Fréttablaðið - 14.08.2006, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 14.08.2006, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 14. ágúst 2006 25 Sumarbústaðaeigendur í Skorradal mótmæla verði á landi undir bústaði sína. Sumarbústaðaeigendur á Dag- verðarnesi í Skorradal hafa lýst yfir óánægju sinni með bréf frá eigendum jarðarinnar, þar sem þeim er boðið að kaupa landið undir bústöðunum á að því er þeim finnst uppsprengdu verði. Samkvæmt útreikningum jafn- gildir einn hektari allt að 15 milj- ónum króna miðað við það sem fram kemur í bréfinu, en þar er sumarbústaðaeigendum boðið land á 925 krónur á fermetrann. 600 krónur bætast við fermetra- verðið á lóðum við vatnið. Verð á eðlilegri lóð er komið upp í 3,8 milljónir króna. Leigusamningur er þegar í gildi milli sumarbústaðaeigenda og landeigenda en hann rennur út á næstu árum. Talsmenn Dag- verðarness ehf. segja ekki ákveðið hvort samningurinn verður endurnýjaður eða ekki. Þeir neita því jafnframt að lóðirnar séu seld- ar langt yfir markaðsverði og segja málið í skoðun. Þetta kemur fram á síðunni skessuhorn.is Uppsprengt lóðaverð Það andar köldu milli sumarbústaðaeig- enda og landeigenda í Skorradal. MYND/SVEINN STEINDÓRSSON Mjódd Fasteignamiðlun 2., 3. og 4. herbergja íbúðir Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna. Eldhúsinnréttingar eru úr eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð, og geymslur fyrir hverja íbúð. Íbúðirnar verða afhentar kaupendum á árinu 2006 og 2007 FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar. Melgerði 7, Reyðarfjörður. Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934 * Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3) Það er gott að búa á austurlandi 567 3400 475 8000 2 herb. verð frá KR. 12.950.000* 3 herb. verð frá KR. 16.550.000* 4 herb. verð frá KR. 18.750.000* TIL SÖLU & LEIGU Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.