Fréttablaðið - 13.08.2006, Page 23

Fréttablaðið - 13.08.2006, Page 23
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. ágúst 2006 3 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Vatnsendaskóla Vatnsendaskóli er nýr skóli í Kópavogi sem tók til starfa haustið 2005. Hjá okkur eru 200 nemendur í 1.-8. bekk. Í skólastarfinu er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám og rannsóknar- og vettvangsnám. Gildi skólanámskrár eru byggð á virðingu, vináttu, samvinnu og skapandi starfi. Okkur vantar til liðs við okkur: • Smíðakennara 100% starf. Ný fullbúin kennslustofa til smíða og nýsköpunarkennslu er í skólanum. • Skólaliða 100% starf. • Starfsfólk í Dægradvöl 50%-60% starf. Vel er búið að starfsemi Dægradvalar, sérstök heimastofa og listgreinar í boði fyrir nemendur. • Matráð starfsmanna 60% starf. Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 570 4330 og 690 0168. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Salaskóla Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: • Matráður – afleysingar • Stuðningsfulltrúi – hlutastarf • Stundakennari í þýsku – 2 stundir í viku • Starfsfólk í Dægradvöl Laun samkv. samningi Kjaranefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í síma 570 4600, netfang hafsteinn@ salaskoli.is eða Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoð- arskólastjóri í síma 570 4600, netfang hrefna@ salaskoli.is. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. ����������������������������������������� ���������������������������������������� ���������������� ���������������������� �����������������������

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.