Fréttablaðið - 13.08.2006, Page 87

Fréttablaðið - 13.08.2006, Page 87
 13. ágúst 2006 SUNNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.10 Kóngur um stund (8:12) 16.40 Út og suður 17.05 Vesturálman (14:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (15:31) 18.26 Ævintýri Kötu kanínu (13:13) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.50 Það var lagið 15.00 Leyndardómur Stonehedge 15.50 Whose Line Is it Anyway? 4 16.15 Neyðarfóstrurnar (1:16) 17.00 Veggfóður (8:20) 17.40 Martha SJÓNVARPIÐ 20.00 HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA? � Lokaþáttur 21.15 COLD CASE � Spenna 20.30 BERNIE MAC � Gaman 21.30 C.S.I: NEW YORK � Spenna 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir 8.11 Geirharður bojng bojng (10:26) 8.31 Hopp og hí Sessamí (14:26) 8.55 Konstanse (2:10) 9.00 Stjáni 9.23 Sígildar teiknimyndir (26:30) 9.30 Líló & Stitch (45:49) 9.53 Gælu- dýr úr geimnum (21:26) 10.15 Latibær 10.40 Kamtsjatkaskagi 11.40 EM í frjálsum íþróttum 7.00 Pingu 7.10 Jellies 7.20 Myrkfælnu draugarnir 7.35 Stubbarnir 8.00 Noddy 8.10 Kalli og Lóla 8.25 Könnuðurinn Dóra 9.15 Taz-Mania 1 9.35 Ofurhundurinn 10.00 Kalli litli kanína og vinir hans 10.25 Barnatími Stöðvar 2 (Horance og Tína) 10.50 Ævintýri Jonna Quests 11.10 Sabrina 11.35 Bratz 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn (10:12) (Þegar hann varð hún) Anna Jonna fæddist sem drengur í Steingrímsfirði en er nú verkfræðingur í Reykjavík. 19.40 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (6:6) (Stór- fenglegar strætóferðir Jane Hall) 20.30 Monk (10:16) (Mr. Monk Goes To A Fashion Show) 21.15 Cold Case (21:23) (Óupplýst mál) Árið 1945 var blaðakona myrt án þess að lögreglu tækist að finna morðingj- ann. Ný sönnunargögn koma fram í dagsljósið sem benda til þess að blaðakonunni hafi verið hrint í veg fyr- ir lest af einhverjum sem hún þekkti. Bönnuð börnum. 22.00 Eleventh Hour (Á elleftu stundu) Spán- nýir breskir sakamálaþættir með Pat- rick Stewart, úr X-Men og Star Trek: The Next Generation, í aðalhlutverki. 23.10 Birthday Girl (Bönnuð börnum) 0.40 Touch of Frost (1:2) 1.55 Touch of Frost (2:2) 3.10 The Believer (Stranglega bönnuð börn- um) 4.50 Cold Case (21:23) (Bönnuð börn- um) 5.30 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.40 Litli bróðir minn Leikin barnamynd frá Slóvakíu. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Út og suður (15:17) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.00 Hve glöð er vor æska (4:4) (La Meglio gioventù) Ítalskur myndaflokkur sem gerist á fjórum viðburðaríkum áratug- um í lífi tveggja bræðra frá Róm. Hinn áhyggjulausi Nicola ferðast um heim- inn, en ákveður að lokum að halda kyrru fyrir á Ítalíu og gerast geðlæknir. Hinn ómannblendni Matteo gengur til liðs við ítölsku lögregluna í von um að leiðrétta ranglæti samfélagsins. 21.40 Helgarsportið 22.05 Kynlífskönnunin (Investigating Sex) Bandarísk bíómynd frá 2001 byggð á sannri sögu um hóp karla og tvær konur sem kynna sér kynlíf með vís- indalegum hætti. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (13:22) (The Marine Biologist) Enn fylgjumst við með Íslandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 19.35 Seinfeld (14:22) (The Dinner Party) 20.00 Pípóla (5:8) (e) 20.30 Bernie Mac (18:22) (e) (Talk) Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie Mac og fjölskylduhagi hans. Bernie tekur að sér þrjú börn og á ekki auðvelt með að aðlagast breyttum aðstæðum. 21.00 Killer Instinct (11:13) (e) (While You Where Sleeping) Hörkuspennandi þættir um lögreglumenn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpamönnum borgar- innar. 21.50 Ghost Whisperer (4:22) (e) 22.40 Falcon Beach (10:27) (e) (Papa Was A Rolling Stone) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant Það hitnar í kolunum í Point Pleasant þegar fólk fer að hverfa og lögreglan er alveg ráðalaus. Jesse kemst í burtu frá mannræningj- unum og Meg sannfærist um að hún er ekki brjáluð eftir allt. 21.30 C.S.I: New York Maður finnst myrtur í lyftu. Mac, Flack, Danny og Lindsay rannsaka heim þar sem mjög ungar stelpur taka þátt í kynferðislegum leikjum með miklu eldri mönnum. Stella og Hawkes rannsaka dauða ungs manns sem var ekki sá sem hann sagðist vera. 22.30 Sleeper Cell Farik ákveður að senda efnafræðistúdentinn Eddy með flugi til Vancouver þar sem hann á að keyra sendingu af eiturefnum í gegn- um Kanadísku landamærin til Los Angeles. 