Tíminn - 25.01.1978, Síða 10
10
Erlendur Jónsson:
tslensk bókmenntasaga
1550—1950.
Fimmta útgáfa
BókagerOin Askur.
Ekki veit ég hvort menn hafa
almennt gert sér grein fyrir þvl,
hvillkt stórræöi þaö er( a6 gera
grein fyrir öllu þvl merkasta
sem skrifaö hefur veriB á
Islenzku I 400 ár á 200 blaöslðum
litlum. Þetta er geysilegur
vandi en hins vegar er þaö
ómetanlegt aö hafa sllkt yfirlit
tiltækilegt. Og þetta kver er viö
þaö miöaö aö fljótlegt sé aö
finna I þvl, efnisyfirlit er gott og
á breiöum spássíum stendur
margt til aö vísa á umræöuefn-
iö.
Hér er gerö grein fyrir liölega
120 rithöfundum Islenzkum og
nefndur fjöldi bóka, sagna og
kvæöa. Sllkt rit veröur ekki gert
án þess aö stundum orki tvl-
mælis hvaö beri aö taka og
hverju aö sleppa. Flestir les-
endur sem handgengir mega
heita einhverju tlmabili bók-
menntanna kynnu aö vilja gera
einhverjar breytingartillögur.
Oöru visi getur þaö ekki veriö.
Mér finnst t.d. vafasamt aö Páll
okkar á Staöarhóli sé merkara
skáld en sr. Jón Magnússon I
Laufási og sr. Þorlákur Þórar-
insson. Eins finnst mér aö mjög
heföi komiö til greina aö geta
um Kvöldvökur Hannesar
Finnssonar. Og sterk rök má
færa aö þvi, aö á þessari öld
heföi átt aö nefna Harald Nlels-
son. Og ekki væri nein goögá aö
nefna Sigurbjörn Sveinsson og
Hallgrím Jónsson.
Svona athugasemdir eru eng-
inn áfellisdómur um ritiö. Smá-
vegis pennaglöp eru heldur ekki
alvarleg en ættu þó aö vera fá I
fimmtu útgáfu. Hér stendur t.d.
aö skáldferill Jóhannear úr
Kötlum spanni yfir hálfan
fjórða áratug (1926-1970) og
hér sést nafniö Tengingar I tafli.
Og sagt er um Guöbrand Þor-
láksson aö hann varö ungur
„biskup á Hólum og gegndi þvi
embætti hálfan sjötta áratug,
lengur en nokkur maöur fyrr og
slöar hérlendis”. Hér heföi mátt
segja aö hann heföi gegnt
biskupsembætti mik'lu 'lengs't
Islenzkra manna svo aö þaö tæki
til Skálholts og Reykjavíkur
llka. Hins vegar mun fáum
koma I hug aö einhverjir hafi
gegnt biskupsembætti á Hólum
áratugum saman erlendis. En
allt eru þetta nú smámunir.
Hver sem reynir aö gera grein
fyrir miklu verki I fáum oröum
mun fljótlega finna aö þaö er
mikill vandi — eöa svo mun þaö
flestum reynast. Þaö eru þvi
litlar llkur til aö bók eins og
þessi veröi gerö án þess aö sitt-
hvaö orki tvlmælis. Yfirleitt
gerir þaö ekki mikiö tiLþvI aö
bókmenntalegt mat og listrænt
mat yfirleitt orkar svo oft tvl-
mælis. Þetta er allt saman til-
finningamál aö öörum þræöi.
Hins vegar ber aö varast full-
yröingar I svona bók eftir þvl
sem þaö er hægt. Þaö er t.d.
vafasamt aö segja um Gfsla
Brynjólfsson aö Faraldur sé
merkara kvæöi en Grátur
Jakobs yfir Rakel og ekki veit
ég hvort ó, fögur er vor fóstur-
jörö er nú kunnara en vöggu-
kvæöiö Ljóshærö og litfrlö eöa
jafnvel Búöarvlsur.
Hér segir aö Islendingabrag-
ur sé minnisstæöasta kvæði
Jóns Ólafssonar. Þaö mun ekki
of mælt aö Islendingabragur
hafi veriö frægasta kvæöi Jóns.
Hann var baráttuljóö I stjórn-
málabaráttunni allt fram I þing-
rofiö 1931. Sagt er aö Jón hafi
tvlvegis oröiö ,,aö flýja land
vegna hvassyrtra blaöaskrifa”.
