Tíminn - 27.01.1978, Qupperneq 5

Tíminn - 27.01.1978, Qupperneq 5
Föstudagur 27. janúar 1978. 5 Aðalfundur sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi: Vilja flýta lagfæring um á þingmannafjölda kjördæmisins Aöalfundur Samtaka sveitarfé- laga i Reykjaneskjördæmi var haldinn i Grindavik laugardaginn 21. janúar s.l. og á honum var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Samtaka sveitarfé- laga I Reykjaneskjördæmi mót- mælir harðlega seinagangi i ákvörðunartöku Alþingis varð- andi nauðsynlegar lagfæringar á þingmannafjölda Reykjaneskjör- dæmis. Það misrétti, sem ibúar Reykjaneskjördæmis búa nú við hvað þessu viðvikur, er alger - lega óþolandi og krefst skjótrar leiðréttingar. Skorar fundurinn á Alþingi og rikisstjórn að sjá svo um, að knýjandi og sanngjarnar endurbætur verði lögfestar áður en Alþingi lýkur störfum á kom- andi vori.” SSt- María Þorsteinsdóttir útgefandi Frétta frá Þessi mynd var tekin, þegar stjórnarkonur úr Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik afhentu Slysavarnaféiaginu gjöf i tilefni 50 ára afmælisins, sem verður á sunnudag. Gjöfin er 24 sett af búnaði, sem hentar vel til skyndih jálpar, m.a. svonefndir plastsokkar, til að nota við fót- brot. A myndinni sjást Gunnar Friðriksson, forseti SVFt og stjórnarkonur Kvennadeildarinn- ar virða fyrir sér gjöfina, en þær eru, talið frá vinstri: Huida Viktorsdóttir, Svana Eggerts- dóttir, Ingibjörg Auðbergsdóttir, Gróa ólafsdóttir og Lilja Sigurðardóttir. —Timamynd Gunnar. 445 * i Urslit fréttagetraun Dregiðhefur veriö i frétta- getraun þeirri er birtist þann 31. desember. 1. verðlaun (5.000 krónur) hlaut Björn Arnarson Reynivöllum, 781 Höfn, Hornafirði. önnur verð- laun (2.500 krónur) hiaut Þor- steinn Jónsson, Lambey, Fljótshlið, 801 Selfossi. Þriöju verðlaun (2.000 krónur) hlaut Kristján Sigurðsson Efsta- landi, öxnadal, Eyjafjarðar- sýslu, 601 Akureyri. Við munum senda vinnings- höfunum ávisanir við fyrsta tækifæri. É]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]B]E]E]B]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]G]B]E]B UNIVERSAL Sovétrikjunum Utbúnaður sem fylgir með í verði hverrar dráttarvélar SJ —Fréttir frá Sovétrlkjunum 1. og 2. tölublað 1978erunýkomin út i dagblaðsformi. í siðara tölu- blaðinu er skýrt frá þvi að Maria Þorsteinsdóttir sé útgefandi blaðsins I samvinnu við APN (Sovézku fréttastofnuna) á Islandi. Maria er jafnframt ábyrgöarmaöur og auk þess rit- stjóriásamt Evgení P. Barbukho. Tafir urðu á útkomu fyrsta tölu- blaðs vegna þess að útgefandi skyldi vera islenzkur. Margvíslegt efni, skr.eytt myndum frá Sovétrikjunum, er í blöðum þessum. Þar er m.a. skýrt frá undirbúningi Olympiu- leikanna, sem haldnir verða i Moskvu 1980. Viðtal er við Leonid Brésnjef, þar sem hann segir m.a. þróunina i Mið-Austurlönd- um neikvæða. Birtar eru hring- borðsumræður um hvaö sé hjóna- bandssæla? Margvislegt efni er i blöðunum um skóla og dagheimili i Sovét. Greinar eru um menn- ingu, visindi, tækni, iþróttir, lifs- kjör og þaö sem er efst á baugi. Þakkir goldnar Ég varðhálfáttræður núna fyrir jólin, og starfsdögum minum er nú aö ljúka. Ég hef unnið hjá Oliufélag- inunúnærritvoáratugi, og nú vil ég þakka vinnufélögunum myndarlega og vel þegna af- mælisgjöf, og forráðamönnum félagsins rausn i minn garð. Ég hef undanfarin tvö ár verið hálfgerður spitalamatur og stopull við vinnu. En ekki hefur komiö frá hendi forráöa- manna Oliufélagsins að draga eyri af kaupi minu þess vegna, og þó frekar greitt mér um- fram. Ég vil þakka góðar endurminningar, sem aldrei hefur borið skugga á, og óska þess, að félagið njóti sem lengst þessarar farsælu verk- stjórnar og þess góöa kjarna- starfsfólks, sem margt hefur unniö hjá þvi tuttugu eða þrjá- tiu ár, og sumt allan sinn starfsaldur. Þaö segir slna sögu, að svo skuli vera. Ég óska ykkur öllum far- sældar á nýju ári. Þórarinn frá Bteintúni. UNIVERSAL 455 m/3ja cyl. diesel mótor, 50 hestafla SAE, 9 girar áfram og 3 afturábak. • CAV-DPA oliuverk. • 12.40-11x28, 6 striga afturdekk og 6.00-16 fram- dekk. • 10”tvöföld kúpling. • Rafstart, alternator og 153 amp/st. rafgeymir. • 12 volta ljóskerfi og flauta. • Lás á mismunadrifi. • Vökvalyfta m/hæðar og átaksstillingu auk þritengibeizlis með þverbita. • Fast dráttarbeizli með dráttarslá. • Auka stjórnventill fyrir moksturstæki og vökvaúttak fyrir vagn. • Snúningshraðamælir, hita- og brennsluoliu. • Hand- og fótoliugjöf. • Demp- ari. • Uppbeygt púströr. • Verkfærasett. • Dráttar- krókur að framan. • Vökvastýri. • Leiðarvisir. Vélin fæst hvort sem er með Sekura öryggisgrind eða Duncan öryggishúsi. Tryggið ykkur vélar á gömlu verði. Hagstæð greiðslukjör. KaupSélögln UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.