Tíminn - 25.01.1978, Qupperneq 9
Miðvikudagur 25. janúar 1978.
9
á víðavangi
Að loknu prófkjöri
Um fátt hefur verið meira
rætt síðustu daga en prófkjör
Framsóknarmanna i Reykja-
vik, og er það að vonum. Al-
mennt má segja það um próf-
kjörin, að þau lýsa miklum
áhuga fólks i höfuðborginni á
málefnum Framsdknar-
flokksins, og enda þótt mönn-
um muni að sjálfsögðu sýnast
sitt hver jum um Urslitin bend-
ir þátttakan til þess að flokk-
urinn sé i vexti og sókn i
Reykjavík. Andstæðingar
flokksins ýmsir höfðu fyrir
prófkjörin látið i ljós þá skoð-
un, eða óskhyggju, að þátttak-
an yrði lítil oghelzt svo litil að
hún yrði ekki talin marktæk.
Þessir menn hafa orðið fyrir
vonbrigðum, hvað sem um
prófkjörin verður sagt að öðru
leyti.
Þegar niðurstöður prófkjör-
anna lágu fyrir kom það i ljós
að svo mjótt var á munum, að
þvi er varðaði 3., 4. og 5. sæti á
framboðslista til Alþingis-
kosninga, að kjörnefndin
ákvað að láta telja atkvæðin
upp á nýtt til þess að ganga
algerlega úr skugga um að
ekkert hefðifarið á milli mála.
Þeir frambjóðendur sem mál-
ið snerti voru þeir Þórarinn
Þórarinsson, Sverrir Berg-
mann og Kristján Friðriksson.
Þessi endurtalning tafði
endanleg úrslit um einn dag,
en hiklaust má þó telja að hér
hafi kjörnefndin tekið rétta
ákvörðun, svc að ekki yrði um
deilt siðar.
Nokkrar
aðalreglur
Það virðist hafa valdið ein-
hverjum misskilningi hvernig
raðað var i prófkjörunum i
einstök sæti. Er þvi rétt að
rifja upp nokkrar aðalreglur
sem fylgt var.
f fyrsta lagi ber að minna á
að prófkjörið, hvort um sig, er
aðeins bindandi að þvi er fjög-
ur efstu sæti framboðslista
varðar, en sérstök uppstill-
ingarnefnd fær siðan það
verkefni að skipa framboðs-
lista að öðru leyti.
t öðru lagi var kjósendum
gert að merkja við fjóra fram-
bjóðendur með tölusetningu,
hvorki fleiri né færri. Seðill
var með öðrum orðurn metinn
ógildur, ef merkt var t.d. við
færri frambjóðeridur en f jóra.
í þriðja lagi var fylgt þeirri
reglu við talningu að fyrst var
talið i fyrsta sætið, siðan ann-
að og svo koll af kolli. Höfðu
tahiingarmenn, sem störfuðu
af kappi alla aðfararnótt
mánudagsins i nokkrum hóp-
um, þann hátt á, að þeir
merktu sérstaklega við á sér-
prentuð talningarskjöl fyrir
hvert sæti á framboðslista, en
kjörnefndin tók skjölin siðan i
sina vörzlu, bar saman, stað-
festi og lagði saman niður-
stöðutölur. Að vonum var
margt um manninn á skrif-
stofu flokksins aðfararnótt
mánudagsins, en skipulagi
þannig fyrir komið að töf eða
ónæði yrði i lágmarki fyrir þá
sem að störfum voru.
1 fjórða lagi voru niðurstöð-
ur svo metnar, að fyrst var
talið hver fengið hefði flest at-
kvæði i fyrsta sæti framboðs-
lista einvörðungu, og hlaut sá
frambjóðandi fyrsta sætið án
tillits til þess hvort hann hafði
hlotið fleiri eða færri atkvæði I
önnur sæti listans. A sama
hátt hlaut sá frambjóðandi
annað sætið, sem flest atkvæði
hafði hlotið I 1. og 2. sæti
samanlagt, og einnig án tillits
til þess hvort sá frambjóðandi
hafði hlotáð fleiri eða færri at-
kvæði I önnur sæti neðar á
listanum. Þessar reglur höfðu
þegar verið kynntar rækilega
innan Fratnsóknarf lokksins
og i Timanum, en af þehn gat
vitanlega leitt að frambjóð-
andi næði ekkikjöri i bindandi
sæti á framboðslista, sæti 1. til
4., enda þótt hann hefbi hlotið
fleiri atkvæði i heild en annar
frambjóðandi, sem bindandi
sæti hlaut. Og þannig var
þessu farið, að lokum þegar
endurtalningu lauk, milli
þeirra Kristjáns Friðriksson-
arog Þórarins Þórarinssonar.
