Tíminn - 25.01.1978, Page 6
6
Miðvikudagur 25. janúar 1978.
Tímabært að af-
nema landshafnir ?
— spurði Sigurlaug Bjamadóttir
Halldór E. Sigurösson sam-
göngumálaráöherra svaraöi i gær
fyrirspurn frá Sigurlaugu
Bjarnadóttur (S) um landshafnir.
Fyrirspurnin var i tveimur liöum
og hljóöar svo: 1. Er ekki tima-.
bært aö afnema gildandi lög um
landshafnir? 2. Hver hafa veriö
framiög ríkisins til hinna þriggja
landshafna frá upphafi? Og i
þriöja lagi: Hver hafa veriö, á
sama tima, framlög rikisins til
almennra hafna á landinu?
Svar ráöherra fer hér á eftir:
„Aöur en þessari spurningu er
svaraö er rétt aö rekja i stuttu
máli forsögu landshafnanna, en
þær eru nú þrjár af um 70 höfnum
alls, sem til hafna er hægt aö
telja.
Þessar þrjár landshafnir eru
Keflavik — Njarövik, Rif á Snæ-
fellsnesiog Þorlákshöfn. Gildandi
lög um þær eru nr. 23/1955, um
landshöfn i Keflavikurkaupstaö
og Njarövikurhreppi, nr. 31/1951,
um landshöfn i Rifi á Snæfells-
nesi, og nr. 61/1966, um landshöfn
i Þorlákshöfn.
Lögin um landshöfn i Keflavik
— Njarövik voru upphaflega sett
áriö 1946 og landshafnahugmynd-
in er þannig meira en 30 ára
gömul.
Þegar lögin um landshöfn i
Keflavik — Njarövik voru sam-
þykkt voru höfuörökin fyrir þvi,
aö engin nothæf fiskihöfn væri til
á Reykjanesi, þaöan væri hins
vegar skammt á góö fiskimiö og
þangaö sækti f jöldi aökomubáta.
Ekki væri hægt aö ætlast til aö eitt
sveitarfélag stæöi þannig undir
hafnargeröarkostnaöi aö veru-
legu leyti viö höfn sem þjónaöi
fleiri stööum. Þaö kom og til aö á
þessum tima greiddi rikissjóöur
minna til almennra hafnargeröa
en nú er, eöa 40% samkv. lögum,
sem samþykkt voru sama ár og
fyrstu landshafnalögin, en áöur
háföi rikisframlagiö veriö enn
lægra.
Hugmyndin um landshöfn viö
sunnanverðan Faxaflóa var þó i
raun mun eldri og mun fyrst hafa
veriö rædd á Alþingi 1938 eöa
1939. Hún var heldur ekki ein-
skorðuö viö þennan landshluta
einan, heldur komu einnig fram
tillögur um og eftir 1945 um
landshöfn á Snæfellsnesi, á Þórs-
höfnog Höfn iHornafirði. Þærtil-
lögur náöu þó ekki fram aö
ganga, sem sýnir aö þingmenn
voru nokkuð hikandi aö fara
þessa leiö, og voru hugmyndir um
landshafnir á Þórshöfn og Höfn
Halldór E. Sigurösson
þar meö úr sögunni.
Hins vegar var frumvarp um
Landshöfn á Rifi samþykkt á Al-
þingi 1951, og að miklu leyti meö
svipuöum rökum og áður meö
Keflavík — Njarövfk.
Frumvarp til laga um lands-
höfn i Þorlákshöfn kom svo fram
á 86. löggjafarþingi 1965-1966 og
var samþykkt þá. Rökin voru að
nokkruleyti þau sömu og áöur, en
þó aö hluta til önnur og skal það
ekki rakið frekar.
