Tíminn - 25.01.1978, Qupperneq 2
2
Miövikudagur 25. janúar 1978.
Ræningjar Empains
kref jast lausnar
þriggja öfgamanna
Paris/Reuter. Lltt áberandi hdp-
ur vinstrisinnaöra öfgamanna og
öfgahópur hægrimanna lýstu þvl
báöir yfir i gær, aö samtökin
stæöu fyrir ráninu á belglska
baróninum Edouard-Jean Em-
pain, einum rikasta manni
Evrópu. Fyrsta tilkynningin
varöandi rániö kom frá frönskum
klofningsflokki maóista, I slmtali
viö útvarpsstöövar og dagblaö I
austur Frakklandi. Hótuöu maó-
istasamtökin aö drepa baróninn,
ef þrir vinstrisinnaöir félagar
þeirra yröu ekki látnir lausir fyrir
hádegi I dag.
Meöal þeirra, er krafizt var að
látnir yröu lausir I skiptum fyrir
baróninn, er Irmgard Möller, fé-
lagi i Baader-Meinhof, er reyndi
aö fremja sjálfsmorö seint á siö-
asta ári. Hinir tveir eru Rolf
Pohle, einnig meðlimur I Baad-
er-Meinhofog Frakkinn Christian
Irmgard Möller er ein
hinna þriggja er láta á laus
í skiptum fyrir iðnjöfurinn.
Harbulot, sem situr I fangelsi
vegna moröákæru.
Empaín barón er frönskumæl-
andi Belgi, og ræður yfir sam-
steypufimm hundruð fyrirtækja.
Hann er eini Utlendingurinn, sem
sæti á i framkvæmdaráði frönsku
vinnuveitendasamtakanna.
Baróninum var rænt fyrir utan
heimili hans i fyrradag, en bil-
stjóri hans var yfirbugaður, og
bílnum meö baróninum innan-
borös ekið á brott. Billinn fannst i
úthverfi Parisar i fyrrakvöld.
Franska stjórnin fer meö mál
barónsins sem rikismál og fylgist
stööugt meö rannsókn málsins.
Ekki hefur verið farið fram á
lausnargjald og bendir þaö til
þess að um pólitiskt rán sé aö
ræöa, eins og þegar Hans-Martin
Schleyer var rænt af félögum
Baader-Meinhof hópsins I fyrra.
Samkvæmt rannsóknum sér-
fræöinga frönsku lögreglunnar er
ætlað, að ein af byssunum er
notaöar voru viö rániö á barónin-
um sé hin sama og morðingi bóli-
viska sendiherrans I Frakklandi
notaði, og notuð var við árás á
spænskan hernaðarráðgjafa árið
áður.
SYRLENDINGAR:
inga og Irakbúa geti verið hættu-
leg ógnun við Israelsriki.
WlMll
wfjMi"á,iv
Eþiópiuher hefur þótt ilia búinn en nú er talið aö Sovétmenn muni ráða
bót á þvi.
Hyggjast
efla her-
styrk sinn
Beirut/Reuter. Sýrlenzka
stjórnin hefur tilkynnt að
hún muni gera ráðstafanir
til að vega upp á móti
hernaðarstyrk Israels-
manna/ og talið er að
meðal liða í áætluninni séu
vopnakaup Sýrlendinga
frá Sovétríkjunum fyrir
u.þ.b. einn milljarð doll-
ara. I opinberri tilkynn-
ingu stjórnarinnar sagði,
að tryggja þyrfti jafnvægi
i herafla Araba og
//Zionisku óvinanna". Sam-
hliða þessu er nú unnið að
því að fá Irakbúa til að
taka virkari þátt í and-
stöðunni við Sadat og sýna
samstöðu með öðrum and-
stæöingum hans.
hann hefjist i Alsir næsta sunnu-
dag eða mánudag. Talið er aö
sameinaður herstyrkur Sýrlend-
eriendar fréttir
Assad Sýrlandsforseti er enn
meðal hörðustu andstæðinga
Sadats.
/ / ____ /
EÞIOPIUMENN:
Engir bardag
ar í Harar
London/Reuter. 1 gær neituðu
Eþlóplumenn þvi með öllu, að
nokkuð væri til I þeirri staðhæf-
ingu Sómallumanna, að hermenn
Sómaliu-stjórnar berðust nú á
götum fjallaborgarinnar Harar,
sem hefur talsvert hernaðarlegt
mikilvægi. Talsmaður eþiópiska
sendiráðsins i London sagði, að
það væri tóm imyndun er sagt
væri I fréttum útvarpsins I
Mogadishu, að Sómaliumenn
hefðu ráðizt inn I Harar og tekið
bæinn Babile. Sagt var aö sóma-
llskir hermenn væru hvergi á
þessu svæöi og Ilklegt mætti telj-
ast aö slíkar fréttir væru til þess
ætlaðar aö efla baráttuþrek Sóma
liumanna.
Talsmaður sendiráðsins hældi
frammistöðu eþiópiska hersins og
sagði, að i raun gengi honum
mjög vel i bardögunum og myndi
innan skamms ná á sitt vald öliii
landi er áöur tapaðist til Sómaliu-
manna.