13.15 Whose Wedding is it Anyway? (e) 14.00 Beautiful People (e) 14.45 The O.C. – lokaþáttur (e) 15.40 Emily’s Reasons Why Not! – NÝTT! (e) 16.30 Borgin mín (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Pepsi World Challenge (e) 6.00 Ladder 49 (Bönnuð börnum) 8.00 Loch Ness 10.00 2001: A Space Travesty 12.00 Hackers 14.00 Loch Ness 16.00 2001: A Space Travesty 18.00 Hackers 20.00 Ladder 49 (Barist við elda) Dramatísk og spennandi stórmynd með John Travolta og Golden Glo- be-verðlaunahafanum Joaquin Phoenix í hlut- verki slökkviliðsmanna sem helgað hafa líf sitt báráttunni gegn eldinum. 2004. Bönnuð börnum. 22.00 The Dangerous Lives of Alter Boys (Kórdrengir í klandri) Dramatísk kvik- mynd um tvo kaþólska skóladrengi sem láta sér ekki segjast. 2002. Bönnuð börnum. 0.00 Megido: The Omega Code 2 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Below (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Dangerous Lives of Alter Boys (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 THS Tyra Banks 14.00 Beyonce Revealed 16.00 Uncut 17.00 Sex- iest Latin Lovers 18.00 10 Ways 18.30 Gone Bad 19.00 THS Hip Hop Wives 20.00 THS Naomi Campbell 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Sex- iest Latin Lovers 23.00 Sexiest Celebrity Bru- nettes 0.00 101 Most Starlicious Makeovers 1.00 101 Most Starlicious Makeovers 2.00 101 Most Starlicious Makeovers AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. 23.30 X-Files (e) 0.15 Jake in Progress (12:13) 0.40 Smallville (13:22) (e) 1.25 Sirkus RVK (e) 23.15 Another Woman 1.00 Law & Order (e) 1.50 The L Word (e) 2.45 Beverly Hills 90210 (e) 3.30 Melrose Place (e) 4.15 Óstöðvandi tónlist � � � � 12.25 PRESSAN � Umræða 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 Ísland í dag – brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Lífið og tilveran 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Lífið og tilveran 11.00 Ís- land í dag – brot af besta efni liðinnar viku 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Örlagadagurinn (10:12) (Þegar hann varð hún) Anna Jonna fæddist sem drengur í Steingrímsfirði en er nú verkfræðingur í Reykjavík. 19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Róberts Marshalls þar sem tekin verða fyrir heitustu málefni vikunnar úr frétta- heiminum og fjölmiðlum. 21.35 Lífið og tilveran 22.30 Kvöldfréttir � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 68-69 (24-27) Dagskrá 12.8.2006 17:36 Page 2 ÞRJÁR BESTU MYNDIR JOLIE: Hackers - 1995. Girl, Interrupted - 1999. Sky Captain and the World of Tomorrow - 2004. Svar: Raoul Duke úr Fear and Loathing in Las Vegas frá 1998 ,,Last name? I‘d rather not say. My brother‘s in politics.“ Angelina Jolie Voight fæddist 4. júní árið 1975 í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún aldist upp við leiklistina þar sem faðir hennar er leikarinn Jon Voight og móðir hennar leikkonan Marcheline Bert- rand. Jolie erfði fallega útlitið frá foreldrum sínum og hóf fyrirsætuferil þegar hún var aðeins fjórtán ára. Seinna skráði hún sig í Lee Strasberg Theatre Institute, sótti New York-háskóla og byrjaði að leika í skólaleikritum. Þrátt fyrir þennan starfsframa dreymdi Jolie alltaf um að verða útfarastjóri. Fyrsta alvörumyndin hennar árið 1993, Cyborg 2, gleymdist ansi fljótt en hún kom sér aðeins á kortið með eftirminnilegri frammistöðu í Hackers árið 1995. Loksins fékk Jolie viðurkenningu og Golden Globe árið 1997 fyrir frammistöðu hennar í sjónvarpsmyndinni George Wallace og stuttu síðar var hún tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir myndina Gia árið 1998. Frægðarsólin hélt áfram að rísa og árið 2000 vann Jolie Óskars- verðlaun fyrir besta aukahlutverkið, í myndinni Girl, Interrupted. Ári seinna komst hún loksins á toppinn sem fornleifafræðingur- inn Lara Croft. Síðan hefur hún leikið í mörgum rómuðu mynd- um eins og Taking Lives, Sky Captain: The World of Tomorrow og Mr. & Mrs. Smith. Það verður seint sagt að Jolie sé ekki hrifin af hneykslum og hefur hún alltaf verið milli tannanna á slúðurblaðamönnum. Nú síðast hefur hún verið sökuð um að spilla hjónabandi sjarmörsins Brad Pitt og hinnar vinalegu Jennifer Aniston en Jolie og Pitt eignuð- ust nýlega sitt fyrsta barn saman og í hverri viku birtast fréttir af mögulegu brúðkaupi þeirra. Í TÆKINU ANGELINA JOLIE LEIKUR Í HACKERS Á STÖÐ 2 BÍÓ KL. 18.00 Ætlaði að verða útfararstjóri

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.