Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 17. febrúar 1978 flokksstarfið Viðtalstímar alþingis- manna og borgar- fulltrúa Framsóknar- flokksins í Reykjavík Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, veröur til viötals laugar- daginn 18. febrúar kl. 10.00-12.00 aö Rauöarárstig 18. Málsháttahappdrætti F.U.F. í Reykjavík Dregiðhefur verið og kom vinningur upp á miöa nr. 223. Hver er við heimskuna bundinn. Vinnings má vitja á skrifstofu flokksins að Rauðarárstig 18. Framsóknarmenn Mosfellssveit Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til fundar i Aningu, mánu- daginn 27. þ.m. kl. 20. Fundarefni: 1. Hreppsnefndarkosningar i vor. Framboðsmál og fl. 2. Kosning fulltrúa á Flokksþing 12. marz. n.k. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. önnur mál. Stjórnin. Strandamenn Framsóknarfélögin efna til þriggja kvölda spilakeppni er hefst laugardaginn 25. febrúar kl. 21.00 i félagsheimili Hólmavikur. Aðalvinningar: Sólarlandaferð. Góð kvöld- verðlaun. Dansað að spilakeppni lokinni. Steingrimur Hermannsson mætir á fyrstu vistina. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i samkomuhúsinu Laugalandi i Holtum þriðju- daginn 23. febrúar kl. 21. Akranes Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund um fjár- hagsáætlun bæjarins mánudaginn 20. febrúar kl. 21.00. Fundur- inn er öllum opinn. Framsóknarfélögin. Dalvík Almennur fundur verður i Framsóknarfélagi Dalvfkur sunnu- daginn 19. febrúar kl. 1.30 e.h. i Samkomuhúsinu (bakdyr) Dagskrá: Rætt um bæjarstjórnarkosningar og fleiri mál. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21. sunnudaginn 19. febrúar og hefst hún kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Hvergerðingar Atvinnuuppbygging eða áframhaldandi kyrrstaða er viðfangs- efni almenns fundar um atvinnumál, sem haldinn verður i Hótel Hveragerði mánudaginn 20. febrúar kl. 21.00. Frummælendur.-Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður og Þor- steinn Bjarnason, gjaldkeri Verkalýðsfélagsins. Atvinnumála- nefnd og sveitarstjórnarmönnum hefur sérstaklega verið boðið á fundinn. Framsóknarfélag Hveragerðis. IMörðurlandskjördæmi vestra Aukakjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i Miðgarði, laugardaginn 4. marz og hefst kl. 2 e.h. Tekin verður ákvörðun um framboðslista Framsóknar- flokksins til alþingiskosninganna i vor. önnur mál. , Fulltrúar, mætið vel og stundvislega. Stjórnkjördæmissambandsins. 23 hljóðvarp Föstudagur 17.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Söguna af þver- lynda Kalla” eftir Ingrid Sjöstrand (10) Tilkynningar kl 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Kvennakór og Suisse Romande hljómsveitin flytja „Næturljóð” (Nocturnes) eftir Claude Debussy: Ernest Ansermet stj. Nýja filharmoniusveitin i' Lundúnum leikur Pastor- al-sinfóniu eftir Vaughan Williams: Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14:30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (10' 15.00 Miðdegistónleikar Vladimi'r Horowitz leikur „Blumenstuck”, tónverk fyrir pianó op. 19 eftir Ro- bert Schumann. Christ- ensen, Geisler og Strengja- kvartettinn i Kaupmanna- höfn leika „Minningar” frá Flórens”, strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjaikov- ský. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 tltvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Hagnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (5). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- Jræöa. Gisli Pálsson mann- fræðingur flytur erindi um sjómennsku og sjávar- byggðir. 20.00 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitar Reykjavikur i Þjóðle ikhúsinu i fyrra. Stjórnandi: Jón A. Asgeii'sson. Lárus Sveins- son, Karen Asgeirsson og Jón Sigurðsson leika einleik á trompeta. Reynir Sigurðs- son, Oddur Björnsson og Kristján Asgeirsson leika einleik á trommur. 20.45 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listirog menningarmál. 21.35 Konsertþáttur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26. eftir Hubert Léonard. Charles Jongenleikur með Sinfóniu- hl jómsveitinni i Liege: Gérard Cartigny stjórnar. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Karl Guðmundsson leikari lýkur lestrinum. 22.20 Lestur Passiusálma. Hanna Maria Pétursdóttir nemi i guöfræöideild les. 22. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23,40 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 17. febrúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavfkurskákmótið (L) 20.50 DkrainaStuttur fræðslu- þáttur um mannlff og lands- lag i úkrainu i Sovétrikjun- um. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 Orrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Banda- ri'skbiómyndfráárinu 1949. Aöalhlutverk John Wayne og John Agar. Sagan gerist i heimsstyrjöldinni siðari. Bandarislöir herflokkur er sendur til Nýja-Sjálands til þjálfunar, áður en átökin við Japani hefjast. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.45 Dagskrárlok Alþýðusamband Suðurlands: Ríkisstjórnin hefur fyrirgert trausti til áframhaldandi setu JB —Blaðinu hafa borizt ályktan- ir frá sameiginlegum fundi stjórnar Alþýðusambands Suður- lands og formanns verkalýðsfé- laganna á félagssvæði þess þar sem ályktaö var m.a. um efna- hagsmál. Mótmælir fundurinn þeim fyrirhuguðu aögerðum i efnahagsmálum sem nú hafa séð dagsins ljós i formi frumvarps til Starfsfólk I heimilisþjónustu Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilis- þjónustu (ellilifeyrisþegar). Nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður heimilisþjónustu, Tjarnargötu 11, simi 18800. | Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Framhaldsaðalfundur FUF í Reykjavík Framhaldsaðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik verður haldinn að Rauðarárstig 18 mánudaginn 27. febrúar 1978 kl. 20.30 Dagskrá: 1. Lagabreytingar 2. Kosning fulltrúa á flokksþing Framsóknarflokksins 3. önnur mál Stjórnin Opin stjórnarfundur SUF Samband ungra framsóknarmanna heldur opinn stjórnarfund að Rauðarárstig 18 laugardaginn 11. marz kl. 14.00 Rætt verður um Flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst daginn eftir. Ungt fólk sem verður fulltrúar á Flokksþinginu er sérstaklega hvatt til að fjölmenna á stjórnarfundinn Stjórn SUF laga um ráðstafanir i efnahags- málum er lagt hefur verið fram á alþingi. Segir að með frumvarp- inu — ef aðlögum yrði - kæmu af- leiðingar óstjórnar, skipulags- leysis og kollsteypuaðgerða nú- verandi rikisstjórnar á kjörtima- bilinu með fúllum þunga á herð- ar launþega, þar sem þurrka ætti út það ákvæöi gildandi kjara- samninga sem verkalýöshreyf- ingin lagði mest upp úr, þ.e. verð- bótatryggingarákvæði samning- anna. Siðan segir: — Sú rikisstjórn sem aðslikum aðgerðum stendur, hlytur á næstu vikum og mánuð- um að komast að raun um að hún hefur fyrirgert öllu trausti hjá þjóðinni til áframhaldandi setu I váldastólunum. Ennfremur mótmælir fundur- inn harðlega þeirri ákvörðun rik- isstjórnarinnar, að svipta lifeyr- issjóðina ákvörðunarrétti um ráðstöfun á fé sinu, með einhliða lögskipun um kaup á rikisskulda- bréfum. M >7 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávalll fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 .7 >V Auglýsingadeild Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.