Tíminn - 25.01.1978, Síða 13

Tíminn - 25.01.1978, Síða 13
Miðvikudagur 25. janúar 1978. 13 Miðvikudagur 25. janúar 1978 - ..... 1 1 .'. .... ’ '" * ’ Heilsugæzla V- : Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kdpavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inrfi, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. janúar er i Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum helgidög- um og almennum fridögum. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. ---•-----—~ — Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi f sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. , Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólaijhringinn. ----------———r--------- Lögregla. og slökkviliö ■- Reykjavik: Lögreglan slmi'1 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf ) Borðtennisklúbburinn Örninn: Aðalfundur verður haldinn að Frikirkjuvegi 11 laugardaginn 28. janúar kl. j4. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. — Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir Stefán R. Pálsson frá Kirkjubóii, Korpudai, Gautiandi 21, Reykjavik sem lézt 17. þ.m. verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Guðrún össurardóttir Skúlina Stefánsdóttir, Svavar Guðjónsson Kjartan Stefánsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Höskuldur Stefánsson, Sigurbjörg Björnsdóttir, Páll Stefánsson, Hallgerður Jónsdóttir, össur Stefánsson, Asdis Samúelsdóttir. Gunnar Waage skipstjóri, Alftamýri 48, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 26. janúar, kl. 1.30. Jón Kr. Waage, Bergljót Haraldsdóttir, Jón Waage, Erla Waage, Auður Waage, Baldur Waage, Freyr Waage, og barnabörn. Edda Garðarsdóttir, Kristinn A. Gústafsson, Kjartan Lárusson, Drifa Garðarsdóttir, Asdis Guðjónsdóttir, Bróðir okkar Jón G. Aðalbjarnarson Urðarstig 11 a, Reykjavik sem andaðist i Borgarspitalanum, mánudaginn 23. janú- ar, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudag- inn 27. janúar kl. 2 e.h. Systkinin. Keflavík Óskum eftir blaðburðarfólki Upplýsingar í síma 1373 Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 25. jan. kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Bryndis Steinþórsdóttir ræðir um réttarmál i Fjölbrautar- skóla Breiðholts. Bókmennta- kynning á verkum Astu Sig- urðardóttur. Allir velkomnir, fjölmennum. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skag- firðinga i Reykjavik og ná- grenni næstkomandi sunnu- dag 29. jan. kl. 2 e.h. i Félags- heimilinu Siðumúla 35. Þar verða á boðstólum góð skemmtun og veitingar. Miðar afhentir við innganginn. Safnaðarfélögin i Neskirkju halda félagsvist i Félagsheim- ilinu fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30. Föstud. 27/1 kl. 20 Geysir — Gullfoss Bjarnarfell og víðar. Gist að Geysi, sund- laug. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6. simi 14606. Einsdagsferð að Gullfossi i vetrarskrúða á sunnudag. \ My ndakvöld i' Snorrabæ (Austurbæjarbió) fimmtu- dagskvöld 26/1 kl. 20. Margir sýna. Allir velkomnir. Ctivist. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30. Spurninga- keppni, kvikmyndasýning o.fl. Fjölmennið. Æ.T. Aðalfundur Islenzka mann- fræðifélagsins verður haldinn föstudaginn 27. jan. i 7. kennslu- stofu aöalbyggingar Háskólans kl. 18.00. krossgáta dagsins 2689. Lárétt 1) Söfnun 6) Reykja 7) Borða 9) Spik 11) Kusk 12) Ofn 13) Mál 15) Æði 16) Svar 18) Úr- koma. Lóðrétt 1) Hungrar 2) Þýfi 3) Eins 4) Sár 5) Túlkun 8) Reipa 10) Maður 14) Aria 15) Hraði 17) Ónefndur. Ráðning á gátu No. 2688. Lárétt 1) ögrun 6) Rós 8) Frá 10) Sæt 12) Ei 13) TU 14) RST 16) Sal 17) Aki 19) Brúða. Lóðrétt 2) Grá 3) Ró 4) Uss 5) Aferö 7) ötull 9) Ris 11) Æta 15) Tár 16) Sið 18) Kú. -------------------------' Siglingar _________________________ Skipafréttir frá skipadeild sís. Jökulfell fór 23. þ.m. frá Hornafirði til Gautaborgar, Cuxhaven og Hull, Disarfell fór 16. þ.m. frá Sousse