmálastjórn þáöi aö gjöf frá
varnarliöinu fyrir ári slöan. —
Flugmálastjórn hefur samþykkt
aö byggt veröi skýli yfir hann og
valtara sem viö eigum. Þaö er
búiö aö fá fé til byggingarinnar,
og verður hafizt handa strax og
vorar.
Búiö er aö gera teikningar af
skýlinu, og á þaö einnig aö rúma
valtara sem er á Siglufjaröar-
flugvelli. Þaö verður með sama
svip og flugskýliö sem er fyrir á
vellinum. Gestur sagði aö vigt
væri til staöar i afgreiöslubygg-
ingunni, en til þess aö aöstaöan
veröi eins og bezt veröur á kosiö
þarf aö ganga frá bifreiðastæöi
viö hana.
Rökstuddur grunur er um þaö
aö meiri hluti þessara vafasömu
viðskipta Hauks Heiöars hafi
veriö við Björgólf Guömunds-
son, formann prófkjörsnefndar
Sjálfstæöisflokksins.
Fjórum af fyrirtækjunum sex
veitti Björgólfur forstööu, þaö
voru Dósageröin, Hansa hf.,
Bláskógar og Ólafsfell, og hefur
Haukur Heiöar svikiö svimháar
upphæöir af Landsbankanum til
aö geta veitt Björgólfi ,,lán”.
Blaðburðar
iólk óskast
Timann vantar fólk tii
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Melabraut
Háteigsvegur
Hátún
Miðtún
Skúlagata
Hagamelur
Grenimelur
iíP
SIMI 86-300
Framhald á bls. 19.