Fréttablaðið - 13.08.2006, Síða 55

Fréttablaðið - 13.08.2006, Síða 55
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. ágúst 2006 35 Við erum að leita að starfsfólki Í Laugum eru starfrækt fimm fyrirtæki. Fjöldi gesta í Laugum er um 2000 daglega svo um líflegan vinnustað er að ræða. Leitum að aðstoðarmanni í eldhús. Góður vinnutími og laun fyrir réttan aðila. Viðkomandi þarf að vera stundvís, samvikusamur og hafa áhuga á matargerð. Umsjón með ráðningu Logi Liljendal Hilmarsson logi@worldclass.is VÉLAMENN ÓSKAST TIL GRÆNLANDS ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 650 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnar- gerð, vega- og brúagerð auk flug- valla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitar- félög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. Vélamenn ÍSTAK óskar eftir að ráða vélamenn til starfa. Starfið felst í stjórnun á jarðýtum og gröfum. Um er að ræða framkvæmdir á Grænlandi. Viðkomandi þarf að hafa réttindi og starfsreynslu. Afgreiðslustörf Ef þú hefur gaman af skóm erum við að leita að þér. Vantar fólk til afgreiðslustarfa. Hlutastörf koma til greina. Allar upplýsingar í síma 863-6310 Matreiðslumaður og starfsmenn í skólamötuneyti Matreiðslumaður óskast í veisluþjónustu, fjölbreytt og krefjandi starf. Vaktavinna 2-2-3. Starfsmaður óskast í skólamötuneyti á eftirtalda staði: Garðaskóla í Garðabæ Vatnsendaskóla í Kópavogi Hvassaleitisskóli í Reykjavík Nánari upplýsingar fást í síma 421-4797. Áhugasamir hafi samband sem fyrst. Umsóknir sendist til skrifstofustjóra með pósti á Iðavelli 1, 230 Reykjanesbæ eða á netfang fannya@simnet.is www.toyota.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 2 - 8 200 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota í Kópavogi opnar Smurstöð í september Bifvélavirkjar/vanir starfsmenn óskast á smurstöð og/eða í minni viðgerðir Starfssvið: - Smurþjónusta bifreiða og minni viðgerðir Hæfniskröfur: - Próf í bifvélavirkjun og/eða starfsreynsla af smurstöð - Reynsla af minni viðgerðum æskileg - Hæfni í mannlegum samskiptum - Mikil þjónustulund Vinnutími er 8:00-17:00 Áhugasamir sendi umsókn á atvinna@toyota.is merkt „Smurstöð“. Umsóknarfrestur rennur út 21. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir í síma 570-5070 eða á netfanginu fanny@toyota.is Komdu og keyrðu með okkur ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 33 72 0 8/ 20 06 Toyota í Kópavogi er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota Kópavogi. Hverri áskorun er tekið fagnandi hendi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.