1 fyrra skiptiö var þaö
Islendingabragur og mætti
raunar halda þvl meira á lofti
en gert er hve vægilega var tek-
iö á þeim stóryröum. Viröist
augljóst aö dómararnir hafa lit-
iö á ljóði sem fautaleg ummæli
unglings. Dómurinn var lika svo
vægur þegar til kom aö hæpiö er
aö segja aö Jón hafi oröiö aö
flýja land. Og þaö voru ekki liö-
Greinargott
ágrip
400
ára
Erlendur Jónsson
sögu
bókmenntir
in full tvö og hálft ár fra því aö
Islendingabragur birtist þegar
Jón Ólafsson birti annaö kvæöi
þar sem hann ávarpaöi landa
sina og sagöi:
Þiö hugsiö aö Danskurinn
hamli okkur alls
— hann hugsar þaö ef til
vill sjálfur, —
þaö er uppgeröar afsökun,
fegrunarfals,
en þaö fegrar oss aldrei
neitt gjálfur.
Þá mun honum hafa fundizt
aö Islendingabragur væri mest
megnis fánýtt og marklaust
oröagjálfur.
Fyrir Islendingabrag var Jón
Ólafsson dæmdur I héraöi 20.
mal 1870 til aö greiöa til fá-
tækrasjóös Reykjavíkur 50
rikisdali. Landsyfirrétturinn
kvaö upp sinn dóm I málinu 19.
september sama ár og þar
segir:
,,Hinn ákærði Jón Ólafsson á
fyrir sóknarans ákærum I þessu
máli sýkn aö vera, þó að hann
lúki allan af málinu löglega leiö-
andi kostnaö.” Hins vegar
dæmdi Landsyfirrétturinn Jón
til aö greiöa 15 dala sekt vegna
ummæla sem hann haföi um
sækjandann, meöan á flutningi
málsins stóö.
Áriö 1873 var Jón aftur dæmd-
ur og þá fyrir ummæli I
Göngu-Hrólfi um Hilmar Finsen
landshöföingja. Þá var dómur-
inn 200 rikisdala sekt og 6 mán-
aöa einfalt fangelsi, svo aö
miklu meiri ástæöa var til aö
flýja.
Beinar villur held ég aö séu
fáar i ritinu. Þó veit ég ekki
hvar Bláskógavegur er I Þing-
eyjarsýslu en hér segir aö þaö
kvæöi Einars Benediktssonar sé
um samnefndan staö þar. Eins
segir hér aö Valshreiörinu væri
„skipaö fremst I Sögum og
kvæöum”, en tvær sögur af fjór-
um eru fyrir framan þaö I útgáf-
unnifrá 1897.1 útgáfunni 1935 er
allt annaö efni. Þar eru ekki
nema tvær af sögunum fjórum
úr fyrri útgáfunni þó aö nafni
bókarinnar sé haldiö. Þessar
tvær sögur eru á undan greinum
úr blööum og tlmaritum, skipaö
I aldursröö, eins og greinunum
sem á eftir koma er raöaö eftir
aldri. Heföi þótt ástæöa til aö
vitna til útgáfunnar 1935, mátti
segja aö Valshreiöriö væri haft
þar meö, en þó þaö sé þar
fremst er enginn dómur lagöur
á að það sé bezt eða merkast
þess sem Einar ritaði I óbundnu
máli. En jafnvel þó að útgefand-
anum hefði þótt svo vera var
ástæðulaust að fara að geta þess
hér i' bókmenntasögunni.
Um Kvöld I Róm segir aö
skáldiö beri ítali nútímans sam-
an viö Rómverja hina fornu. Ég
verö aö játa aö sá samanburöur
hefur fariö fram hjá mér og ég
finn þar ekkert um Itali nútlm-
ans. Eins er vafasamt aö segja
aö Einar hafi kosiö Herdlsarvlk
sér til búsetu slöustu æviárin.
Hann átti ekki margra kosta völ
og sambýliskonan réöi a.m.k.
nokkru.
Erlendur segir: „Má vel
marka bjartsýni Hannesar af
upphafsoröum kvæöisins 1 haf-
Isnum: „Hvort hefur þú vin
okkar, haflsinn, séö? 1 augum
Matthlasar Jochumssonar, sem
orti um sama efni, var haflsinn
„hinn forni fjandi” og mundu
víst fleiri hafa tekiö undir þaö”.
Kvæöi þessi eru ekki nema aö
nokkru leyti um sama efni. En
ég hef alltaf taliö aö oröin „vin
okkar” væri ávarp til lesanda
en ekki gæluorö um hafisinn. 1
Ljóöabók eftir Hannes Hafstein
1925 er engin komma fyrir en
hendingin er komin öll.
Erlendur setur kommur utan
um haflsinn. Ég heföi heldur
látiö þær utan um „vin okkar”.
