Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 17. febrúar 1978 Kirkjan á Vopnafiröi er hiösnotrasta hús, þúttekkisé hún stúr. V opnafj örður: Miklar byggingar- framkvæmdir í ört vaxandi þorpi A siðasta ári voru 32 ibúðir i smiðum i þorpinu i Vopnafirði og auk þess var verið að byggja fjúrar ibúðir á þremur bæjum i sveitinni. Einnig var heilsu- gæzlustöð i byggingu, og er nú verið að bjúða út framhalds- framkvæmdir við hana. Vonir standa til að stööin verði fullbú- in vorið 1979. Afram var haldið við byggintu frystihússins og er vonazt til að þar verði hægt að hefja vinnslu i sumar. Einnig var300ferm stálgrindahús fyrir saltfiskverkun byggt á Vopna- firði. A þessu ári verður einnig mikið um ibúðarhúsabygging- ár, t.d. er áætlað að Vopna- fjarðarhreppur byggi fimm ibúða sambýlishús og verður það byggt samkvæmt lögum um leigu og söluibúðir. Ekki er full- -ljúst hve nvargir einstaklingar hefja byggingarframkvæmdir, en rýúkkuð er um að fúlk sæki um byg'gingarlúðir, þútt eitthvað sé það minna en undanfarin ár. Nú er verið að skipuleggja nýtt byggingarsvæði fyrir ibúöarhús. Er það svæði fyrir ofan framanvert þorpið, en þar á hreppurinn nægjanlegt land og getur þorpið þvi vaxið veru: lega á næstu árum. t sumar mun Vopnafjarðar- hreppur byggja 160 ferm hús á tveimur hæðum. A neðri hæð hússins verður saumastofa, sem ráðgert er að setja á stofn til að auka fjölbreytni i atvinnulifinu. A efri hæðinni verður aðstaða fyrir björgunarsveit og slökkvi- lið, en húsið verður byggt i brekku, þannig að unnt verður að aka beint út af efri hæð húss- ins út á götu. Auk þessa er Samvinnubank- inn með það i athugun að byggja yfir starfsemi útibúsins á Vopnafirði. MÓ. Bifreiðaskoðun í Kópavogi Bifreiðaskoðun i Kópavogi sem hefst 20. þ.m., lýkur klukkan sextá’n hvern dag en ekki kl. 16.30 eins og misritaðist i aug- lýsingu um bifreiðaskoðun frá 8. þ.m. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Hlöðver P. Hlöðversson, Björgum Vörður á leið til efnahagsj afnvægis Nú um stundir er á fátt oftar minnzt en verðbúlgu, illar af- leiðingar hennar og fylgifiska. Spurning er, hvort sá gamli úr neðra hefur nokkurn tlma verið skammaður öllu meiren hún. Um hitt má spyrja hversu mikil al- vara mörgum er með sitt illa um- tal. Ýmsir munu kjúsa sér aöstöðu Sæmundar frúða gagnvart Kölska — vilja láta verðbólgupúkann veiða fyrir sig menn og bera vatn i hripum til að vökva sinn ofgrúðaakur. Sumum er meir i hug að skammast en að leita þvi úrbúta sem aflaga fer. Flestir láta sér fátt um finnast, „lifa frá hendinni til munnsins” og láta reka frá degi til dags. Of fáir hugsa og ræða i alvöru hvernig leysa megi þann vanda sem er meðorsök flestra þeirra þjúð- félagsmeina er sárast sviöa og versnandi fara þessi arin —■ versnandi svo mjög að ýmsum finnst vonlitiö um afturbata. nema snarlega verði við snúið. Nú er það svo i tímans rás, að til baka verður ekki snúið. Um hitt er að ræða hvort áfram verður haldið með gönuhlaupum eða tak- ast má að stilla göngu við reynslumið fortiðar og fyrirætlun um betra þjúðfélag. Hér verða uppi hafðar bolla- leggingar um nokkrar þær vörður, sem kynnu að visa þar leið. ,Þetta lánd á ærinn Ein dýrasta arfleifð islenzkrar þjúðar er rik tilfinning fyrir mannhelgi og jafnrétti. Það viðhorf að meta manninn af sjálf- um sér en ekki þeim veraldarauði sem við hann kynni að loða. Hér myndaðist aldrei föst aðals-eða auðmannstétt með sinni úhjákvæmilegu undirstöðu: Kúg- uðum fjölda réttleysingja. Senni- lega var það þegar allt kom til alls úmæld gæfa að verstu kúgararnir voru handan yfir — eðahandanviðhaf. Hin siöustu ár hafa