Tíminn - 27.01.1978, Page 4

Tíminn - 27.01.1978, Page 4
4 Föstudagur 27. janúar 1978. ;i: >♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦••♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦♦••••♦•♦••♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦•••♦♦ ♦♦»•♦♦♦•♦•♦••♦«♦•♦♦♦♦••♦♦♦«•♦♦♦♦•♦♦♦♦••••*••♦••>*♦♦*•♦*♦♦•♦♦•♦••♦•••••♦♦♦♦♦«♦♦•**»♦•*•••♦♦•♦»*♦♦♦♦♦«* '♦*•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•*♦♦•••♦♦♦••••♦♦•••••♦..... >•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦•♦•♦••♦♦♦♦♦•••♦•♦♦•♦' >•♦♦♦•••♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦••♦♦•♦•♦•••♦••♦♦ >♦•♦♦•••♦♦••••♦♦♦♦♦••♦•♦♦♦••♦♦♦•♦♦♦ >•♦♦•♦••••♦•♦••♦♦••♦♦••♦♦♦••••♦•*•• Skipt um hlutverk? Hér á myndinni sjáum við tvær frægar persónur. David Bowie, rokk-kon- ung, frægan fyrir söng sinn og sérkennilega framkomu og klæðaburð. Með honum á myndinni er hin þekkta leikkona Ann-AAargret, rauðhærð og fögur sænskæftuð leik- kona. Þau eru þarna í hrókasamræðum, en það einkennilega er, að David Bowie er að trúa Ann- AAargret fyrir því, að hann vilji helzt snúa sér að leiklistinni, — en hún er hin hróðugasta að segja söngvaranum frá því, að hún hafi gefið út plötu! — Nýlega var gefin út plata með lögum úr söngleiknum,,Tommy", sem Ann-AAargret syng- ur, og tókst mjög vel, eftir því sem gagnrýn- endur segja. Það má því segja að þetta listafólk haf i áhuga á því að skipta um hlutverk á listabraut- inni. Demis fékk fullt af jólagjöfum frá aðdáendum sínum Demis fékk fullt af jólagjöfum frá aödáendum sinum. — Mfnir elskulegu aðdáendur sendu mér svo margt fallegt og skemmtilegt i jólagjöf, sagði *Demis Roussos söngvari, — þar á meðal geysilega fallegar hand- prjónaðar peysur, en þvi miður voru þær allar of litlar. Fólk áttar sig ekki á þvi að ég er „jumbo- stærð” af manni (sbr. Jumbo- flugvélar). Einnig fékk hann fjóra isaumaða og handmálaða silkikyrtla (kaftan), en hann er vanalega þannig klæddur þegar hann kemur fram á söngskemmt- unum. Allir sem eitthvað þekkja til Demis Roussos vita.að hann er feiknalegur sælkeri, enda ber maðurinn það með sér, og þvi fékk hann lika i jólagjöf einhver ósköp af heimatilbúnu sælgæti og smákökum, svo að ekki er viö að búast að hann leggi af á næstunni. Annars hefur hann þrjá lærða matreiðslumenn i sinni þjónustu, fyrir utan annaö þjónustufólk fyr- ir sig og fjölskyldu sina. Það má ætla að Demis Roussos hafi vel ráð á því að lifa óhófslifi, þvi að hann mokar inn peningum jafnt og þétt sem ágóða af plötu- sölu. Yfir 30 milljón plötur meö söng hans hafa selzt i heiminum, og ekkert lát er á vinsældum hans. Hér sjáum við mynd af söngvaranum stóra og feita með þýðu röddina, þar sem hann er i þjóðbúningi (griskum?) úr silki og isaumaðri skyrtu og tilheyr- andi stigvélum. Um númer á stig- vélunum vitum við ekki, en gizk- um á 48—50! í spegli tímans með morgunkaffinu HVELL-GEIRI DREKI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.