Hannes lýsir hafísnum ekki sem
vini, heldur sem landsins forna
fjanda:
1 þokunni grúfir sig þögul
Hel
um þrúöugar Isjaka — gjár,
og þéttar og þéttar aö skips —
súöar skel
treöst skar-jaka-múgurinn
flár”.
Ég held aö Hannes Hafstein
heföi aldrei nefnt flærö eöa flá-
ræöi I sambandi viö vinarbrögö.
Og llkingin I slöasta erindi verö-
ur markleysa ef viö eigum aö
llta á haflsinn sem vin.
öllum hafis verri er hjartans
Is. —
Matthlas spuröi, hvort hafls-
inn væri farg sem þrýsti fjööur
fólgins lifs og dulins kraftar og
Einar Benediktsson segir I haf-
iskvæöi slnu aö kuldinn sé hand-
læknir Noröurlanda. Hannes
Hafstein lýsir hafísnum sem
hinum forna fjanda sem kominn
er til aö tortlma og reka erindi
dauöans. Þeirri ógn og skelfingu
lýsir hann til þess aö leggja
áherzlu á þaö sem honum lá
einkum á hjarta aö gera vinum
slnum ljóst:
öllum hafis verri er hjartans
is,
sem heltekur skyldunnar þor.
Ef hann grlpur þjóö, þá er
glötunin vls,
þá gagnar ei sól né vor.
Þaö stoöar engin árgæzka ef
fólkið bregzt ef það tapar siö-
gæöi og siöferöiskennd, heimtar
og hrifsar til sin án þess aö finna
til skyldunnar er glötunin vls,
hvernig sem árferöi leikur viö
menn. Kvæöiö er ort til aö segja
þetta og segja þaö meö þungri
áherzlu. Og þaö er listaverk
sem vel hefur tekizt.
En hvaö sem um þetta má
segja, held ég aö torvelt sé aö
vísa á jafnmiklar og margar
staöreyndir um íslenzkar bók-
menntir og rithöfunda I jafn-
stuttu máli og hér er komiö I
hendur manna. Þvl held ég, aö
þaö sé mjög gagnlegt aö menn
hafi aögang aö svona riti.
Þessari útgáfu ber þvl aö fagna
og vona aö kveriö glæöi skilning
og áhuga margra sem ungir eru
og á eftir koma.
Þaö er eflaust rétt sem
Erlendur segir aö Jónas Hall-
grlmsson hafi dáö Eggert
Ólafsson „vegna þjóörækni og
fööurlandsástar”. En þó aö þaö
sé rétt þarf þaö ekki aö segja
allan sannleikann. Eg held aö
Jónas hafi elskaö Eggert sér-
staklega vegna þess, aö hann
skildi aö Eggert reyndi aö opna
augu manna og glæöa skilning
þeirra á fegurö hins daglega
llfs. Og vegna þess, aö mér
viröist að sumir menntamenn
okkar telji aö sú þjóölifsmynd
sem þeir lesa úr sögu Þorgeirs
Þorgeirssonar, Yfirvaldiö, sé
raunsönn aldarfarslýsing, vil ég
hvetja menn til aö lesa Huldu-
ljóö Jónasar og sjá hvernig
hann minnist Eggerts Ólafs-
sonar þar. Hann kallar hann
vandlætishetju. Og þegar
Eggert er stiginn á land er
þetta:
Litfögur blóm úr værum nætur-
blund
smállta upp og gleöja skáldiö
góöa.
Gleymir hann ööru og skoröar
þau um stund.
Nú hittir vinur vin á grænu engi.
Hér er þaö náttúruunnandinn
sem talar. Nú hittir vinur vin
þegar skáldiö og gróöurinn
mætast.
Þaö er engin tilviljun aö Jónas
leggur smala sem fer aö fé I
munn ummælin um Eggert
Ólafsson:
Kvaö hann um fold og fagra
mey
fagnaöarljóö, er gleymast ei.
Þó kvaö hann mest um bóndabæ
er blessum éflir si og æ,
af þvl aö hjónin eru þar
öörum og sér til glaöværöar.
Jónas haföi þá sérstööu á
skáldaþingi aB hann orti um un-
aö hversdagsstarfanna, vinn-
unnar. Islenzk skáld hafa löng-
um hugsaö eins og Kormákur:
Mætara er mér aö mæla —
en mórauöa sauöi,
um afrétti elta —
orö margt viö Steingeröi.
Þaö var meira kveöiö af man-
visum og munarljóöum en
vinnuvlsum. Hvaöa skáld á 19.