Á aöalfundi Hafnasambands
sveitarfélaga fyrir rúmu einu ári
Mikill viðgerð-
ar og breyting-
arkostnaður
var þetta mál mikiö til umræöu
og skoraö á yfirvöld aö endur-
skoöa lög um landshafnir meö
þaö fyrir augum aö afnema þau
og láta almennu hafnalögin gilda
um landshafnirnar sem aðrar
hafnir.Hefur máliö siöan veriö til
gaumgæfilegrar athugunar i
samgönguráðuneytinu. Þaö eru
hins vegar á þvi ýmsar hliöar,
sem gera þaö aö verkum aö ekki
er hægt aö svara spurningu háttv.
alþm. einfaldlega meö já eöa nei.
Hins vegar get ég fullvissaö
háttv. alþm. um,aö könnun ráöu-
neytisins veröur haldiö áfram og
niðurstaöa hennar gerö kunn,
þegar hún liggur fyrir.
2. spurning: Hver hafa veriö
framlög rikisins til hinna þriggja
landshafna frá upphafi?
Bein framlög rikissjóös til
landshafnanna þriggja hafa sam-
tals numið rúmlega 1.649 millj.
kr., þar af er langmest til Þor-
lákshafnar eöa 1.386 millj. kr.
Auk þess hefur rikissjóöur greitt
afborganir og vexti af lánum til
landshafnanna. Nema þessar
greiðslur samtals 711 millj. kr.
Nema þá framlög rikissjóðs til
landshafnanna alls um 2.360
millj. kr. eða sem næst 600 millj.
kr. umfram þaö sem væri, ef
þessar framkvæmdir nytu 75%
framlags eins og almennar
hafnarframkvæmdir. Þessar töl-
ur eru miðaðar viö s.l. áramót, en
þá námu skuldir landshafnanna
tillangs tima 128 millj. kr. á nafn-
verði, en það jafngildir með visi-
töluuppfærslu387 millj. kr. einnig
miöaö viö s.l. áramót.”
við rannsóknarskipið Baldur
Inn-
djúps-
áætlun
Landbúnaöarráöherra
svaraöi i gær i fyrirspurna-
tima i sameinuöu Alþingi
eftirfarandi fyrirspurn
Sigurlaugar Bjarnadóttur
(S) um Inndjúpsáætlun: 1.
Hvaö liöur endurskoöun Inn-
djúpsáætlunar? 2. Hvaöa rök
eru fyrir þvi, aö fjárveiting
til siðasta árs áætlunarimiar
er felld niöur i frumvarpi til
fjárlaga 1978? (Ath: fyrir-
spurnin var lögð fram fyrir
afgreiöslu fjárlaga).
Svar Halldórs E. Sigurös-
sonar landbúnaöarráöherra
var eftirfarandi: 1. Land-
búnaðarmálin eru nú i
endurskoðun i heild. Ekki er
þvi mögulegt aö taka út úr
einstaka liöi. Fleiri svæöi,
sem má telja likt ástatt um
og Inndjúp, þurfa aö koma til
skoöunar samhliða Inndjúp-
inu. Þegar er búiö aö gera
mikið átak I skipulagsmál-
um i landbúnaði meö þeirri
framkvæmd, sem búin er I
Inndjúpi og Arneshreppi á
Ströndum.
Viö fjárlagaundirbúning
geröi ráðuneytiö tillögu um
aö veita 7 millj. kr. vegna
Inndjúpsáætlunar. Viö meö-
ferð fjármálaráöuneytisins
var þessi tala skorin niður og
eingöngu veittar kr. 3.250
þús. til sérstakra verkefna.
Þar undir átti einnig Hóls-
fjallaáætlunin aö falla, en til
hennar var áætlaö aö veita 9
millj. kr. i tillögum ráöu-
neytisins.
1 meðförum Alþingis var
þessu breytt á þann veg, aö
veittar eru 7 milljónir króna
vegna Inndjúpsáætlunarinn-
ar.