menn i vaxandi mæli farið að telja þann auð eftirsúknar- verðastan sem þú mældist i minnkandi krúnum — og ruðzt um fast enda er vaxandi teknamis- munur eitt úgeðfelldasta fyrir- bærisem viðgengst núum stundir á landi hér. Nokkrar orðræður og yfirlýsingar hafa verið uppi hafðar um launajöfnuð en mest- allt þaö tal hefur komið niður i andstæðu sinni — vaxandi mis- rétti. Nú ættu launþegar — og allur almenningur — aö strengja þess heit að kapa svo sterkt al- menningsálit að eftir svo sem 5 ár þætti það úhæfa sem ekki viðgengist að nokkur hefði meira en tvöfaldar tekjur á við annan fyrir t.d. 40 unnarstundir á viku. Meiri teknamunur kæmi aðeins fram við aukið vinnuálag, þar sem grundvallarvinnunni væri þö útvirætt skilað. Að þessu fengnu lægi það i aug- urii uppi, að „þetta land á ærinn auð ef menn kunna að not’ann — skipta arði hans af jafnréttistil- finningu. Burt með aðferð Grett- is og Gláms Langflestir Islendingar munu telja sig viljá halda uppi lýöræðislegu réttarríki þar sem hnefaréttur séfordæmdur og land byggt með lögum. Of fáir gera sér þess þú lifandi grein að raunverulegt lýðræði vinnst aöeins meö þolinmúðri súkn og viðhelzt meö varðstöðu fjöldans, — annars ekki. Það lifir á jákvæðum áhuga og þátttöku almennings, en túmlæti og niðurrifsárúður er dauðamein þess. Minnast vil ég á verkfallsrétt og notkun hans. Flestir munu i hjarta sinu viðurkenna — eða kjúsa að hann sé — eða þyrfti að vera úrelt vopn af hnefaréttarætt, en i staðinn kæmi nær alveg undantekningarlaust kjara- samningar eða matsgerðir að beztu manna yfirsýn. Hér er ekki lagt til að breyta lögum um verkfallsrétt —- það er mörgum of viðkvæmt mál — heldur viðhorfi. Afrakstur hug- vits og vinnu auðlinda og aðstöðu eruuppistaða og ivaf i þann hlýja vef sem skýlir islenzku mannlifi. Við megum ekki haga okkur eins og draugurinn og Grettir i For- sæludal úg slita feldinn. Smám saman hlýtur aö vera hægt að byggja upp vaxandi skilning og tiltrú milli þjúðfélagshópa svo að verkföll megi afskrifa sem úrelt vopn. Þá kemur meira en ella til réttlátra hlutaskipta. Svikamylla er úrelt tafl Flestir hafa teflt myllu og þekkja þá vonlausu stöðu sem upp kemur ef mútherjinn hefur komið sér upp svikamyllu. Þá tapast peð i hverjum leik og úsigur er ráðinn. Fátt er viðkvæmara i umræðu en visitala framfærslukostnaðar. Þú er þörf að ræða hana — með miði af þvisem almenningi kæmi bezt og vil ég heldur nota það orðalag en að tala um „allar stéttir.” Leikin hafa verið alls konar til- brigði við visitöluna, sett á hana „binding” og „þak” og hún „tek- in úr sambandi”. En allt hljúmar þetta falskt þvi áð vlsitalán vinn- ur ekki i takt við veruleika þjúð- félagsins. Taka má tvö dæmi: Vlsitalan mælir aö framfærslukostnaöur hafi hækkað um 20 þús. kr. hjá hinni dæmigerðu fjölskyldu og skal þá visitölumaöurinn frá 20 þús. kr. hærra kaup. Þá fær tekjulági maöurinn vegna prúsentureikningsins i kannski 10-15 þús. . en hátekjumaðurinn 50-60 þús. til að borga þau 20 þús. sem er reiknuð hækkun á verði grundvallarlifsþarfa. Þarna miöar að auknum þjúð- félagsújöfnuði — hring eftir hring. Draumúramenn fyrr á tið strituðu við að smiða eilifðarvél- ar. Nú hefur hið úmögulega tekizt með þessari visitölusmið. Hitt dæmið snýr aö atvinnu- rekstri: Innflutt matvæli hækka i veröi. Hvernig getur það eitt og aögreint aukið möguleika at- vinnurekandans til að greiða hærra kaup? „Við þurfum meira til heimilis”, segja menn. Það leyfir okkur þú ekki að rugla svo hugtökum að við greinum ekki milli þeirrar spurningar hvort tekjuskipting i þjúðfélaginu er réttlát — og hins að við stritumst við að skipta 