Tíminn - 02.02.1978, Side 12

Tíminn - 02.02.1978, Side 12
12 Fimmtudagur 2. febrúar 1978 í dag Fimmtudagur 2. febrúar 1978 Lögregla. og slökkviliö iliðj Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Haf narf jörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld — nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 27. janúar til 2. febrúar er i Laug'avegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er ne/nt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, heigi- dögum og almennijm fridög- um. ~Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á LanJa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 ti! 16. Barnadeild alla daga frá kl. í5 til 17. Kdpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Bilanatilkynningar j Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild SÍS Jökulfell, fór i gær frá Gauta- borg til Cuxhaven og Hull.Di'sarfell, losar i Þorláks- höfn. Helgafell, fór 30. janúar frá Larvik til Reykjavikur. Mælifell, losar i -Borgarnesi. Fer þaðan til Reykjavikur og siðan Wismar. Skaftafell, fór 28. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester og Halifax. Hvassafell, fer væntanlega i kvöld frá Rotterdam til Ant- werpen. Stapafell, er i Reykjavik. Litlafell, fer væntanlega I dag frá Reykja- vik til Vestmannaeyja. Nautic Frigg, losar i Rotterdam. Paal, fór 31. þ.m. frá Reykja- vik til Svendborgar og Liibeck. Félagslíf Safnaðarfélag Asprestakalls heldur aðalfund n.k. sunnudag 5. febrúar að Norðurbrún 1. Fundurinn hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Venju- leg aðalfundarstörf, einnig sér Guðrún Hjaltadóttir um osta- kynningu. Sá la rrannsóknarf élag ts- lands.Félagsfundur verður að Hall veigarstöðum fimmtu- daginn 2. feb. kl. 20.30-Hörður Sigurðsson flytur erindi og kynnir „Svæðameðferð”. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund sinn mánu- daginn 13. febr. kl. 20,30 i Safnaðarheimilinu við Háa- leitisbraut. Félagskonur eru hvattar til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Frá Náttúrulæ kna féla gi Reykjavikur Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20,30 i matstofunni að Lauga- vegi 20b. Venjuleg aðal- fundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Kirkjufélag Digranespresta- kalls hefur spilakvöld i Safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastig fimmtudaginn 2. febr. kl. 20,30. Árshátið Rangæingafélagsins verður haldin i Domus Medica föstudaginn 3,febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.00. , Heiðursgestir verða hjónin i Hávaröarkoti Guðbjartur Guðjónsson og Halldóra Magnúsdóttir. Allir Rang- æingar eru velkomnirmeð gesti sina meðan húsrúm leyf- ir. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund mánudaginn 6. febr. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aöal- fundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar n.k. i Safnaðar- heimilinu. Konur eru hvattar til að fjölmenna og taka nýja félaga með. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Minningarkort Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austursti'æti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Ástriði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverziun Snæbjarnar, ■ Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina I giró. Kl. 13.00 K»up Sala 1 01 - Bandarikjadollar 1 02-Ste rlingapund 1 03-Kanadadolla r 100 04-Danakar krónur 100 05-Norakar krónur 100 06-Saenskar Krónur 100 08-Fra 17/1 30/ 1 100 09-Belg. frankar 100 10-Sviaan. frankar 100 11 -Gyllipi 100 12-V.- Þýak mörk 100 13-Lirur 100 14-Auaturr, Sch. 100 15-Eacudoa 100 16-Peaetar 100 17-Yen 217,50 424, 10 196.80 3787,10 4229, 50 4685, 50 5437, 50 4593, 20 664,45 11002.90 9609,40 10289, 30 25,05 1433, 30 542, 10 269,70 90, 03 218, 10* 425, 30* 197,30* 3797, 50* 4241, 10* 4698. 40* 5452, 50* 4605, 90* 666, 25 11033,30* 9635.90* 10317,70* 25, 12* 1437, 20" 543,60* 270, 50* 90, 28 -eyting frá síBustu skráningu. krossgáta dagsins 2695. Lárétt 1) Land 6) Fugl 7) Fótavist 9) Fugl 11) Efni 12) Eins 13) Handlegg 15) Eins 16) Dýr 18) Vonzka. Lóðrétt. 