Fréttablaðið - 14.08.2006, Side 40

Fréttablaðið - 14.08.2006, Side 40
 14. ágúst 2006 MÁNUDAGUR20 BAUGHÚS - PARHÚS Glæsilegt 187,3 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á besta stað í Grafarvogi. 2 svefnherb. eru á neðri hæðinni og 2 á efri. Einnig eru 2 baðherb., en verið er að standsetja annað. Þrískipt falleg stofa. Eldhús með nýlegri 4ra hellu gaseldavél og borð- krók. Skjólgóður og afgirtur sólpallur, snýr í suður. Fallegt parket og flísar á gólfum. V. 41,9 millj. BLIKAHÖFÐI - 4RA HERB. Mjög falleg 100,2 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli í Mosfellsbæ. 3 rúmgóð svefnherbergi, öll með skápum og öll parketlögð. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, innrétting og bað- kari með sturtuaðstöðu. Þvottarými inn af baði. Parketlögð, rúmgóð og björt stofa, stórar suð-vestur svalir með fallegu út- sýni. Eldhús flísalagt og með stórum borðkrók. Sér geymsla. Stutt í skóla og leikskóla. V. 23,3 millj. BERJARIMI - 3JA HERB./SÉR INNG Glæsileg 3ja herb., 89,9 fm íbúð með sér inngang á 2. hæð, ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnherb., björt stofa og borð- stofa, suður svalir. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með 4ra hellu gaseldavél og stál háf. Borðkrókur. Þvottaherb. innan íbúðar. Flísalagt baðherb. með baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu. Fallegt parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Sér geymsla inn af bílastæði. V. 21,6 millj. BORGARHOLTSBRAUT - 3JA HERB. Góð 3ja herb., 66,1 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Kópa- vogi. Húsið var byggt 1983. Glæsilegt útsýni af svölum. 2 svefn- herbergi, eldhús með upprunalegri innréttingu og baðherb. með glugga og baðkari. Björt stofa og borðstofa. Rúmgóðar suð-vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Hátt er til lofts og eru loft viðarklædd. Ca. 5 fm sér geymsla og sameiginlegt þvottaherbergi á jarðhæð. V. 16,9 millj. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI 149,8 fm, 2ja hæða einbýlishús við Ægisgötu, í einu fallegasta sjávarplássi landsins. Húsið er byggt árið 1968 og seinna var byggt ofan á húsið myndarlegt ris úr timbri. 31,5 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, 2 stofur og 2 baðherb. Lóðin er að mestu frá- gengin með holtagrjóti og plankahleðslum. Stórt bílastæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn og stendur stendur ofan götu. V. 16 millj. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-17:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is DOFRABORGIR - TVÍBÝLI Glæsileg, rúmgóð og vel skipulögð 135,3 fm efri sér hæð í tví- býlishúsi ásamt 58 fm tvöföldum bílskúr á fallegum útsýnisstað í Grafarvogi. 3 svefnherb. og 2 baðherb.. Fallegt parket og mustang flísar á gólfum. Hátt tol lofts. Glæsilegar innréttingar og tæki í eldhúsi. Hornbaðkar og vegghengt salerni. Búið er að útbúa Stúdio-íbúð í öðrum bílskúrnum. Húsið stendur neðst í lokuðum botnlanga. V. 42,9 millj. F ru m A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Einbýlishús í grónu hverfi á Selfossi. 125,5 m2 íbúð ásamt 56,1 m2 bílskúr. Eignin skiptist í; for- stofu, 4 herbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús sjónvarpshol og stofu. Gólfefni eru ágæt, dúk- ar á herbergjum, flísar á baði, forstofu og þvottahúsi og parket á öðum gólfum. Allar innihurðir í húsinu eru nýjar, endurnýjaðar vatns og skólplagnir. Baðherbergi: baðkar og sturta, ný innrétting, upphengt wc og flísalagðir veggir. Bílskúr er fullfrágeginn og bílaplan malbikað. Verð 26.900.000 Réttarholt Íbúðin er 136,8 fm og bílskúr 30,0 fm, alls 166.8 fm., og telur m.a. 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, bað, þvottahús, forstofu og geymslu. Parket er á öllum gólfum nema forstofu, þvottahúsi og bað- herbergi, þar eru flísar. Baðherbergi: flísalagt, sturta og hornbaðkar. Yfir þvottahúsi er geymsluloft. Húsið er timburhús, hlaðið með hvítum múrsteini. Öll loft hússins eru upptekin. Gluggar og hurð- ir eru úr mahogny og stallað járn er á þaki. Laust til afhendingar strax. Verð 32.500.000 Lyngmói Lyngheiði Hrafnhólar Húsið stendur innst í botnlanga og rétt við nýja skólann. Íbúðin er 135 m2 og skiptist í; forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, sjónvarpshol, stofu og 3 svefnherbergi. Bílskúr er 27,1 m2. Hús- ið skilast tilbúið til innréttinga. Hitalagnir eru í gólfum og veggir eru klæddir með gipsi. Að utan er húsið klætt með harðviði og báruáli. Lóð er þökulögð og mulningur í plani. Gatnagerðagjöld eru greidd að fullu en skipulagsgjald og inntaksgjöld rafmagns og hita ógreidd. Verð 21.900.000 Hrafnhólar Vorum að fá í einkasölu skemmtilega endaíbúð í snyrtilegri blokk á Selfossi. Íbúðin er á annari hæð og er með góðu útsýni. Eignin telur, forstofu með fataskáp, 2 herbergi með skápum, bað- herbergi, eldhús, stofu og geymslu. Parket er á gólfum í eldhúsi, stofu, gangi og herbergjum en flísar á forstofu, geymslu og baðherbergi. Að auki er geymsla í kjallara. Mjög skemmtileg íbúð á eftirsóttum stað. Verð 17.900.000 Fossvegur 140,8m2 hæð og ris ásamt 24,8m2 bílskúr. Eignin telur forstofu með flísum á gólfi og fatahengi, gestasnyrtingu með flísum á gólfi og upp á veggi, parketlagt forstofuherbergi, parketlagt hol, tvær parketlagðar stofur, eldhús með korkflísum á gólfi og eldri innréttingu og þvottahús þaðan sem gengið er út á nýja 50m2 timburverönd með heitum potti. Efri hæðin telur 4 svefnherbergi og bað- herberg. Yfir íbúðinni er rúmgott geymsluloft. Steni plötur á húsi. Verð 27.000.000 Vorum að fá til sölumeðferðar mjög snyrtilegt parhús í suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin skiptist í rúmgóðan bílskúr, forstofu, geymslu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús. Húsið skilast fullklárað að utan og að innan er búið að fullmála allt, fullklára rafmagn sem og gólf- hitastýringar. Skemmtileg, vönduð og vel staðsett eign. Verð 25.900.000 Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hrl.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.