Tíminn - 27.01.1978, Síða 2

Tíminn - 27.01.1978, Síða 2
2 Föstudagur 27. janúar 1978. Óeirðir áfram í Tyrklandi Ankara-Reuter — Um það bil 30 námsmenn særðust I spreng- ingusem varði fyrrinótti verk- fræði- og by ggingarlis tahá- skólanum i Ankara, höfuðborg Tyrklands. Sumir námsmann- anna munu hafa særzt alvarlega aö þvi er lögregluyfirvöld sögðu i gærdag. Frá áramótum hafa allmarg- ar sprengjur veriö sprengdar i Tyrklandi. Eftir sprenginguna i verkfræöiháskólanum varö aö flytja ellefu námsmenn á sjúkrahús og þrjá þeirra varö aö taka til meiri háttar læknis- aögerða. Rikisstjórn Bulent Ecevit, sem setið hefur aö völdum i þrjár vikur heitið þvi að binda endi á pólitiskar ofbeldisað- gerðir sem staðið hafa linnulitið undan farna mánuði. Að minnsta kosti 32 hafa verið drepnir i óeirðum siðan um ára- mótin og að minnsta kosti 134 sprengjum hefur verið varpað i landinu á sama tima. s, 'w 4 íl aí ' iiftíl í « Rhodesía: Hvítir flýja land Salisbury/Reuter — Brottflutningur hvitra manna frá Rhodesiu hefur aukizt mjög veru- lega á siðasta ári að þvi er opinberar upplýsing- ar herma. A árinu 1977 fluttust þannig næstum þvi 11.000 manns frá landinu, og er þetta mesti fjöldi brottfluttra frá Rhodesiu siðan landið sleit tengsl sin við Bret- land árið 1965. Mennhöfðugertráðfyrir þvi að brottflutningur hvitra manna myndi minnka frá Rhodesiu i kjölfar þess aö viðræður hæfust milli rikisstjórnar Smiths og leið- toga blökkumanna i landinu. Reyndin hefur orðið þveröfug, og fluttust i desembermánuði sl. Hvitir ibúarRðodesiu flýja nú land af ótta við „ógnarstjórn” svartra. lan Smith hefur reynt að sann- ’ færa kynsystkini sin um að þeim stafiekkihætta af þeim svörtu, en allt kemur fyrir ekki. samtals rúmlega 1.500 manns úr landinu. Brottflutningur hvitra manna frá Rhodesiu á siðastliðnu ári er veruleg blóðtaka fyrir hina hvitu ibúa landsins en þeir eru aðeins u.þ.b. 263þúsundirandspænis 5.75 millj. blökkumanna. Litil verðbólga idesember getur orðið mikilvægt vopn f kosningabarattunni. FRAKKLAND: Verðbólgan 9% á sl. ári Paris-Reuter Verð á vörum i I nemur 9% á liðnu ári. Verðlags- I stjórnina þar sem aðeins tveir smásölu hækkaði um 3% i desem- hækkunin i desember var sú mánuðir eru til kosninga. ber i Frakklandi. Þar með er lægsta á árinu 1977, en það verða ljóst, að verðbólgan I Frakklandi | að teljast góðar fréttir fyrir rikis- | Suharto ber af sér sakir JS — Suharto, forseti Indónesiu, neitaði þvi i gær með öllu að hann hefði notað embætli sitt i auðgunarskyni. Ilann neitaði þvi einnig með öilu, að hann sjálfur eða eiginkona hans væru viðriðin spillingu i opinberu lifi landsins. Að undan förnu hafa ýmsir mótmælahópar ráðizt að forseta- hjónunum og sakað þau um spill- ingu og þátttöku i vafasömum viðskiptum, enda þótt ekki hafi komið fram neinar sannanir eða staðfestingar á ásökununum. Italskur framkvæmdastjóri Fékk ekkert nema kampa- vín hjá mannræningjunum — þá tvo mánuði sem hann var i haldi Milanó-Reuter. Fyrir um það bil tveimur mánuðum var Alberto Zambeletti, sem er fram- kvæmdastjóri umsvifamikils lyfjafyrirtækis rænt á ttaiiu. í fyrradag greiddi bróðir forstjór- ans hátt lausnargjald fyrir hann. Þá kom i ljós, að allan timann sem Alberto var i haldi, fékk hann ekki aðra fæðu en kampavin. Það hefur ekki verið enn gefið upp, hve mikið varð að greiða fyrir Al- berto, en væntanlega hefur upp- hæðin nægt fyrir kampavininu. UPPLYFTIN Nútíma vörudreifing byggist á hraða, öryggi og sjálfvirkni. Með bílpallslyftunni frá HMF verður lestun og losun leikur einn. Notkunar- og hreyfimöguleikar hennar eru margir sem stjómast frá færanlegri stjórnstöð. • Ly ftigeta 1000 kg. og 1500kg. • Eigin þyngd 250 kg. og 390kg. • Hentar öllum vöru- flutningabílum. • Auðvelt í ásetningu. PALL- LYFTUR SALA-VIÐHALD-WÓNUSTA LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími:76600. Síðastliðinn laugardag, sagði saksóknari Milano upp störfum, en yfirmaður hans hafði neitað honum um leyfi til að rannsaka ibúðir fjölskyldu Alberto. Sak- sóknarinn hefur getið sér frægðarorð i baráttunni gegn mannræningjum, og hafði hann áhuga á að leita að lausnargjald- inu i íbúðunum. Alberto Zambeletti var rænt fyrir framan skrifstofur fyrir- tækisins, þann 16. nóvember i vet- ur. Alls var 76 manns rænt á Italiu á liðnu ári. erlendar f réttir Eldur í brezkum. togara Alasund-Reuter. Ahöfn á brezk- um togara barðist f tæpar fimm klukkustundir við eld i vélarrúmi, um það bil 30 mflur vestur af Ála- sundi í gær. Aðalvél togarans varð óvirk eftir eldsvoðann. Norskt björgunarskip, rúss- neskur togari og vestur-þýzkt verksmiðjuskip voru öll tilbúin að fara togaranum til hjálpar, er hann sendi út neyðarkall og til- kynnti um eldinn. Þegar siðast fréttist i gær beið vestur-þýzka skipið enn hjá togaranum. Ætlunin var að draga hann til hafnar, ef tilraunir til að ræsa aðalvélina mistækjust.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.