Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 17. febrúar 1978 Fyrirlestrar í Norræna húsinu: \ Laugard. 18. 2. kl. 16:00 ELSA GRESS: ,,Kan vi bruge kunstnerne?” Mánud. 20.2. kl. 20:30 PETER KEMP: De ,,nye filosoffer” i Frankrig. Martje Hoogstad og Else Marie Lauvang- er sýna textilmyndir 18.-26. febrúar. Verið velkomin. Norræna húsið. NORRÆNA HÚSIO CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Volvo 144 grand luxe sjálf sk. Vauxhall Viva station Chevrolet Nova 4 d. sjálfsk. Datsun 120 Y sjálfsk. Toyota Celica Chevrol. Suburban m/framdr. Morris Marina 4ra dyra Hanomag Henchel, ber4t Opel Record 11 Chevrolet Nova sjálf s. Vauxhall Viva Volvo 144 de luxe Skoda Pardus Ch. Blazer Cyanne Ch. Laguna 2 d. skuldabr. Mercedes Benzdisel Peugeot diesel 504 Scout II 6 cyl beinsk Vauxhall Viva VW1303 L.S. Peugeot504 L Ch. Malibu Classic G.M.C. Vandura sendif. Ch. Chevy Van m/gluggum Datsun disel með vökvast. Skoda Amigo Vauxhall Viva de luxe Opel Manta 1900 Volvo 142 Cpel Rekord 1900 sjálfsk. Arg. Verð í þús. '74 2.600 '72 900 '77 3.300 '76 1.900 '73 1.580 '70 2.500 '74 900 '71 Tilboð '72 1.200 '74 1.850 '75 1.350 '71 1.200 '76 1.050 '74 3.400 '73 2.200 '70 1.500 '72 1.200 '74 2.400 '77 1.650 '73 890 '74 '75 3.000 '74 2.300 '76 3.500 '71 1.100 '77 1.000 '75 1.350 '76 2.700 '74 2.300 '73 1.700 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 3890 Ródesía: Samkomulag um öryggi ssveitirnar Salisbury, London/ Reuter. Svartir og hvitir leiðtogar náðu i gær samkomulagi um öryggis- gæzlu i Zimbabwe (Ródesiu) eftir að blökkumenn hafa tekið við völdum. Samkomulagið i dag kom i kjölfar samþykktar varð- andi stjórnskipulega hlið Ró- desiudeilunnar. Seinasta skrefið er nú eftir, en ákveða þarf sam- setningu stjórnar hvitra og svartra áður en ritað verður und- ir samþykkt grundvallaratriða samkomulagsins alls. Eftir það er áætlað að setja á fót nefnd til undirbúnings stjórn blökku- manna i landinu. Stjórn Bretlands hefur ekki viljað segja neitt um samkomu- lag hvitra og svartra leiðtoga i Ródesiu, og David Owen utan- rikisráðherra sagði að of snemmt væriað gefayfirlýsingar um mál- ið. Hann kvað framtið Ródesiu eiga mikiðundirfrjálsum ogrétt- látum kosningum, er fram eiga að fara með jöfnum kosningarétti Samkomulag Smiths við leið- toga blökkumanna sem aðsetur hafa i Ródesiu, er talið heldur litil trygging fyrir friði, og hafa David Owen og aðalfulltrúi Bandarikj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, Andrew Young, látið i ljós ugg um að borgarastyrjöld brjótist út i Ródesiu. Skæruliðaleiðtogarnir, er aðsetur hafa i nágrannalönd- um Ródesiu, þeir Joshua Nkomo og Robert Mugabe, eiga engan þátt i samkomulaginu, en hafa hins vegar mikinn liðstyrk þjálf- aðra skæruliða að baki. Eþíópíumönnum berst liðsstyrkur frá Kúbu Nairobi/Reuter. 1.500 kúbanskir hermenn munu koma til Eþiópiu i lok febrúar að þvi er heimildir i Addis Ababa herma. Heildar- fjöldi Kúbuhermanna i Eþiópiu mun þá verða 8.000 manns. Kú- bönskuhermennirnir munu verða fluttir til Aden með skipum, eftir komuna til Eþiópíu. Samkvæmt heimildinni er möguleiki á að öðr- um hluta gagnsóknar Eþiópiu- manna yrði frestað þar tÚ fleiri Kúbumenn kæmu til vigstöðv- anna i Ogaden. Eþiópíumenn hafa viðurkennt að kúbanskir og sovézkir hern- aðarráðgjafar séu i landinu, en neitaþvi að þeir taki virkan þátt I bardögum. Sendimenn erlendra þjóða i landinu telja að