Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.02.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. febrúar 1978 11 Verzlun- armenn álykta um ef nahags- mál Seint veröur nægileg áherzla lögð á mikilvægi þess, að kjara- samningar séu virtir rétt sem aðrar fjárskuldbindingar í þjóð- félaginu. Alltofofthafa þóstjórn- völd brotið gegn þessu grund- vallaratriði ogermál til komið að linni. Þegar samningar voru gerðir á s.l. vori var miðaö við þáverandi ástand efnahagsmála og áætlanir um þróun þeirra til loka samningstimabilsins. Siðan þá hafa efnahagsástæður sizt versnað. Verðbólgan heldur þó áfram að vaxa og dylst engum nauðsyn þess að hamla þar á móti og tryggja að atvinnuvegir lands- manna geti þrifizt með eðlilegum hætti. Engumdettur ihugað hægt sé að kveða niður verðbólguna i einni svipan. Til þess þarf lengri tima og um það þarf að nást sam- staðaallra meginafla i þjóðfélag- inu ef árangurs á að vænta. Ekki má gripa til neinna þeirra aðgerða i stundarárangursskyni sem siðar gætu spillt fyrir fram- haldsaðgerðum tfl úrbóta. Sá þáttur frumvarps rikis- stjórnarinnar sem nú er til með- ferðar á Alþingi og ógildir að hluta gildandi kjarasamninga er þvi bæði rangur og mjög óvitur- legur þar eð hann veldur litlu um hömlun gegn verðbólgunni en eyðir trausti og samstarfsmögu- leikum milh stjórnvalda og laun- þegasamtaka stuðlar beinlinis að harðari kröfugerð og hindrar að hægt sé að gera samninga til lengri tima. Með visun til framangreinds mótmælir stjórn Landssambands islenzkra verzlunarmanna harð- lega þeim áformum um ómerk- ingu kjarasaminga sem fram koma i greindu stjórnarfrum- j varpi og hvetur allt verzlunarfólk til samstöðu og baráttu til varnar umsömdum kjörum og gegn hugsanlegri takmörkun samnings ré tt a rins. Þórshöfn: Samning um sagt upp Verkalýðsfélag Þórshafnar hefur sagt upp kjarasamningum við vinnuveitendur, frá og með 1. marz næstkomandi. Var þetta ákveðið á fundi i félaginu sl. sunnudag. til meins. Hann var lipur hag- yrðingur og var fljótur að kasta fram stöku er tilefni gafst. Hann ' var grandvar i dagfari og öllum samskiptum. Halldór varð ungur fyrir erfiðri reynslu af sjúkdómi og stóð höllum fæti i lifsbarátt- unni. en meðfædd bjartsýni guðs- trii og góð kona studdu hann og stóðu með honum. Og nú hin siðustu ár er heilsu Halldórs var svo farið að hann varð að njóta súrefnisgjafa daglega var nær- færin aðstoð konu hans honum ómetanleg samfara umhyggju barna og tengdabarna. Að leiðarlokum þakka ég Hall- dóri frænda minum kynninguna stopula framan af ævi en meiri er árin liðu og lengst og bezta i bræðrafélaginu i Reglu musteris- riddardara. Sú viðkynning var björt og bar þar á engan skugga. Ég flyt konu hans og öldnum tengdaföður börnum tengdabörn- um og barnabörnum innilega samúðarkveðju. Ég veit aö þau eiga bjartar minningar um góðan dreng og birta þeirra minninga lýsir þeim fram á ókomin ár. Indriði Indriðason Bldsararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Sendið oss pantanir yðar sem fyrst SÚG- þurrkun LANDSSMIÐJAN Re«i\ík BEZTU KAUP ÁRSINS Eigum fyrirliggjandi nokkra bí/a af gerðinni 160 Hardtop SSS árgerð 1977 á sérstakiega góðu verði Bíllinn er einn af topp-bílum verksmiðjanna og hafa verið eftirsóttir í Rally-keppnir — enda unnið í mörgum slíkum — undir skráningunni DATSUN BL 710 — Áætlað verð kr. 2.775.000 með ryðvörn, beltum og fleiru. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 8-45-10 & 8-45-11 x| SPARIÐ BENZÍN OG KAUPIÐ Vtl DATSUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.