öld ortu svipuö kvæöi og Sláttu-
visa og Formannsvísur? Fellur
vel á velli verkiö----Glymur
ljárinn, gaman. — Góöir veröa
gróöar gefnir sauöarefni. —
Björgum enn til bjargar báti,
verum kátir. Dra-göu, sveinn, úr
djúpi köldu dagverö þinn.-----
Sælla vart er eitt aö öllu en aö
sigla heim til kvenna. Hér kem-
ur enn fram mikill skyldleiki viö
Eggert Ólafsson.
Þegar Jónas minnist þess I
Hulduljóöum hvaö Eggert sjái
nú annaö en blómin segir hann:
Brosir viö honum bærinn
heillagóöi
I brekkukorni, hreinn og grænn
ogsmár.
Þar hefur búið frændi hans meö
fljóöi
■ I flokki ljúfra barna mörg um
ár.
Þar hefur sveitasælan guös I
friöi
og sóminn aukizt glööu
bæjarliöi.
Þar hefur gerzt aö fullum
áhrlnsoröum
allt, sem hinn vitri bóndavinur
kvaö
um dalalif I Búnaöarbálki forö-
um,
um bóndallf, sem fegurst
veröur þaö.
Þannig lýsti Jónas Hallgrims-
son samtlö sinni þegar hann
leitaöi þess sem hann vildi aö
menn horfðu á sem fyrirmynd
Og hér liggur þaö fyrir hvers
vegna hann unni Eggert ólafs-
syni og dáöi hann. Þaö var fyrir
skyggni hans og næmleika á
fegurö hins daglega llfs vinn-
andi fólks og umhverfis þess.
Erlendur .segir
kvæöi Stefáns Ólafssonar
„einkennast af ljóörænni mýkt,
tilfyndni, hagmælsku og nota-
legri klmni manns sem finnur til
eigin yfirburöa, veit hag slnum
borgiö og þarf engan aö öf-
unda”. Síöan segir aö gaman-
semi hans sé borgaraleg svo
sem hann stæöi „utan og ofan
viö þann gráa veruleika sem
öldin lét hrærast I kringum
hann”. Segir hann þetta i sam-
bandi við menntun hans og for-
frömun erlendis.
Hér er bezt aö fullyröa var-
lega. Litlu framar segir
Erlendur um Hallgrím Péturs-
son aö hann gat viö flest verald-
leg tækifæri hent gaman aö þvl
sem broslegt var. Þetta gátu
fleiri og geröu. Stefán Ólafsson
var aö vlsu gæddur sérstakri
kímnigáfu. Oddsbragur sýnir
hvernig hann naut þess aö færa
smámuni sveitalífsins I skáld-
legan skemmtibúning. En aö
hann væri mótaöur af allt öör-
um anda en aörir skemmtilegir
menn á landi hér sé ég ekki. Og
hvaö er þá um sr. Jón á Bægisá?
Aldrei var hann I Danmörku. Og
ekki var hann efnamaöur. Var
þó jafnan léttur I máli og spaug-
samur. Og þó aö segja megi aö
sr. Stefán hafi mjög mótaö
skáldskapinn austanlands eftir
sinn dag er hann ekki eins mikill
timamótamaöur hvaö klmnina
snertir og ætla mætti af þeim
oröum sem til var vitnaö.
Þessi grein er nú þegar oröin
sönnun þess hve auövelt er aö
setja á langar ræður út frá kver-
inu. Svo er jafnan þegar fljótt er
fariö yfir og aöeins tæpt á miklu
efni svo sem hér veröur aö gera.
Kannski er þaö aö vissu leyti
kostur hvaö Htiö er hægt aö
segja þegar svona margt þarf
aö nefna. Þá stendur opiö aö
ræöa efnið. Og veröi miklar um-
ræöur út frá þessu stuttorða
ágripi hefur þaö náö tilgangi
slnum.
Á fjórum blaösiöum ritsins er
bókaskrá þar sem taldar eru
upp 70 bækur um bókmennta-
sögu, einstaka höfunda, hand-
bækur og ritgeröasöfn. Fljótt á
litið kann þessi bókarauki aö
orka tvimælis, en sjálfsagt er
ástæöulaust aö sjá eftir þessu
rúmi til aö geta þessara rita
sem öll varöa islenzka bók-
menntasögu. Þó held ég aö væri
réttara aö visa lesendum á
Skirni en t.d. Njálu I islenzkum
skáldskap eftir Matthlas Jo-
hannessen þó aö greinargott rit
sé raunar.
En þaö er bezt aö hætta þessu
nöldri. Þessi bókmenntasaga á
þaö skiliö aö eftir henni sé tekiö
þvl aö hún fyllir opiö skarö og
kemur þvl I góöar þarfir.
H. Kr.