Tíminn - 25.01.1978, Qupperneq 15
Miftvikudagur 25. janúar 1978.
15
íþróttir
— koma hingaö og taka þátt í sterku
badmintonmóti um næstu helgi
Tveir enskir badmintonleikar-
ar eru væntanlegir hingaO til
landsins og taka þeir þátt i sterku
badmintonmóti hér um næstu
helgi — „Tropicana ”-mótinu.
Keppt verður i einliðaleik og tvi-
liðaleik karla og kvenna, og taka
allir sterkustu badmintonspilarar
okkar þátt i mótinu.
Englendingar eru meðal sterk-
ustu badmintonþjóða heimsins,
og þvi má telja það mikinn feng
að fá Englendingana hingað i
heimsókn og vafalaust verður
skemmtilegt að sjá þá sýna leikni
sina.
Sigurður llaraldsson og Jó-
hann Kjartansson... fá að
spreyta sig gegn enskum bad-
mintonmönnum.
Englendingarnir, sem koma
hingað, eru:
Brian Wallwork :25 ára gamall,
sterkasti leikmaðurinn i Lan-
cashire-liðinu. Hann var i undan-
úrslitum i einliðaleik i enska
meistaramótinu 1977.
Duncan Bridge: 19 ára frá
Surrey. Fyrrum unglingameist-
ari og unglingalandsliðsmaður.
Hann var i úrslitum i enska
meistaramótinu i tviliðaleik 1976
og 1977.
Allir sterkustu leikmenn Is-
lendinga munu að sjálfsögðu
verða meðal keppenda, og má þá
fyrst nefna þá Jóhann Kjartans-
son og Sigurð Haraldsson Is-
landsmeistara. Verður fróðlegt
að sjá viðureignir þeirra við
ensku snillingana.
Mótið fer fram i húsi Tennis- og
Ingólfur
bar sigur
úr býtum
— í 12 km
skíöagöngu
Hrannar
Ingólfur Jónsson, SR, varð
sigurvegari i skiðagöngu á
móti sem Hrönn hélt i Skála-
felli um helgina. Ingólfur gekk
12 km á 42:16.1 min. Félagi
hans úr SR, Guðmundur
Sveinsson, varð annar —
45:09.5 min. Bragi Jónsson,
Hrönn, varð þriðji — 46:15.1
min. Páll Guðbjörnsson, fyrr-
um félagi i SR, sem keppti
fyrir Frain, varð fjórði —
47:55.5 min. en i fimmta sæti
varð Björn Ásgrimsson frá
Siglufirði — 48:30.4 min.
Schön trúir ekki
að V-Þjóðverjar
haldi HVI-titiLnum
Hann spáir því að Argentínumenn
verði heimsmeistarar
Heimut Schön/ iandsliös-
einvaidur v-þýzka lands-
liösins i knattspyrnu/ hefur
ekki trú á þvi/ aö V-Þjóö-
verjar verji heimsmeist-
aratitil sinn i Argentinu —
og hann hefur ekki trú á,
aö V-Þjóöverjar veröi í
einu af þremur efstu sæt-
unum i keppninni. Schön
hefur spáð því að
Helmut Schön... hinn kunni „einvaldur” v-þýzka landsliðsins.
Argentínumenn veröi
heimsmeistarar og Bras-
iliaog Holland veröi siöan
í næstu sætum HM-keppn-
innar.
Þrátt fyrir þetta spá flestir þvi
að V-Þjóðverjar verði heims-
meistarar — eða flestir þeir þjálf-
arar, sem stjórna þeim 16 lands-
liðum, sem leika i HM-keppninni i
Argentinu. Cesar Menotti, þjálf-
ari Argentinumanna, hefur þetta
að segja um V-Þjóðverja: —
„Þeir eru með sterkasta lands-
liðið. Þeir leika afburðavel bæði i
vörn og sókn, þá eru leikmenn
liðsins mjög samrýmdir og hafa
mikinn sigurvilja. Þaö verður
erfitt að berjast gegn þeim i
Argentinu”.
En nú skulum við lita á, hvernig
þeir þjálfarar, sem stjórna þeim
16 þjóðum, sem leika i Argentinu,
spá:
Ernst Happell, Hollandi: — 1.
V-Þýzkalánd, 2. Brasilia, 3.
Argentina.
Michel Hidalge, Frakkland: —
1. V-Þýzkaland, 2. Holland, 3.
Argentina.
Ally McLeod, Skotland: — 1.
Ungverjaland, 2. Holland, 3. V-
Þýzkaland.
Cesar Menotti, Argentinu: — 1.
V-Þýzkaland, 2. Brasilia, 3. Hol-
land.
Helmut Senekowitsch, Austur-
riki: — 1. V-Þýzkaland, 2. Hol-
land, 3. Argentina.
Claudio Voutinho, Brasilia: —
1. V-Þýzkaland, 2. Argentina, 3.
Brasilia.