140 krúnum þegar aðeins 100 eru tíl. Við þurfum aö snúa frá þessu svikamyllukerfi og grundvalla visitölu á þvi, sem viö höfum til skipta — raunverulegum þjúðar- tekjum. Þá mundulaunatekju-og einkatekjur i atvinnurekstri hækka eða lækka i takt við árferði og afla framleiðslugreina þjúð- félagsins. Enginn þarf aö ætla, að slikur grundvöllur sé auðsettur svo að öllum lfki. En ef við viljum leita og breyta til batnaðar og fá- um vaxandi traust á þvi að leitin sé af heilindum gerð, þá mundi eflast skyn manna á almannahag og velferð. Að komast i álmr Allofter áþaðminnzt, að skipta þyrfti um peninga — gefa út eina krúnu nýja fyrir hverjar 10 eða 100 dýrtiðarkrúnur og mundi þetta nokkurt læknislyf á sútt- veiki verðbúlgunnar. Þetta má styðja ýmsum rökum og eru þau stærst, að meðferð mjög hárra talna liggur ofan við getumörk hjá flestu fúlki. Fáir aurar verð- mætir mundu nýtast almenningi betur en talnamorið nú. Þá væri búkstaflega talað hægt að gera sér huguiynd um gjaldgetu sina — glöggamynd —andstætt þeirri, sem rennur út I múðu i sukki svimhárra talna. Svo eru úþæg- indin af mikilli fyrirferð verðlit- illa pappirsmiða — og fýrr en við þyrftum ferðatösku af seðlum tii að kaupa i matinn eins og Þjúð- verjar eftir fyrri heimsstyrjöld. Til þessa ágæta ráös — pen- ingaskipta — má þú ekki gripa fyrr en langt er komið á vandfar- inni leið til efnahagsjafnvægis. Annars sækti allt i sama far á ný. Hins vegar ættum við, þegar vei hefur miðað áleiðis, að kasta krúnunni fyrir fulit og allt eins og únýtum og aflúga grip, enda er hún ekki íslenzkrar ættar heldur kennd við erlent konungsvald lið- inna úgæfualda. Svo gerðum við gamlan sið að nýjum og mældum tekjur okkar og eignir, gjöld okkar og skuidir i álnum og aurum — auðvitað þú i tugakerfinu, svo að 100 aurar væru I alin. Fyrir hverjar 1000 aflagðar krúnr-u skyldum við láta koma eina alin, skammstaf- að al, — eða bara a„ ef hið fyrra þætti geta farið i bland við frum- efni álversins. Um nákvæmni i meðferð gjald- miðiis, sem væri þúsund sinnum verðmætarien krúnan nú, er hægt að benda á þá viömiðun, aö árin 1914-T8 var timakaup Dagsbrún- arverkamanna 35-75 aurar fyrir 11 stunda dagvinnu.ogfrá 14. mai 1930 til 17. júli 1937 var timakaup kr. 1.36 fyrir 10 st. dagvinnu. Af þessu sést, að minna en þúsund- földun verðmætis væri kák eitt. Að lokum skal endurtekið, aö þessa ágætu aðgerð má ekki framkvæma fyrr en efnahagsbati er fullráðinn, kaupgjald og verð- lag af innlendum toga orðið stöð- ugt útan þess, sém leiddi af inn- tíýrðis samræmingu og breyttu verömæti þjúðarframleiðslu. Og gengisfeiiingar úrelt þing. ......þá mun allt hitt veitast yður að auki.” Nú hefur verið bollalagt um nokkrar af þeim vörðum, sem gætu visað leið tii heilbrigðara þjúðfélags. Fyrst og fremst ein er þú útalin. Sú varðan þú, að án hennar kæmu hinar að engu gagni: Viðhorf og vilji almenn- ings að losa sig viö timburmenn verðbúlguúreiðunnar og sækja markvisst að samfélagi, er setti jafnrétti og manngildi hæst verð- mæta. Orslitum ræður hvort slikt al- mannaviðhorf vaknar. Sagt hefur verið að þar skipti sköpum milli gúðs og ills hjá þeim, er múta skulu framtíð manna eða sam- félags, hvort meira vegur úánægja með rikjandi ástand eða hrifning á þvi, sem þeir vilja keppa'að — og ná. Vis er um það, að úánægjan ein sér er af þvi iila. Hún særir út frá sér — og étur sig inn eins og ryö i málm — veiklar óg spiilir. ririfningin laöar og hrifur með sér. Af hennar völdum verður maðurinn meiri en hann sjálfur. Fyrst og siðast verður að spyrja: Hvað viil Islenzk þjúð?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.