A fyrirspurnatima I sameinuöu
Alþingi I gær svaraöi Matthias
Bjarnason sjávarútvegsráöherra
tveimur fyrirspurnum um starf-
semi Hafrannsóknarstofnunarinn
ar og um kaup og rekstur á tog-
veiöiskipinu Baldri. Fyrirspurnir
Péturs Sigurössonar (S) um Haf-
rannsóknarstofnunina hijóöa svo:
1. Hvaöa aöilar á vegum Haf-
rannsóknastofnunarinnar
skipuleggja og stjórna rann-
sólmar- og fiskileitarleiööngr-
um skipa hennar?
2. Hver eru þessi skip og hve
margir voru úthaldsdagar
þeirra á s.l. ári?
3. Hvaö veldur þvi aö b/v Baldur
hefur enn ekki hafiö rannsókn-
ar- og leitarstörf?
4. Hvaöa aöilar ákváöu þær
breytingar sem á skipinu er
veriö aö gera, og i hverju eru
þær fólgnar.
5. Hvaö hafa þessar breytingar
kostaö til þessa.hve mikill er
áætlaöur heildarkostnaöur
þeirra nú?
6. Hver var viögerðarkostnaður-
inn skv. mati á b/v Baldri aö
afloknu þorskastriöi?
Svar ráöherra fer hér á eftir:
„1. Rannsóknar og fiskileitar-
leiöangrar skipa stofnunarinnar
svo og leiguskipa eru ákveönir í
lok hvers árs. Hinir einstöku sér-
fræöingar stofnunarinnar gera
tillögur um fyrirhugaðar rann-
sóknir á næsta ári og fylgir meö
þeim greinargerö um væntanlega
skipaþörf. Litill hópur sér-
fræðinga vinnur svo úr þessum
tillögum og samræmir þær.
Aætlun þessi er siöan lögö fyrir
forstjóraog stjórn stofnunarinnar
til endanlegrar samþykktar.
Einnig er hún send ráðgjafanefnd
stofnunarinnar til athugunar og
þaö er lika hlutverk ráögjafa-
nefndarinnar aö koma á framfæri
viö stofnunina óskum útgeröar-
innar varöandi fiskileit og aöra
starfsemi stofnunarinnar er þeir
hafa áhuga á..
Rannsóknaáætlun stofnun-
arinnar veröur stundum aö
breyta er liöur á árið vegna nýrra
óvæntra atburöa er skapast i
sjávarútveginum og ekki er hægt
að spá fyrir um.
2. Samkvæmt ársskýrslu Haf-
rannsóknastofnunarinnar fyrir
áriö 1976, sem send hefur veriö
öllum sem hlut eiga aö máli og er
til i bókabúöum.voru eftirfarandi
rannsóknaskip og leiguskip á
vegum stofnunarinnar áriö 1976:
Dagafj. á sjtí
Rannsóknaskip viö rannsóknir
R/s Bjarni Sæmundsson 210
R/s Arni Friöriksson 206
R/sHafþór 228
R/sDröfn 206
Matthias Bjarnason
Samt. 850
Framhald á bls. 19.
alþingi
Iðnaður á
Vesturlandi
— þingsályktunartillaga
Ingiberg J. Hannesson (S)
mælti I gær á fundi sameinaðs
þings fyrir eigin þingsályktunar-
tillögu og Friöjóns Þóröarsonar
(S) um þróun iönaðar á Vestur-
landi.
Tillagan er svohljóöandi: ,,A1-
þingi ályktar að skora á rikis-
stjórnina að hraöaö veröi gerö
áætlana um iönþróun á Vestur-
landi til þess aö treysta atvinnu-
grundvöll i kjördæminu, einkum
þar sem atvinnu-ástand er ekki
öruggt og þar sem iðnaöur gæti
fyllt upp I og skapaö öryggi i at-
vinnu við hliö hinna heföbundnu
atvinnugreina i sjávarútvegi og
fiskvinnslu, landbúnaði, verzlun
og hinum ýmsu þjónustugrein-
um.”
