Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 3
3 Föstudagur 20. janúar 1978 Á þessum myndum sem teknar voru hjá Hildu h.f., má sjá dæmium erlenda ullarvöruframleiöslu sem stælir hina islenzku. Á annarri myndinni má sjá tvær peysur er önnur islenzk en hin úr Shetlandsull. Stælingin er auöljós og vörumerki hinnar erlendu er Lopo. Peysur meö þessu vörumerki hafa sézt meö munstrum frá islenzkum framleiöendum. A hinni myndinni er nákvæm eftirliking á jakka frá Prjóna- stofunni á Blönduósi, en sala á honum hefur hrapaö eftir tilkomu þessarar stældu vöru, sem er mun ó- dýrari. Mesta ógnin stendur hins vegar af vöru unninni úr islenzkum lopa og ullargarni, sem hefur veriö aö koma á markaöinn aö undanförnu. Timamyndir: Robert. Iðnaðardeild SIS Akureyri: Stefna okkar að flytja ekki at- vinnu úr landi — gætum þó hagnazt meira á vinnslu erlendis, segir Bergþór Konráðsson aðstoðarframkvæmdastjóri KEJ — ,,Þaö hefur alltaf veriö stefna Sambands Islenzkra sam- vinnufélaga aö flytja ekki úr landi vélprjónagarn, enda litum viö svo á, aö meö þvi sé veriö aö flytja úr landi atvinnumöguleika. Þetta hefur auk þess siæm áhrif á markaöinn erlendis. Fáist hins vegar ekki skýr stefnumörkun i þessu efni og veröi ekki hægt aö byggja upp frekari iönaö I kring- um þetta hér á landi, erum viö hálfneyddir til aö taka þátt I sam- keppninni á þessum grundvelli”, sagöi Bergþór Konráösson, aö- stoöarframkvæmdastjóri Iön- aöardeildar StS á Akureyri I sam- tali viö Timann i gær þegar blaöiö leitaöi eftir áliti hans á útflutningi Álafoss á vélprjónagarni til Suöur-Kóreu og fleiri landa. Bergþór sagöi aö aöeins tvö fyrirtæki á íslandi flyttu út lopa og band, Gefjun og Alafoss. Voru á 11 fyrstu mánuöum slöasta árs fluttar út slíkar vörur fyrir tæpar 460 milljónir en hlutur Gefjunar I þeirri upphæö væri innan viö 10%, sagöi Bergþór og aöeins hand- prjónagarn. Kvaöst Bergþór álita aö marka þyrfti ákveöna stefnu i þessum efnum. Eins og fyrr segir væri stefna SIS sú og heföi veriö aö flytja ekki út vélprjónaband og væri þaö til verndar Islenzkum iönaöi. Þegar hálfopinbert fyrir- tæki eins og Álafoss fer fullkom- lega á ská viö þessa stefnu og þaö kannski af skiljanlegum ástæöum þegar athugaö er hversu mikill framleiöslukostnaöurinn er hér á landi, þá er ekki viö þvi aö búast aö viö getum keppt án þess aö , gripa til svipaðra ráöa sagði Bergþór. Vélprjónabandið sem ."Áhafoss flytur út til Suöur-Kóreu er svipað að magni og fer til vinnslu hjá Heklu og Dyngju, og ég efast ekki Framhald á bls. 23 ull að kaf- færa okkur — segir Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri Hildu KEJ — Þaö hefur tekiö langan tima og mikiö erfiöi aö byggja upp þennan ullarvörumarkaö er- lendis, og er hart til þess aö hugsa aö erlendir framleiöendur nota sér nú rudda braut og ryöjast inn á markaöinn meö nákvæmar eftirlikingar af vörum okkar. Meö þessu móti er hægt aö eyöiieggja markaöinn á einum til tveimur árum, sagöi Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri Hildu h.f. I samtali viö Timann I gær. Þráinn sagöi ennfremur aö þaö væri nú fyrst sem veruleg hætta stafaöi af erlendri samkeppni og undirboöum, einfaldlega vegna þess aö hin undirboöna vara er vönduð og nákvæm eftirllking Is- lenzku framleiöslunnar, og þaö meira að segja úr Islenzkum lopa sem Álafoss væri nú farinn aö flytja út I nokkuö stórum stil. Aöur, sagöi hann, voru eftirlik- ingarnar lélegar og ekki ''r is- lenzkri ull og af þeim stafaöi litil hætta. Nú er maður hreinlega kaf- færöur I undirboöum á nákvæm- um eftirlíkingum og óvist hvaö hægt er aö halda þessari fram- leiðslu lengi áfram eins og nú Rækjuveiðar í ísafjarð- ardjúpi hef jast í dag GV — Rækjuveiöar á miöunum i < isafjaröardjúpi hefjast