Fréttablaðið - 13.08.2006, Page 23
ATVINNA
SUNNUDAGUR 13. ágúst 2006 3
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli er nýr skóli í Kópavogi sem
tók til starfa haustið 2005. Hjá okkur eru
200 nemendur í 1.-8. bekk. Í skólastarfinu
er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti,
einstaklingsmiðað nám og rannsóknar- og
vettvangsnám. Gildi skólanámskrár eru
byggð á virðingu, vináttu, samvinnu og
skapandi starfi.
Okkur vantar til liðs við okkur:
• Smíðakennara 100% starf.
Ný fullbúin kennslustofa til smíða og
nýsköpunarkennslu er í skólanum.
• Skólaliða 100% starf.
• Starfsfólk í Dægradvöl 50%-60% starf.
Vel er búið að starfsemi Dægradvalar,
sérstök heimastofa og listgreinar í boði
fyrir nemendur.
• Matráð starfsmanna 60% starf.
Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir
skólastjóri í síma 570 4330 og 690 0168.
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að sækja
um starfið.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Salaskóla
Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf:
• Matráður – afleysingar
• Stuðningsfulltrúi – hlutastarf
• Stundakennari í þýsku – 2 stundir í viku
• Starfsfólk í Dægradvöl
Laun samkv. samningi Kjaranefndar sveit-
arfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson,
skólastjóri í síma 570 4600, netfang hafsteinn@
salaskoli.is eða Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoð-
arskólastjóri í síma 570 4600, netfang hrefna@
salaskoli.is.
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að sækja
um störfin.
�����������������������������������������
����������������������������������������
���������������� ����������������������
�����������������������