1 greinargerö meö tillögunni
segir m.a.: ,,A sumum þessara
staöa (þéttbýliskjarna/blaðam.)
hefur ýmis annar iönaöur risiö
samhliöa vinnslu aöalatvinnu-
greinanna, og þarf aö auka þá
möguleika svo sem kostur er.
Framhald á bls. 19.
Rekstur graskögglaverk-
smiðjanna verður tryggður
Halldór E. Sigurösson land-
búnaöarráöherra svaraöi I gær
tveimur fyrirspurnum frá
Stefáni Jónssyni og Helga F.
Seljan (Abl) um grasköggla og
grasm jölsverksmiöjur. Fyrir-
spurnirnar hljóöa svo: 1. Hvaöa
verö greiöa grasköggla- og
grasm jöls verksmiöjur fyrir
raforku? 2. Hvert er hlutfall raf-
orku i framleiösluveröi inn-
lendra grasköggla. 1 ööru lagi:
a. Hvaöa ráöstafanir hyggst
rikisstjórnin gera til þess aö
tryggja hagsmuni grasköggla-
verksmiöjanna vegna niöur-
greiöslu efnahagsbandalags-
rikjanna — og þá Dana sérstak-
lega — á veröi fóöurbætis, sem
nú er til sölu hérlendis? b. Hvaö
liöur birtingu skýrslu um niöur-
stööur rannsókna á fóðurgildi
innlendra grasköggla?
Efnislega hljóöaði svar
ráöherra þannig: Ariö 1976 var
meöalverö, sem rikisverk-
smiöjurnar fjórar greiddu kr.
12.65 fyrir hverja kilóvattstund.
Samkvæmt þvi er hlutfall raf-
orku i framleiðsluverði köggla
5,99%
Heildsöluverö rafmagns frá
Landsvirkjun er kr. 3,38 á kiló-
vattsstund. Mismunur á heild-
söluveröi og smásöluveröi er
geysimikill. Hann liggur i dreif-
ingarkostnaöi, söluskatti, verö-
jöfnunargjaldi o.fl.
A vegum Sambands isl. raf-
veitna er unnið aö athugun á
hinum mikla verbmun milli
heildsöluverös og smásölu-
verðs.
Þá starfar á vegum ráöu-
neytisins nefnd viö athugun á aö
fá lækkaðan rafmagnskostnaö
til atvinnurekstrar I landbúnaöi
og nær verkefnið m.a. til þess aö
fá lækkaöan rafmagnskostnaö
grænfóöurverksmiðjanna og
þurheysverkunar.
Varöandi fyrirspurn um hvaö
liði birtingu skýrslu um niður-
stööur rannsókna á fóöurgildi
innlendra grasköggla, sagöi
ráöherra aö honum hefði borizt
ófullnægjandi skýrsla um málib
og óskaö eftir itarlegri upp-
lýsingum um einstök atriði og
myndi veröa viö ósk þingmanna
um aö birta þessa skýrslu þegar
honum bærist hún i nýjum
búningi.
F y r i r s p u r n i n n i um
ráðstafanir rikisstjórnarinnar
svaraöi ráöherra á þá leiö, aö
málið væri ekki enn komið á þaö
stig að unnt væri aö gera full-
komlega grein fyrir þvi. Þaö
væri þó alveg ljóst aö ekki yröi
komizt hjá stuðningi viö þessi
fyrirtæki, enda ófært aö láta
innflutning grasköggla eyöi-
leggja sölumöguleika þessarar
innlendu framleiöslu.sem heföi
sýnt sig aö vera gott fóöur og
samkeppnisfært viö eölilegar
aöstæöur. Þá sagöi hann aö tvö
frumvörp væru i undirbúningi i
Landbúnaöarráðuneytinu um
þessi mál.
Hann sagði þaö að lokum
skoðun sina, aö eðlilegt væri aö
bændur og félagssamtök þeirra
gerðust eignaraöilar aö rikis-
reknu grasköggla- og gras-
m jölsverksmiöjunum.