Fréttablaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 81
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan og stjarnan úr sjónvarpsþáttunum OC, Mischa Barton, móðgaði enskan aðal á dögunum þegar henni var boðið í kvöldverð í Kensington-höll sem haldinn var af Freddie Windsor lávarði. Barton byrjaði kvöldið á að taka með sér óboðinn gest og svo eyddi hún nánast öllu kvöldinu í að senda smáskilaboð í símanum sínum. Freddie Windsor varð mjög móðgaður og segir að hún muni ekki fá aftur boð í höllina. Stjörnuparið Courteney Cox og David Arquette hafa lent í miklu rifrildum á almannafæri síðustu daga. Því hafa sögu- sagnir þess efnis að parið sé í skilnaðarhug- leiðingum gengið um Hollywood en Cox vísar þeim á bug. Hún viðurkennir þó að þau hjónin eigi við erfið- leika að stríða en eru að vinna í sínum málum og eru í hjónabandsmeðferð hjá sálfræðingi. Ofurfyrirsætan Kate Moss er víst byrjuð að leggja það í vana að reyna við rokkara á uppleið. Á dögun- um sást til hennar í partíi í London þar sem hún gerði sér dælt við Johnny Borrell úr hljómsveitinni Razorlight. Honum mun þó ekki hafa líkað aðgerðir Moss og ýtti henni frá sér. Þetta þykir skrýtið því að Moss er nýbúin að taka aftur við ólátabelgnum Pete Doherty og segir breska slúðurpressan að hamingjan skíni af þeim. 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 MIAMI VICE kl. 2, 5, 8 og 10.50 B.I. 16 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.50 THE SENTINEL kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 SILENT HILL kl. 10 B.I. 16 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 2, 4 og 8 STICK IT kl. 8 og 10.20 ÓVISSUBÍÓ kl. 8 nánar á www.bio.is A PRAIRIE HOME COMPANION kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 3 og 6 SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA CLICK kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE SÍÐ. SÝNINGAR kl. 5 og 10 B.I. 14 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 MIAMI VICE kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 16 THE SENTINEL kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 3.40 og 6 STORMBREAKER kl. 2 og 4 SÍÐUSTU SÝNING AR MIAMI V ICE KRAFTS ÝNING K L. 10.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.