Fréttablaðið - 13.08.2006, Qupperneq 58
ATVINNA
38 13. ágúst 2006 SUNNUDAGUR
Sölumaður
Sölumaður óskast til sölu auglýsinga í
Dagskránna. Viðkomandi þarf að hafa
reynslu af sölumennsku og geta hafið
störf sem fyrst.
Áhugasamir snúi sér til Heiðu, í síma 533 6090 eða
á dagskra@dagskra.is, með umsóknir eða fyrirspurnir.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgreiðsla/baðvarsla kvenna
Sundlaug Kópavogs:
• Afgr./baðvarsla kvenna
• Afgr./baðv./laugarvarsla karla
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
• Matráður Roðasölum
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Umsjónarkennari á yngsta stig
Hjallaskóli:
• Umsjónark. á yngsta stig
• Þroskaþjálfi
• Kennari í nýbúadeild (pólska) 70%
Hörðuvallaskóli:
• Matráður starfsmanna
• Dægradvöl
• Gangaverðir – ræstar með meiru
Íþróttahús Kársnesskóla:
• Baðvörður karla
• Baðvörður kvenna
Kársnesskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Gangaverðir/ræstar
Lindaskóli:
• Tónmenntakennari
Salaskóli:
• Starfsfólk í dægradvöl
• Matráður v/afleysinga
• Stuðningsfulltrúi - hlutastarf
• Stundakennari í þýsku
Snælandsskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
Vatnsendaskóli:
• Kennari v/smíði/tæknimennt
• Þroskaþjálfi
• Skólaritari
• Matráður fyrir starfsmenn 60%
• Skólaliði
• Starfsmaður í Dægradvöl 50-60%
LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS:
• Ýmis störf
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í
almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna
framundan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma
562-2991 eða 693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar
Byggingafélag Gylfa og Gunnars óska eftir
Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í
almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna framundan.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-2991 eða
693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar
VÉLAMENN OG BÍLSTJÓRAR
STARFSFÓLK Í MÖTUNEYTI
Suðurverk hf óskar eftir að ráða starfsfólk
til starfa í Kárahnjúkum.
Unnið er í 12 daga úthöldum og frí í 6 daga.
Mjög góð aðstaða fyrir starfsmenn á vinnustað.
VÉLAMENN OG BÍLSTJÓRAR
Uppbygging jarðvegsstífla. Vaktavinna
STARFSFÓLK Í MÖTUNEYTI
Aðstoð í mötuneyti. Unnið 7 - 19.
Upplýsingar veittar í síma 892-0067.
Umsóknir berist skrifstofu Drangahrauni 7 eða
á heimasíðu www.sudurverk.is
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Leitar þú að
starfsmanni?
Nánari
upplýsingar
í síma
561 5900
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að
leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðar-
þjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita
okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks.
»
»
»
»
Vinnusparnaður
Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni
okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna.
Markviss leit
Nýr hugbúnaður gerir leit mjög markvissa og tryggir
að við finnum hæfasta einstaklinginn til starfsins.
Enginn auglýsingakostnaður
Við sjáum um að auglýsa starfið eins og þörf krefur án
þess að til komi aukakostnaður.
Þriggja mánaða ábyrgð
Ef starfsmaður hættir eða er sagt upp störfum innan
þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds.
Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.:
Leyfðu okkur
að aðstoða.
Skráðu þig á
www.hhr.is.
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ert þú í
atvinnuleit?
Íslendingar og útlendingar fá allar upplýsingar á ensku um allt það sem heimsborgin Reykjavík státar af á hverjum
tíma.; menningarviðburðir, tónleikar, skemmtistaðir, veitingastaðir, söfn, gallerí, tíska, verslanir og næturlíf.
Líka fyrir þig; lífið, fréttirnar og fjörið á ensku