Kúbu- mennirnir, sem margir virðast á aldrinum 18-20 ára, geti ekki hafa hlotið neina þjálfun sem geri þeim kleift að starfa sem hern- ararráðgjafar. Talið er, að Kúbu- menn fljúgi sovézku MIG-17 þot- unum er Eþiópiumenn hafa Tillögur Andreottis í efna hagsmálum mæta hvar vetna andstöðu Róm/Reuter. Forsætisráðherra Italíu, Giulio Andreotti, var gagn- rýndur af sósialistum, kommun- istum og eigin flokksbræðrum, Kristilegum demókrötum vegna tillagna til úrbóta I efnahagsmál- um er hann hyggst leggja fyrir- nýja minnihlutastjórn Fundur kommúnistaleiðtoga sendi frá sér ályktun og sagði aö „tillögunum væri mjög áfátt og þær dygðu ekki til að ráða bót á vandanum”. Ef Kommúnistaflokkurinn féllist á tillögur Andreottis kæmist hann i meirihlutastjórn i fyrsta skipti frá þvi 1947. Þingmenn sósialista sögðu að tillögurnar væru „ekki jákvæð- ar”. Kristilegir demókratar, sem neitað hafa að láta undan kröfum kommúnista neituðu einnig að samþykkja tillögur Andreottis. Andreotti gerir ráð fyrir úrræð- um eins og hækkun skatta, hækk- un rafmagns og járnbrautafar- gjalda. Einnig er i tillögum hans gertráð fyrir að tekið verði hart á hryðjuverkum og löggæzla efld. Einkum á að berjast gegn hópum öfgamanna.einsogþeim er myrti Riccardo Palma dómara i Róm, Bólivía: Pólitískir fangar lausir úr haldi La Paz/Reuter. Siðasta pólitiska fanganum er sat i bólvisku fang- elsi var sleppt i gær, mánuði eftir að tilkynnt var að pólitiskum föngum yrði sleppt vegna fyrir- hugaðra kosninga. Átta mönnum var sleppt i uag, og þar með á svo aðheita að enginn pólitiskur fangi sé i Bóliviu. Alls hefur 22 verði sleppt, en þeir sátu i fangelsi án réttarhalda. Meðal þeirra átta er sluppu út i gær var blaðamaðurinn Antonio Peredo Leigue. Hann er bróðir þriggja skæruliða Þjóðfrelsis- hersins i Bóliviu sem Ernesto Che Guevara stofnaði. Herstjórn Hugo Banzer hershöfðingja veitti takmarkaða sakaruppgjöf i des- ember, eftir að mikil mótmæli höfðu komið fram og andstæðing- ar stjórnarinnar gripu fil hungur- verkfalla. Þing- og forsetakosn- ingar munu fara fram i júli. t« heildarafsláttur kaupfélagani un. Ákveðið er að halda tilboðunum verða þau í hverjum mánuði. [markað vörumagn er að rceða hverju sinni og því bendum við fólki á að það borgar sig að f ylgjast vel með auglýsingunum. $ Hittumst i kaupfélaginu Þjoðhatiðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1978 Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr, 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins ,,að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem nú- verandi kynslóð hefur tekið i arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. \ð öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju _ ni i samræmi við megintilgang hans, og komi þar einn- ig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er i liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótar- framlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en veröi ekki til þess að iækka önnur opinber framiög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.” Stefnt er að fyrstu úthlutun á fyrri hiuta þessa árs. Umsóknarfrestur er til 20. april 1978. Umsóknareyðublöð liggja frammi i afgreiðslu Seðlabanka islands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari stjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, i sima (91) 20500. Þjóðhátiðarsjóður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.