1) Afthaði 2) Stafur 3) Kaðall 4) Tók 5) Merkti 8) Blöskrar 10) Mann 14) Sandplöntu 15) Beita 17) 51. Ráðning á gátu No. 2694. Lárétt 1) Akranes 6) Ála 7) Dós 9) Góm 11) RS 12) SS 13) Aka 15) Akk 16) Fes 18) Afleitt. Lóðrétt 1) Aldraða 2) Rás 3) AI 4) Nag 5) Samskot 8) Ósk 10) Ósk 14) Afl 15) Asi 17) EE. Irar McClain kom heim með tvö glóðaraugu, bólgið eyra og brotið nef. ,,Hvað kom fyrir?” spurði eiginkonan ,,Ég lenti i smádeilu við þennan litla Þjóðverja Schotts,” sagði McClain. ,,Ilann hélt þvi fram að írar væru ekki einu fallegu og gáfuðu náungarnir I heimin- um. Svo að ég slengdi handarbakinu i smettið á honum og indæl slagsmál upphófust.” „Hvernig gaztu fengið af þér að ráðast á svona litinn og væskilslegan náunga?" hrópaði frú McClain. „Svona stór maður eins og þú að ráðast á vesælan dverg.” „Suss, þegiðu nú”, svaraði ivicciain. „Maður á ekki að tala óvirðulega um þá dauðu.” G David Grahaxn Phillips: 129 SUSANNA LENOX G Jón Helgason \g\g2: viku — helminginn af kaupi sinu. Þilin voru óhrein og svo gisin, að veggjalúsin gat hvarvetna skriðið i gegnum þau — já, og ókunnug augu gátu meir að segja mænt á hana hvaðanæva. Hún átti kost á skárra hcrbergi, hefði hún viljað búa með einni eða fleiri stúlkum og sofa ísamarúmiogþær.Enþaðvarsamtekkiþeim mun skárra, að henn þætti það borga sig. Gyðingurinn ungi með stóra nefið, sem átti algerða sérstöðu meðal venjulegra, ófriðra manna, var henni velviljaður. Hann hét Júllus Bam og var systursonur eigandans. Eftir þrjár vikur bauð hann henni að taka við verkstjórninni. — Þú ert ekki sneydd allri vitglóru, sagði hann. — Tuohy er bjáni. Þér gefst kostur á að koma undir þig fótunum, ef þú tekur þessu boði. Við borgum þér fimm dali til að byrja með. Súsanna þakkaði boðið, en hafnaði þvi. — Til hvers væri það fyrir mig að taka að mér starf, sem ég yrði ekki við nema einn eða tvo daga?sagðihún. — Ég get ekki stjórnað fólki. — Þá verður þú að læra það. Annars er úti um þig, sagði hann. — Það getur enginn komizt áfram i heiminum, nema hann láti aðra vinna fyrir sig. Þetta var sama ráðið og Matson, eigandi pappaöskjuverksmiðj- unnar i Cincinnati, hafði gefið henni. Þetta var sú speki, sem alls staðar klingdi — alls staðar þar sem viðskiptalif blómgaðist. Láttu aðra vinna fyrir þig — og þvi meira sem þú getur knúð þá til að vinna, þeim mun betur vegnar þér — auðveitað að því tilskildu, að þú hirðir allan eða svo til allan hagnað af þrældómi þeirra. Þetta var óneitanlega heilbrigð hugsun, greindarleg boðun. En hvernig átti hún að geta fengið sig til þess að standa yfir þessum vesaling- um, knýja þá til þess að hreyfa fingurna tíðar, gera hinn langa og lýjandi vinnudag þeirra ennþá lengri og erfiðari, án þess að þeir hefðu neitt annað upp úr þvi en ennþá meiri sljóleika, ennþá hnýtt- ari fingur, ennþá aumara lif. Hún skildi ósköp vel, hvers vegna yfir- boðarar þeirra misstu alla þolinmæði og sýndu þeim ekki annað en litilsvirðingu. Maður, sem gæddur var viti og dug, gat ekki haft neina samúð með þeim, svona heimskum og duglausum, n'ema hann væri sjálfur i sama dýkinu. Henni veittist örðugt að dylja þá viður- styggð, sein henni var að óþrifunum á þeim, óhreinum og drusluleg- uni fötum þeirra, sem voru gegnsósa af súrum svita, og óþefnum af þeim. Hún gat varia heldur afborið það að hlusta á tal þeirra, svo aumt og efnislaust var það. Og þó fann hún, að hún var eins og sakir stóðu ein i þeirra hópi. Einu sinni, þegar hún kom til þess að skila af sér verkefnunum sagði Tuohy allt i einu: — Þú átt hér ekki lieima. Þú ættir að fara héðan. Súsönnu varð bilt við, og hún fékk ákafan hjartslátt. Atti hún nú að gera liana brottræka? Verkstjórinn sá svipbrigði hennar, og skildi strax, hvernig á þeim stóð. ,,Ég átti ekki viö það”, sagði hún. ,,Þú getur verið eins lengi og þú vilt — eins lengi og heilsán leyfir. En er ekki einhver annar stað- ur — einhver? Geturðu ekki beðið einhvern að hjálpa þér út úr þessu? — Nei, engan, sagði hún. — Það getur ekki verið satt, sagði verkstjórinn. — Allir geta leitað á náðir einhvers. Ilér um bil alla langar til þess að trúa öðrum fyrir einkamálum sinufn — verða jafnvel að gera það. Falslaus, vingjarnleg augu Sú- sönnu, svipur hennar og hógværð olli þvi, að margir freistuðust til þess að gera hana að trúnaðarmanni sinum, jafnvel harðgeðja og stirðlundað fólk eins og Tuohy. Súsanna varð ekkert sérlega undr- andi, er hún nú sagði: — Ég var á barnsaldri, þegar ég fór I hundana — komst í kynni við mann, sem var af hærri stigum en ég. Mér fannst heilmikið til um það, og hann gekk á það lagið. Eftir að hafa verið með honum, gat

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.