Jose Antonio Roca, Mexikó: —
1. V-Þýzkaland, 2. Argentina, 3.
Brasilia.
* Georg „Aby” Ericson, Sviþjóð:
— 1. V-Þýzkaland, 2. Brasilia, 3.
Argentina.
Lajos Baroti, Ungverjaland: —
1. Argentina, 2. V-Þýzkaland, 3.
Brasilia.
Enzo Beazot, ttalia: — 1. V-
Þýzkaland, 2. Holland, 3.
Brasilia.
Marcos Calderon, Perú: — 1.
Brasilia, 2. V-Þýzkaland, 3. Hol-
land.
Mejid Chetail, Túnis: 1. V-
Þýzkaland, 2. Brasilia, 3.
Argentina.
Heshmat Mohajerani, iran: 1.
Brasilia, 2. Argentina, 3. V-
Þýzkaland.
Jacek Gmoch, Pólland: — 1. V-
.Þýzkaland, 2. Argentina, 3.
Brasilia.
Ladislao Kubala, Spánn: — 1.
Brasilia, 2. Argentina, 3. V-
Þýzkaland.
Ilelmut Schön, V-Þýzkaland: 1.
Argentina, 2. Brasilia, 3. Holland.
badmintonfélags Reykjavikur að
Gnoðarvogi 1, og hefst kl. 15.00
laugardag og sunnudag. Fyrri
daginn hefst keppnin með einliða-
leik, og verður leikið fram að
undanúrslitum. Siðan verður
keppt i tviliðaleik og verður þá
kepptfram að úrslitum. A sunnu-
dag hefjast undanúrslitaleikirnir
i einliðaleik kl. 15.00, en siðan
koma úrslitaleikirnir hver af öðr-
um.
Punktar
• V-Þjóð-
verjar unnu
Spánverja
V-Þjóðverjar unnu sigur (22:18)
yfir Spánverjum — mótherjum
tslands i HM-keppninni i hand-
knattleik, um helgina i Dlissel-
dorl, “ii þar léku þjóðirnar vin-
iiular.dsleik.
r Vináttu-
landríleikur
í Maclrid
Spánverjar og ítal.iir eru
byrjaðir að undirbúa sig fyrir
HM-keppninna i knattspyrnu —
þeir leika vináttuleik i Madrid i
kvöld. Spánverjar geta ekki
leikið með alla sina sterkustu
leikmenn — fjórir leikmenn
Real Madrid eiga við meiðsli aö
striða. Þjálfari ttaliu Enzo
Bearzot, notar leikinn til að gefa
ungum leikmönnum tækifæri til
að spreyta sig — eru það þrir af
beztu knattspyrnumönnum tta-
liu, markvörðurinn Zoff, Benetti
og Bettega leika ekki með
italska liðinu.
Óvænt tap hjá
1. FC Köln
— í v-þýzku „Bundesligunni”
Toppliðið í v-þýzku „Bundeslig-
unni” i knattspyrnu — 1. FC
Köln, tapaði (0:1) á laugardag-
inn fremur óvænt fyrir liði
Braunschweig, sem hefur veriö
i öldudal að undanförnu,
Handschun skoraði eina mark
leiksins.
Úrslitin i 22. umferð þýzku
„Bundesligunnar”, sem leikin
var á laugardaginn urðu þessi:
Saarb —Dusseldorf......1-1
Schalke — St. Pauli....4-1
Hamborg — Stuttgart.....2-0
Dortmund—Kaisersl.......4-0
„Gladbach —Frankfurt....2-0
Hertha — 1860Munchen....4-1
Bayern —Bremen ........3-1
Braunschweig — Köln.....1-0
Duisburg —Bochum ......0-0
Mönchenbladbach vann
öruggan sigur yfir Frankfurt
með mörkum frá Wohlers og
Lienen. Hertha vann botnliö
1860 örugglega, Hertha komst i
4-0 meö mörkum frá Sidka,
Beer, Kristensen og Granitza,
áður en Hofeditz minnkaði mun-
inn fyrir Munchenarliöið. Dort-
mund vann stórsigur á Kaiser-
slautern, 4-0, mörkin gerðu
Burgsmuller, Kostedde, Geyer
og Seglar. Hamborg vann 2-0
sigur yfir „sputnikliði” Stutt-
gart, mörk HSV gerðu Zakzyk
og Keller.
Bayern vann Bremen 3-1 og
var þetta mjög mikilvægur sig-
ur fyrir þá þar sem tap hefði
þýtt aukna fallhættu. Mörk
Bayern gerðu Rummenigge,
Muller og eitt sjálfsmark, en
Bracht skoraði fyrir Bremen.
Schalke vann auöveldan sigur
yfir St. Pauli, Larson, Fischer,
Lutkebohmert og Demange
skoruðu fyrir Schalke, en
Gerber minnkaði muninn fýrir
St. Pauli.
Ó.o.
Badmintonmenn
frá Englandi...