Útvarpið i Mogadishu I fyrra-
dag sagði að miklir bardagar
væru nú á götum Harar, en hún og
bærinn Babile, liggja á einu
þjóðleiðinni gegnum Ahmarfjöll.
Sókn Sómaliumanna að Harar
var hrundið fyrir tveim
mánuöum og hefur litið frétzt af
bardögum þar siöan.
Egypzku blöðin halda
áfram árásum á Begin
— engar horfur á að viðræður hefjist að nýju
Samkvæmt leynisamningi er
gerður var á Tripolifundinum
munu Libýumenn fjármagna
vopnakaup Sýrlendinga. Fulltrú-
ar Irakbúa á Tripolifundinum
gengu af fundi, vegna þess aö þeir
töldu afstöðu Araba til aðgerða
Sadats ekki nógu harða.
Boðaö hefur verið til fundar
Araba gegn Sadat, og talið aö
Kairó/Reuter. Egypzk dagblöð
héldu I gær áfram árásum sinum
á forsætisráðherra israels,
Menachem Begin og litlar horfur
virðast á að friðarviðræður milli
Egypta og israelsmanna veröi
teknar upp að nýju. Starfsmenn
egypzka utanrikisráðuneytisins
sögðu þó, að tillögurnar sem Cyr-
us Vance utanrikisráðherra kom
meö frá Jerúsalem væru enn til
Ihugunar.
Vance flaug frá Jerúsalem til
Kairótil viðræðna viö egypzka for-
setann eftir að Sadat hafði kallað
heim fulltrúa stjórnmálanefndar-
innar er sátu fundi i höfuöborg
Israels. Ekkert hefur verið sagt
opinberlega um bandarisku til-
lögurnar, en Begin fékk einnig i
hendur tillögurnar er Sadat voru
færðar.
Carter forseti sagði i fyrradag,
að hann vonaðist til að óvinsam-
leg orðaskipti Israelsmanna og
Egypta væru senn á enda og
friðarv. •'ður yrðu teknar upp
að nýju. i-essi tilmæli forsetans
virðast ekki hafa haftnein áhrif á
egypzku dagblöðin.
1 hinu viðlesna dagblaði Al-Ak-
bar sagði í gær, aö ásakanir Beg-
ins um að egypzku blööin héldu
uppi and-gyöinglegum áróðri,
myndi ekki einu sinni sannfæra
börn.
Begin sagöi i fyrradag aö hann
vonaði að samkomulagið milli
rikjanna myndi skána svo að
hægt yröi að hefja viöræður að
nýju, og utanrikisráðherra
Egypta, Mohammed Ibrahim
Kamel sagði að báðir deiluaöilar
ættu að setjast hljóðlega niður og
endurskoða afstöðu sina. Kamel
sagði , að samþykkja yrði ýmis
meginatriði áður en setzt yrði að
samningaboröi aö nýju, og gaf
berlega i skyn, að hér ætti hann
við kröfu Egypta þess efnis að
Israelsmenn hverfi á brott frá
herteknu svæðunum og að þeir
fallist á sjálfstjórn Palestinuar-
aba á Vesturbakka Jórdan og
Gazasvæöinu.
Begin sagði, að ef Egyptar
héldu fast við kröfur sinar væri
ljóst að „þeir vildu ekki frið við
Israel, heldur frið án ísrael”.
Egypzku blöðin sögðu mörg
hver i gær, að Begin hefði alrangt
fyrir sér er hann segöi að þau
rækju áróður á móti Gyðingum,
en i hinu hálfopinbera málgagní
Al-Ahram birtist teiknimynd er
sýndi Egypta er beygði sig yfir
gaddavirsgirðinguna i Sinai eyði-
mörkinni og sagði við Begin
„Vertu ekki að leita að afsökun-
um, við erum ekki á móti Gyðing-
um, við erum á móti þér.”
Franska stjórnin J
ræðir afvopnunarmál
Paris/Reuter. Valery Giscard verður birt I fjöhniölum. sumar, að Frakkar myndu leggja
d’Estaing mun gera grein fyrir Tilkynningin mun gefa til fram tillögur um alþjóða afvopn-
stefnunni I alþjóða afvopnunar- kynna afstöðu Frakka með tilliti un á afvopnunarfundi Sameinuöu
málum á fundi stjórnarinnar I til sérstaks fundar Sameinuðu Þjóðanna. Utanrikisráðherra
dag, að því er talsmaöur forset- Þjóðanna um afvopnun sem hefj- Frakka hefur verið tilnefndur
ans sagði I gær. Stjórnin mun þá ast á i mai. Niðurstöður frönsku formaöur sérstakrar nefndar er
ná samkomuiagi um orðsend- stjórnarinnar verða sendar til fjalla á um málið.
ingu, er greinir frá stöðu Frakka I annarra stórvelda. Giscard
afvopnunarm álum, sem siöan d’Estaing forseti sagði i fyrra-
^ -