Fréttablaðið - 13.08.2006, Síða 69

Fréttablaðið - 13.08.2006, Síða 69
 13. ágúst 2006 SUNNUDAGUR46 SMÁAUGLÝSINGAR Málasólinn LINGVA ehf. hefur starfsemi sína nú í haust. Skráningar eru hafnar á netinu. Sjá www.lingva.is Stutt nám, vel launuð störf Kerfisstjóranám Rafiðnaðarskólans hefst 4. sept. www.raf.is s. 863 2186 Húsgögn Sófi úr Tekk-Company til sölu. Blár, þriggja sæta á 30.000. Sími 698 7807. Antík asdfasdf asdf asdf asdf Heimilistæki Ryksugukerfi Heimili, sumarhús, fyrirtæki og stofnan- ir. www.rafheimilid.is Rafheimilið ehf. s. 567 8909. Hamraborg 5. Opið 09-12. Dýrahald Hundaræktin að Dalsmynni auglýsir Var beðin um að selja langhund á 100.000 kr og einnig er til sölu Papillon hvolpar. Uppl. í s. 566 8417. Snjófjalla - Enskur setter Frábærir veiði og fjölskylduhundar. Foreldrar margverðlaunaðir bæði á sýn- ingum og í veiði. Alsystkini úr fyrra goti komin með mjög góðar einkunnir í veiði. Allar nánari uppl. í s. 893 2655. 1 læða fæst gefis, gul og hvít á lit. Helst í sveit. Uppl. í s. 821 1498. mjög fallegir og gæfir íslenskir hvolpar til sölu. S. 896 6606. Ýmislegt Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06 árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heim- sending hvert á land sem er. Sendum bæklinga samdægurs. Opið alla daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902 eða mvehf@hive.is Gisting Gisting á Spáni Íbúð til leigu í Barcelona central, Playja de Aro Mahon, Menorca. Uppl. í s. 899 5863 www.hel- enjonsson.ws Fyrir veiðimenn Gæsalendur til leigu í Hornafirði. Kornakur og tún. Uppl. í s. 552 3226 & 478 1830. Stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa. Margra ára reynsla. S. 692 5133. Húsnæði í boði Nýtt og vandað 5 herbergja 185m2 ein- býlishús með bílskúr til leigu í Grafarvogi frá 1. október 2006. Nánari upplýsingar veitir Helena í síma 860 0309. Til leigu Til leigu glæsilegt nýlegt 4-5 her- bergja raðhús á einni hæð í Ásahverfi Garðabæjar. Verð: 180 þkr./mánuði. Reykleysi skilyrði. Sími 5643408 og 8201050. Laust frá 1. september Til leigu 5 herbergja efri sérhæð á góðum stað í Seljahverfi, leigutími a.m.k. 1 ár, leiguverð 150 þús. á mán., innifalið rafmagn og hiti. Uppl. í s. 694 8232. Laufásvegur einbýli. 6 herb. m. hús- gögnum, stór flygill og garður. Leigist frá sept. 06 í 1 ár, 200 þús. á mán. Uppl. 691 2665 ana@hornsteinar.is 60 m2 íbúð til leigu í HF, sérinngangur, 75 þús. með rafm. og hita. 3 mán fyrir- framgreitt. Uppl. í s. 821 4875 e. kl. 19. Húsnæði óskast Móðir og tveggja ára dóttir óska eftir íbúð í Reykjavík. Við erum reykl., snytil., og lofum skilvísum greiðslum. Uppl. í s. 846 3547. Dressmann á Íslandi óskar eftir að taka á leigu ca. 50- 100 fm, skrifstofuhúsnæði. Æskileg staðsetning er Kópavogur eða miðbær Reykjavíkur. Vinsamlegast hafið sam- band við kristrun@dressmann.is eða í síma 561 9768. Óska eftir 2 til 3 herb. íbúð til leigu sem allra fyrst á höfuðborgarsv. Er mjög reglusöm og reyklaus, Guðlaug í s. 867 9663 og gda@hi.is 40 ára karlmaður óskar eftir íbúð til langtímaleigu miðsvæðis í Reykjavík frá 01. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 697 9926. Óskum eftir einbýlsihúsi á höfuðborgar- svæðinu til leigu, reyklaus og reglusöm fjölskylda, meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 861 9193 & 899 0451. Hjón með 2 lítil börn óska eftir 3- 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Getum greitt eitt ár fyrirfram. Uppl. í s. 848 4407. Tvo unga menn að norðan, eru hefja nám við H.Í bráðvantar íbúð á stór Reykjavíkursvæðinu hið fyrsta. Erum reyklausir, reglusamir & skilv. greiðslum heitið. Uppl. í s. 663 2486, Jóhann. Kennari óskar eftir íbúð í Breiðh. Garðab. eða Kóp.Reglusöm og reyklaus. Fyrirframgr. ef óskað er. S:696 0616 Óska eftir 3 herb eða rúmgóðri 2 herb.