Fréttablaðið - 14.08.2006, Side 44

Fréttablaðið - 14.08.2006, Side 44
 14. ágúst 2006 MÁNUDAGUR24 Flottustu tennisvellir heims eru mun stórbrotnari mann- virki en margan manninn grunar. Tennisíþróttin hefur aldrei orðið neitt sérstaklega vinsæl hér á landi en úti í hinum stóra heimi á hún sér þó fjölmennan áhorfendahóp og margar stórstjörnur. Hver þekkir til dæmis ekki nöfn á borð við Björn Borg, Andre Agassi, Steffi Graf, Pete Sampras, Boris Becker og fleiri? Stjörnur tennisíþróttarinnar vekja alltaf gríðarmikla athygli og eru margar þeirra með launahæstu íþróttamönnum heims. Sem dæmi hefur rússneska tenniskonan Maria Sharapova hærri laun en sjálfur David Beckham. Á tennismótin mætir einnig gríðarlegur fjöldi fólks og þess vegna eru stærstu tennisvellir heimsins engin smásmíði og margir þeirra stórglæsileg mannvirki. Áhorfendastúkurnar eru oft mjög brattar svo að áhorfendur séu ekki í mikilli fjarlægð frá sjálfum vellin- um og því eru hin háu tennismann- virki oft mjög tignarleg enda tennis tignarleg íþrótt. steinthor@frettabladid.is Mikilfenglegir tennisvellir Hinn stórbrotni Qizhong-tennisvöllur í Sjanghæ í Kína. Völlurinn var opnaður í fyrra en þakið er færanlegt og getur opnast og lokast að vild. Frá stærsta vellinum á US Open sem er eitt stærsta tennismót heims og haldið er rétt fyrir utan New York. Hér sjást hinar bröttu áhorfendastúkur. Einn magnaðasti tennisvöllur heims er í 321 metra hæð við þyrlupall Burj Al Arab hótelsins í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Annar brattur völlur frá Bandaríkjunum. Þessi er í Indian Wells í Kaliforníu og ef vel er að gáð má sjá rússnesku stúlkurnar Elenu Dementievu og Mariu Sharapovu eigast við á sjálfum keppnisvellinum. EIGNAVAL SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 • WWW.EIGNAVAL.IS 585 9999 www.eignaval.is félag fasteignasala Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Vigfús Hilmarsson sölumaður, s. 698-1991 Edgardo Solar sölumaður, s. 865-2214 Sigurður Kristinsson sölumaður, s. 844-678 María Guðmundsdóttir skrifstofustjóri SUÐURLANDABRAUT 16 • 108 REYKAJAVÍK • SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 AUÐBREKKA 3JA HERB. Snyrtileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli og sérbílastæði V. 16,9 m. (4619) SPÍTALASTÍGUR 101 RVK Virkilega góð 18 fm stúdíóíbúð á 3. hæð í góðu húsi á besta stað í Þingholt- unum.. V. 7,9 m. GRETTISGATA 3JA HERB. Mjög góð 85,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 101 Reykjavík. V. 20,9 m. HJALTABAKKI 4RA HERB. Glæsileg 4ra herb. íbúð í Bökkunum í Rvík. Nýtt parket og eldhús. V. 18,5 m. FJÓLUVELLIR NÝBYGGINGAR Þrjú 244 fm raðhús í Hafnarf. með út- sýni yfir hraunið. Fokheld. V. frá 30,4 m. (0033) HOFTEIGUR 3JA HERB. Glæsileg 3ja herb. íb. á jarðh. m. sér- inng. Afhendist nýstandsett. V. 18,9 m. (4602) MARÍUBAUGUR - 4RA HERB. Falleg og björt íbúð á einum besta stað í Grafarholti með frábæru útsýni til suðurs. V. 29,9 millj. EFSTASUND - AUSTURBÆR Vorum að fá einbýli með aukaíbúð á besta stað í austurborginni. V. 45,9 m. (4612) SKIPHOLT - VERSLUNARHÚSNÆÐI Glæsilegt og flísalagt 254 fm verslunar- og lagerhúsnæði með bílastæðum. V. 35,6 m. kr. SÓLEYJARIMI - 3JA HERB. Gullfalleg 94,2 fm, 3ja herb. íb. með sérinng. á jarðh. í Grafarvogi m. stæði í bílag. V. 23,5 m. LÓMASALIR - 3JA HERB. (4,15%) Glæsileg 3ja herb. 91 fm íb. í lyftublokk í Kópavogi. V. 22,9 m. (4609) HLAÐBREKKA - EINBÝLISHÚS 169 fm einbýli með góðum garði og bílskúr í þessu vinsæla hverfi í Kópavogi. V. 41 millj. Fr um

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.