áleiðis til Þorlákshafnar, Helgafell lestar i Svendborg. Fer þaðan til Larvikur og siðan Reykja- vlkur, Mælifell fór i gær frá LObeck til Reykjavikur, Skaftafell lestar á Vestfjarða- höfnum, Hvassafell fór 23. þ.m. frá Hull til Reykjavikur, Stapafellfór i gær frá Reykja- vik til Austfjarðahafna.Litla- fellfer væntanlega i kvöld frá Reykjavik til Norðurlands- hafna, Nautic Frigg fer i dag frá Seyðisfirði til Gunness og Rotterdam, Paalfer i dag frá Þórshöfn til Akureyrar. Minningarkort Minningarkort tii styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn |3st i bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 °g I Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Gyða S. Halldórsdóttir F. 30. april 1916 d. 16. jan. 1978. Þegar Gyða fæddist, bjuggu foreldrar hennar hjá Arna Zak- ariassyni verkstjóra i Ingólfs- stræti, beint á móti húsi Halldórs Þórðarsonar, bókbindara og prentsmiðjustjóra, en foreldrar hennar höfðu átt heima á Vatns- stig. Hins vegar átti ég heima á Spitalastig 6. Það var þvi stutt á milli heimilanna, enda var ég þar tiöur gestur. Föður hennar, Hall- dóri Kristni Vilhjálmssyni prent- ara, kynntist ég skömmu eftir komu mina til Reykjavikur — vorið 1911. Við unnum báðir sam- an I prentsmiðjunni Gutenberg um niu mánaða skeiö. Að þeim tima liðnum fluttist ég til starfá i Isafoldarprentsmiðju, þar sem ég starfaði i 8 ár. Sem áður segir, þekkti ég þvi Gyðu strax frá fæðingu hennar. Snúningatelpa var hjá foreldrum hennar.erSvavahét.Þegar Gyða fór að geta bablað, náöi hún fljótt að geta sagt Svava. Von bráðar hvarf þó Svava til annarra starfa, en þá fór Gyða að kalla mig afa, og hélt þeim hætti fram yfir ferm- ingaraldur. Löngu siðar, þegar Gyöa var orðin fullþroska mær, eignaðist hún son sem hlaut nafniö HallQór Kristinn Karlsson. Rétt eftir fæðingu hans barst mér jólakort frá Gyðu, þar sem sagt var að kortið væri til afa og langafa. A þann hátt lét hún mig vita, að hún hefði eignazt son. Um nokkurt skeiö var Gyöa verzlunarstjóriiKronog annaðist jafnframt innkaup. 1 sambandi við starf sitt þurfti hún stundum verzlunarmær að bregða sér út á land, sérstak- lega til Akureyrar til aö velja vör- ur fyrir verzlunarfyrirtækiö. Hún var drifandi I þvi starfi og hafði gott auga fyrir vöruvali Gyða hafði mjög fallega rit- hönd, var mjög bókelsk og fróð og las mikiö. Hún hefði eflaust notiö sin bezt, ef hún hefði átt kost á að ganga menntaveginn. Á þeim ár- um var ekki greiður gangur fyrir efnalitið fólk að leggja út á þá braut til mennta og frama. Sennilega hefur hún lagt full- mikið að sér við verzlunarstörfin. enda rak að þvi fyrr en varöi, að hún varð aö taka sér langar hvild- ir, sem enduðu með þvi, aö annar verzlunarstjóri var ráðinn i henn- ar stað. Þegar hún var fær um að taka tii starfa á ný réðist hún til Sam- bands islenzkra samvinnufélaga. Þar vann hún um áratugaskeiö. Þó þurfti hún af og til aö taka sér nokkra hvild frá störfum, en var alltaf velkomin afturtil SIS, þeg- ar hún var orðin vinnufær á ný. SIS mun hafa likað vel reglusemi hennar við starfið og lét þvi hjá liða aö ráöa aðra i hennar stað þótt hún þyrfti að taka sér hvild frá störfum viö og viö. Meöan Gyöa var barn að aldri, kom hún iðulega tii min og konu minnar meö fööurömmu sinni. Faðir Gyöu var afkomandi Hall- dórsá Asbjarnarstöðum i Hvitár- síðu, en móðir hennar var ættuð úr Arnessýslu. Nú, er leiðir skilja aö sinni, vottum við hjónin eftirlifandi syni hennar okkar hlýjustu samúðar- kveöjur, og óskum honum alls hins bezta á ólifuðum æviárum. Með þökk og virðingu kveöjum við Gyöu og þökkum góö kynni meðan hennar naut við. Hún var jafnan glöö og kát, þegar heilsan var i góöu lagi. Nú er hún horfin tii ástkærra ættingja bak við for- tjald lifsins, þar sem henni mun verða vel fagnað af kærum ætt- ingjum og almætti sköpunarinn- ar. Lifðu heil og sæl i himnasölum eilifðarinnar. Jón Þórðarson Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.