Fréttablaðið - 13.08.2006, Qupperneq 30
ATVINNA
10 13. ágúst 2006 SUNNUDAGUR
Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600
www.icelandexpress.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Stúdentspróf
• Nám í ferðamálafræði æskilegt
• Góð tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Færni í rússnesku og / eða pólsku ásamt ensku,
kostur ef viðkomandi talar einnig þýsku og /
eða dönsku, auk íslensku
Iceland Express er fyrsta íslenska lágfargjaldaflugfélagið. Þegar félagið var stofnað fyrir þremur árum, gjörbreytti það landslagi flugsamgöngum
Íslendinga og starfa nú yfir 130 manns hjá félaginu. Við erum stolt af sigrum og vexti Iceland Express og er starfsfólkið lykillinn að uppbyggingu
félagsins. Tækifærin blasa við og framundan eru afar spennandi tímar í starfseminni. Fljúgðu hærra á þínum ferli með Iceland Express. Upplifðu
spennandi starfsumhverfi, skemmtilegan vinnuanda og taktu þátt í að móta og skapa framsækna viðskiptastefnu hjá félagi sem er einstakt á Íslandi.
SÖLUFULLTRÚI
Í SÖLUDEILD
Leitað er að ábyggilegum einstaklingi með kurteislegt viðmót og ríka þjónustulund.
Viðkomandi þarf að sýna áhuga, sjálfstæði í starfi og geta unnið vel undir álagi.
Starfssvið
• Símsvörun / ráðgjöf
• Sala á flugsætum, hótelgistingu og bílaleigubílum.
• Aðstoð við netbókanir
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknir skulu sendar á
job@icelandexpress.is fyrir 20. ágúst 2006.
Íþróttafulltrúi
Ármanns og Þróttar
Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið
Þróttur óska eftir að ráða í stöðu íþróttafulltrúa
félaganna.
Starfið felst m.a. í að hafa forystu um mótun
íþrótta-, æskulýðs- og þjálfunarstefnu félag-
anna og fylgja henni eftir í daglegu starfi.
Leitað er eftir íþróttafræðingi eða einstaklingi
með sambærilega menntun. Mikilvægir þættir
í fari starfsmanns eru frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum auk góðra samskiptahæfileika
m.a. við börn og unglinga.
Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið Þróttur eru staðsett
í hjarta íþróttanna í Laugardalnum. Félögin eru í miklum vexti og
standa þau fyrir metnaðarfullu starfi á sviði íþrótta- og æskulýðsmála
auk öflugs forvarnastarfs. Mikil endurskipulagning og breytingar
eiga sér nú hjá félögunum. Næsta haust munu Ármann og Þróttur
standa sameiginlega að sérstöku "Rekstarfélagi" um íþróttamiðstöð
í Laugardalnum að Engjavegi 7 Reykjavík. Um verður að ræða sam-
rekstur félaganna með sameiginlegu starfsmannahaldi. Starfsemin
mun taka til 15 deilda mismunandi íþróttagreina þar sem iðkendur
verða vel yfir tvö þúsund.
Umsóknarfrestur er framlengur til 16. ágúst nk.
Umsóknum skal skilað á tölvupóstfangið
gvo@trottur.is
Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra
í síma 896 2988.
Félagsstofnun stúdenta
á og rekur átta
kaffistofur á
háskólasvæ›inu.
Kaffistofur stúdenta eru
í A›albyggingu,
Árnagar›i, Eirbergi,
Háskólabíói, Lögbergi,
Læknagar›i, Odda og
Öskju.
Félagsstofnun stúdenta er
sjálfseignarstofnun me›
sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›.
A› henni standa stúdentar
innan Háskóla Íslands, HÍ
og menntamálará›uneyt-
i›. Auk Kaffistofa stúdenta
rekur FS Bóksölu stúdenta,
Leikskóla stúdenta,
Stúdentagar›a og
Stúdentami›lun.
Starfsfólk FS er um 100
talsins.
Kaffistofur stúdenta leita a› fljónustulundu›um einstaklingum
til a› starfa á Kaffistofum stúdenta. Í bo›i eru heilsdags- og
hlutastörf í líflegu umhverfi á flægilegum vinnutíma.
Áhugasamir hafi samband vi› Stúdentami›lun FS í s: 570 0888
Viltu starfa í
líflegu umhverfi?
VERSLUNARFÓLK ÓSKAST
Í ágúst opnar ný og spennandi
„lífstílsverslun“ við Laugarveg
Verslunin mun hafa einstakt úrval af því
besta sem er að gerast í fatahönnun,
gjafavöru, tónlist og mat.
Við leitum að skemmtilegu, skapandi og kurteisu
fólki sem hefur ánægju af því að vinna við
verslunarþjónustu. Jafnframt, er óskað eftir
einstaklingi sem hefur áhuga á matargerð, til að
sjá um lítið kaffihús sem bíður upp á léttar,
hollar og fallegar veitingar.
Áhugasamir, vinsamlegast sendið umsókn merkt
„lífstíll“ til Fréttablaðsins fyrir 10 ágúst.