Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. febrúar 1978 9 Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Fyrirhugað er hjúkrunarnám fyrir ljós- mæður i Nýja hjúkrunarskólanum i árs- byrjun 1979. Umsóknareyðublöð fást i skólanum. Umsóknir berist fyrir 15. september 1978. Skólastjóri. Óskað er eftir tilboðum i eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Borgarfjarðar: a) Þenslustykki b) Þanbarkar c) Lokar/' d) Stálpfpur Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7. Simi 26844 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 MASSEY-FERGUSON MF 50B MOKSTURSVÉL MF 50B mokstursvéiin hefur á liðnum árum hlotið viðurkenningu hér á landi Tii afgreiðslu strax — Hagkvæmir greiðsluskilmá/ar Hafið samband við vélasöludeild okkar og biðjið um nánari upplýsingar sem afkastamikið og fjolhæft vinnutæki. Perkins dieselvél, 69 hö, vökvaskiptur girkassi, hljóðeinangrað öryggishús fyrir ökumann, mikil lyftigeta, lítill snúnings- radius, þyngdarkassi að aftan, hámarks- ökuhraði 29,7 km pr. klst., samhraða fram og afturábak, mokstursskóf la 0,76 rúmmetrar (765 lítrar), vökvastýri. MF Massey Ferguson SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Menningar- dagar sjó- manna og fisk- vinnslu- fólks Menningar- og fræðslusamband alþýðu hefur ásamt hliðstæðum samtökum á Norðurlöndum beitt sér fyrir, að haldnir verði í Vest mannaeyjum i sumar Menningardagar sjómanna og fiskvinnslufólks — MAÐURINN OG HAFIÐ 1978— og hefur tekizt samstarf um þessa hátið við bæjarstjórn Vestmannaeyja- kaupstaðar, sjómanna- og verka- lýðsfélög I Eyjum, atvinnurek- endur þar og fjölmarga aðila aðra. Menningardagarnir munu standa 29. júni — 2. júli með ráð- stefnu um kiör fólks i viðkomandi starfsgreinum og fjölbreyttri dag skrá, sem starfshópar sem mynd- aðir hafa verið i Vestmanna- eyjum eru þegar farnir að undir- búa. Skipuð hefur verið fram- kvæmdanefnd hátiðarinnar með fulltrúum hinna ýmsu samstarfs- aðila, og eiga sæti i henni Reynir Guðsteinsson og Sigurgeir Jóns- son af hálfu bæjarstjórnar, fyrir verkalýðssamtökin i Eyjum Jón Kjartansson, Jóhanna Friðriks- dóttir og Elias Björnsson af hálfu atvinnurekenda Ágúst Bergsson, Gisli R. Sigurðsson og Magnús Bjarnason, fyrir ýmis áhuga- mannafélög og fleiri.þeir Hlöðver Johnsen, Sigurgeir Scheving og Ástþór Jóhannsson og af hálfu MFA Stefán ögmundsson og Karl Steinar Guðnason. Fram- kvæmdastjóri hefur verið ráðin Vilborg Harðardóttir. Þetta er i fyrsta sinn sem MFA á Norðurlöndum efna til mgnningardaga á tslandi á sam- norrænum grundvelli, en þeir hafa verið haldnir annars staðar, t.d. Járnbrautardagar i Noregi Skógarhöggsdagar i Finnlandi og Námudagar i Sviþjóð og Noregi og er tilgangurinn hverju sinni að reyna að varpa ljósi á lifskjör og menningu tiltekinnar starfs- stéttar i þvi skyni að auka veg og virðingu þess fólks sem viðkom- andi störf vinnur og efla skilning annarra á störfum þess og áhuga- málum. E]BIE]E]E]B|E]E]E]B]g]E]B]GIE]E]Q]G]E]G]E]E]E]B]E]G]B;B|B]G]^ Teagle tm f/ai og bi Súgþurrkunarblásari Þessir sterkbyggðu blásarar eru boðnir í 2 stærðum. TMF/A1 —fyrir 35 hestafla traktor og stærri. TMF/B1 —fyrir 50 hestafla traktor og stærri. \ Þessi öflugu blásarar hafa nú um árabil verið notaðir víða um land, með góöum árangri. TEAGLE blásararnir eru háþrýstir, auð- velt er að tengja þá við traktorinn og flytja þá. Getum einnig afgreitt þessa blásara rafknúna Sendið pantanirTsem fyrst! Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavfk Sími 38900 S[g[g[3[g[3[g[g[a[g[g[g[3[3[g[g[g[al3[g[g[gB[3la[g[g[g[g[g[g

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.