i dag. Sjó- menn og verksmiöjueigendur höföu komizt aö þvi samkomu- lagi aö hefja ekki veiöar fyrr en þann 20. tii aö lengja veiöitimann fram á voriö. Rækjusjómenn eru nú langt komnir meö aö veiöa upp iheiidarkvótann, sem er 2500 tonn yfir báöar vertiöarnar. Haust- verötiöinni hjá rækjuhátunum viö Djúp lauk þann 9. desember og höföu þeir þá aflaö 1.120 lestir, aö þvi er segir I skýrslu Fiskifé- lags tslands um rækjuveiöarnar I Vestfiröingafjóröungi. Frá verstöövunum viö Isafjarö- ardjúp hafa róið 40 bátar , og var afli þeirra 1 desember 340 lestir. Aflinn á haustvertiöinni I fyrra var 1.010 lestir hjá 42 bátum. 1 skýrslu Fiskifélagsins segir um heildarafla rækjubáta á haustvertlðinni: „A þessu hausti stunduöu 58 bátar rækjuveiöar frá Vestfjörðum og öfluöu 1.555 lestir, en I fyrra var afli 65 báta á haustvertiðinni 1.497 lestir.” horfir, sagöi Þráinn ennfremur. Þá taídi hann nauösyn á ákveö- inni stefnu, og fást yröi á hreint hvort útflutning á vélprjónabandi ætti aö liöa til frambúöar. Þegar væri fariö að bera á sölu- tregöu á ákveönum vörum vegna þess aö komnar eru á markaö er- iendis nákvæmar eftirlikingar 40% ódýrari, Þráinn sagði aö lokum, aö siö- astliöiö ár heföi veriö mjög gott ár fyrir Hildu og aö sjálfsgööu mundu þeir berjast til þrautar. Af eftirlikingunum stafaði hins veg- ar óumræöileg hætta, og hún heföi aldrei veriö meiri vegna þess hversu eftirlikingarnar væru orðnar góöar. Enn verri væri jafnvel aöstaöa Sambandsins, sagöi hann, sem heföi lagt mikiö fjármagn i stórar og dýrar verk- smiðjur. Ónýtur eftir veltu ÁÞ — Þaö óhapp vildi tiil gær, aö fólksbifreiö lenti á staur i .Artúns- brekkunni meö þeim afleiöingum aö bifreiöin fór útaf veginum og valt. Okumaöurinn var einn I bifreiö- inni og slapp hann litt meiddur, en bifreiöin er mikiö skemmd, ef ekki ónýt. Orsakir óhappsins eru ekki ljósar, en eflaust hefur hálka átt sinn þátt i þvi. Flug komið í samt horf eftir óveðrið SSt — Flugsamgöngur eru aftur komnar i eölilegt horf eftir óveör- iö sem gekk hér yfir I vikunni, en flugáætlanir bæöi innan lands og utan röskuöust töluvert af þess völdum, og innanlandsflug lá t.d. alveg niöri á þriöjudag. Loftleiöa- vél, sem fór héöan á þriöjudag og átti aö lenda i Luxembourg, gat ekki lent þar vegna veöurs og varö aö lenda i Frankfurt, og máttu þeir sem ætluöu til Luxem- bourgar léggja á sig sex tima ökuferö þangaö. Vél, sem fljúga átti frá Luxembourg tii Chicago, seinkaöi vegna veöurs. Vél Flug- , félagsins, sem fór frá Kaup- mannahöfn áleiöis til Keflavikur á þriöjudag, varö aö snúa viö, : þegar hún nálgaöist landiö og : lenti I Glasgow. A þriöjudag lá allt innanlands- flug niöri, og á miövikudag var aöeins flogiö til Akureyrar, Sauö- árkróks og Húsavikur. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaöafulltrúa Flugleiöa, var allt flug meö eðlilegum hætti i gær bæöi utanlands — og innanlands- flug nema hvað ekki var flogið til Eyja. SJ 1 vetur hefur nær 1800 tonnum af salti veriö mokaö á götur höfuöborgarinnar I þvi skyni aö auö- velda bilaumferö og gera ökumönnum kleift aö aka á ónegldum hjólböröum. Þegar gerir asahláku eins og að undanförnu safnast saltiö hins vegar saman ásamt krapa og fyllir niöurföll. Um tiu menn vinna aö jafnaði aö þvi hjá borginni aö auövelda umferö i snjó og hálku, en þegar sér- staka nauösyn ber til cr liðið eflt og 30-40 manns vinna viö slik verkefni. Undanfarna daga hefur stööugt veriö unniö aö þvl aö losa um salt og krap viö niðurföll svo aö þau geti gegnt hlutverki sinu og göturnar geti sem fyrst oröiö auöar og snyrtilegar, ef ekki snjóar þá ofan I og sagan byrjar upp á nýtt. s Timamynd: Robert N ákvæmar eftirlík- ingar úr íslenzkri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.