Nú taka
menn
höndum
saman
Eins og allt af vill verða risa
greinir með mönnum og
flokkssamherjum þá daga
sem prófkjör og undirbúning-
ur þess standa sem hæst. Við
þessu er ekkert að gera, en
hins vegar verður að sjálf-
sögðu að ætlast til þess að
menn sliðri sverðin að kjöri
loknu og taki höndum saman.
Svo mun einnig verða I flokki
Framsóknarmanna i Reykja-
vik, og una andstæðingar
flokksins þvi sannarlega illa
sem vonlegt er. Hefur þess
orðið vart nú siðustu daga, að
hægrimennreyni i blöðum sin-
um að gera meira úr átökum
og ágreiningi en efni standa
til, i þeim einum augljósa til-
gangi að koma þvi inn h já fólki
að úfar séu sem mestir.
Næstu dagar munu sýna að
andstæðingar Framsóknar-
flokksins verða enn fyrir von-
brigðum. JS
mmmmÆmmmmmmmmmrn
r'7II
j
>'£
Viðskiptafræðingar
— Verkfræðingar
i.-y
Okkur vantar tvo starfsmenn:
1. Viðskiptafræðing, eða -nema langt kominn i námi, til
hagræðingarstarfa.
2. Verkfræðing/viðskiptafræðing með þekkingu á tölvu-
kerfum og -vinnslu.
Upplýsingar, sem greini frá menntun og fyrri störfum,
skulu hafa borizt Hagsýsluskrifstofu Reykjavikurborgar,
Skúlatúni 2, Reykjavik, fyrir 5. febrúar n.k.
m
n
&
I
y-’
V-Í-.Í
I
SINFONIUHLJOMSVEITISLANDS
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30.
Stjórnandi: Steuart Bedford
Einleikari: Arve Tellefsen
Efnisskrá:
Mozart: — Forleikur að óp. „Brottnámið úr kvennabúr-
inu”. v
Beethoven — Fiðlukonsert i D-dúr op. 61
Elgar: — Enigma — Tilbrigði.
Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustig, Bókav. Eymundsson, Austurstræti og við inn-
ganginn.
SINFONirHUOMSYHT ISLANDS
|||| KÍKISl IWHPII)
SKÁKSTYRKIR ERU SKATTFRJÁLSIR
SKÁKSAM BAIMD
GIRO 625000 ÍSLANDS
Fatapressun --
Starfsfólk óskast i fatapressun
Fataverksmiðjan Gefjun
Snorrabraut 56, simi 1-88-40.
Vil kaupa
traktor, Massey
Ferguson 165, með
ámoksturstækjum
og dráttarkrók.
Uppiýsingar eftir kl.
7, i sima 4-47-57
ENDURSKIIMS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
Heimilis
ónægjan
eykst
með
Tímanum
Jörð til sölu
Jörðin Rauðhólar i Vopnafirði er til sölu.
Upplýsingar i simum 7-25-00, (97)3209 og
(97)3239.
Skrifstofur vorar
verða lokaðar frá kl. 14, miðvikudaginn
25. janúar, vegna jarðarfarar.
Búnaðarfélag íslands.
Lán úr lífeyrissjóði
ABS og BSFÍ
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán
úr sjóðnum til sjóðsfélaga.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrú-
ar, 1977.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
sjóðsins, Laugaveg 77, kl. 12-15, simi 2-89-
33.
Búnaðarsamband
Kjalarnesþings
Almennur bændafundur verður haldinn
að Fólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn
28. janúar kl. 13.30.
Fundarefni:
1. Árni Jónasson, staða landbúnaðarins.
2. Jón R. Björnsson, framleiðslu og mark-
aðsmál.
Stjórnin.