íbúð helst á 210,220,200.Uppl. í S.8922325 1928 Vöruhús óskar herb. á stór Rvk.sv. til leigu f. reglus., reykl. starfsm. S. 544 4480 & 897 0979. Sumarbústaðir Fallegt sumarhús til sölu á Reykjanesi. Opið hús í dag sunnudag 14 - 18 Uppl. í s. 849 6999. Fleiri myndir á síðu http://mbl.is/mm/fasteignir/fast- eign/?eign=204716 Til sölu glæsilegur sumarbústaður í landi Miðfells v/Þingvallavatn. Stærð 74 fm m/viðbyggingu. Mjög stór pallur. Nánast tilbúin. Uppl. í s. 695 0723 & 695 4363. Atvinnuhúsnæði Til Leigu v/smiðjuveg jarðh. 562m 2 verslunar/iðnaðar húsn. Góðir gluggar innkeirsludyr, sér bílast., lofth. 3,3m, Leiguverð per m. 2kr1100 uppl. 893 0420 & 587 1590. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Atvinna í boði Pítan Frábær vinnustaður, skemmti- legt fólk og rótgróinn rekstur. Langar þig að vinna á Pítunni? Okkur vantar fólk í fullt starf í sal og eldhúsi. Viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðiblöð á staðnum og www.pitan.is. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri Michael (864-9861) alla virka daga milli 14-18 Umsóknareyðiblöð á Pítunni og á pitan.is. Mothers and Others! Help needed! -Part time $500 - $2000 -Full time $2000 - $8000 -Full training www.123ibo.com www.123ibo.com Starfskraftur í bókhald Óskum eftir vönum starfskrafti til bókhaldsstarfa. Unnið er með DK-Kerfi. Þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Umsóknir með upplýsingum sendist til asgeir@101heild.is Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi, ekki sumarvinna. Einnig vantar manneskju aðra hvora helgi. Umsóknareyðublöð á staðnum & S. 555 0480. Jolli Hafnarfirði Vantar þig vinnu í Hafnarfirði og ertu 18 ára eða eldri? Geturðu verið reyklaus þegar þú ert í vinnunni? Viltu vinna í góðu fyrirtæki þar sem gott andrúmsloft skiptir máli? Þá er Jollinn rétti staðurinn fyrir þig. Okkur vantar fólk í fullt- og hlutastarf. Umsóknareyðiblöð á staðnum. Upplýsingar veitir verslun- arstjóri Líney (844-7376) alla virka daga milli 14-18 Aktu Taktu Afgreiðsla og Vaktstjórn Vilttu vinna með duglegu og skemmtilegu fólki? Ertu dug- leg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og skemmtilegt starf í afgreiðslu. Hentar best fólki 18-40 ára en allir umsækjendur velkomnir! Hvort sem þú vilt vera í fullu starfi eða kvöldvinnu þá höfum við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum stöðum á höfuð- borgarsvæðinu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Óttar (898- 2130) milli 9-17. American Style á Bíldshöfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill American Style leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktarvinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstakl- inga. American Style er á fimm stöðum á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri og góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á öllum stöðum American Style, einnig á www.americanstyle. is. Upplýsingar um starfið veit- ir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 Pizza Hut leitar að fólki 1. Hlutastörf: Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu starfs- fólki í veitingasal og í eldhús. Hæfniskröfur: Samviskusemi, stundvísi og þjónustulund. Lágmarksaldur er 18 ára. 2. Vaktstjórum í veitingasal og í eldhús: Pizza Hut leitar að öflugum vaktstjórum í veitinga- sal og í eldhús. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í: Stjórnun vakta, mannastjórnun í samráði við veitingastjóra, opnun og lokun veitingarstaða. Hæfniskröfur: Þjónustulund, samviskusemi, reglusemi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lágmarks aldur er 20 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á loa@pizzahut.is . Nánari uppl. á loa@pizzahut.is eða í síma 863-1136. Ertu hress, stundvís og áttu bíl? Langar þér að vinna á stað þar sem gaman er í vinnunni? Ef svo er þá langar okkur að fá þig í vinnu. Vegna mikill anna þurfum við að bæta við nokkr- um sendlum. Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma (engin næturvinna). Starfið hentar bæði stelpum og strákum. Ef þetta er starf sem gæti hentað þér hafðu þá samband við Þröst í síma 534 3460 eða sendu email á justeat@justeat. is - b o r ð p l ö t u r - h a n d l a u g a r - f l í s a r TIL SÖLUÚTSALA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.