Fréttablaðið - 13.08.2006, Síða 20

Fréttablaðið - 13.08.2006, Síða 20
 13. ágúst 2006 SUNNUDAGUR20 Hinsegin hátíð náði hámarki í gær þegar Gay pride gleðigangan var farin frá Hlemmi niður Laugaveginn. Fjöldi fólks safnaðist saman í miðbænum bæði til þess að fylgjast með glæsilegum atriðum skrúðgöngunnar og taka þátt í hátíðar- höldunum sem slegið var upp við leiðarenda. Gleðiganga í öllum regnbogans litum ÓMAR LÉT SIG EKKI VANTA Ómar Ragnarsson lagði til eitt af sínum forláta ökutækjum til göngunnar og hafði draggdrottningu Íslands með í för. GULAR OG GLAÐAR Trylltar diskókrullur eru líklega hvergi jafn vel við hæfi en í Gay pride göngunni. DÍVA Hugmyndauðgin í búningavali göngufólksins á sér fá takmörk enda er um að gera við tækifæri sem þetta að breiða vel úr sér til þess að fanga augað. SKÓGARÁLFUR Gamla skammaryrðinu „fairy“ um samkynhneigða var gefið langt nef með því að taka af allan vafa um að allt sé vænt sem vel er grænt, ekki síst ef bleikir vængir fylgja með. GESTIR OG GANGANDI Gleðigangan hefur fest sig í sessi sem ein líflegasta fjöldasamkoma ársins og miðbærinn fylltist sem fyrr af fólki sem fylgdist með gleðiskrúðgöngunni af miklum áhuga. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK SÆTUR Í BLEIKU Hár er höfðuðprýði en bleikur fjaðurhamur er enn skemmtilegri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.