Fréttablaðið - 14.08.2006, Side 76

Fréttablaðið - 14.08.2006, Side 76
 14. ágúst 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (11:26) 18.05 Bú! (1:26) 18.16 Lubbi læknir (23:52) SKJÁREINN formi 13.05 Home Improvement 13.30 Simo- ne 15.35 You Are What You Eat 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Skjaldbökurnar 16.40 Gin- ger segir frá 17.05 Smá skrítnir foreldrar 17.30 Froskafjör 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 22.25 CRIMINAL MINDS � Spenna 20.50 RELATED � Drama 21.00 FALCON BEACH � Drama 21.30 THE CONTENDER � Raunveruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (8:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (4:25) (Hús í andlitslyftingu) 20.50 Related (8:18) (Systrabönd) Nýr gamansamur dramaþáttur úr smiðju framleiðenda Friends og Sex and the City. Í þáttunum segir frá Sorelli-systr- unum fjórum og glímu þeirra við hið daglega amstur og þær miklu kröfur sem gerðar eru til nútímakvenna. 21.35 Huff (9:13) Bönnuð börnum. 22.30 Life or Something Like It (Svona er líf- ið) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Angelina Jolie og Edward Burns. 0.10 Medium (20:22) (B. börnum) 0.50 NCIS (5:24) (B. börnum) 1.35 James Dean: Outside the Lines 3.05 Starstruck (B. börn- um) 4.35 Huff (9:13) (B. börnum) 5.25 Frétt- ir og Ísland í dag 23.10 Út og suður 23.35 Kastljós 0.05 Dag- skrárlok 18.30 Vistaskipti (11:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Kóngur um stund (10:12) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera lífsglatt og uppátækjasamt fólk – og við fáum að kynnast mörgum þeirra. 20.40 Svona var það (7:22) (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. 21.05 Kastljós – molar 21.15 Hreindýr í Alaska Kvikmyndagerðar- maðurinn Bruce Reitherman fylgir eftir mikilli hjörð hreindýra. 22.00 Tíufréttir 22.25 Glæpahneigð (5:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð. 23.30 Stacked (9:13) (e) 23.55 Rescue Me (8:13) 0.40 Seinfeld (15:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Seinfeld (15:22) (The Pie) 20.30 Jake in Progress (13:13) (Henry Porter And The Coitus Interruptus) 21.00 Falcon Beach (11:27) (Trust This) Paige, Lane og Erin eru öll í fríi á Falcon Beach. Paige er ung og snobbuð dekurrófa sem vill frekar vera að vinna í fyrirtækinu hjá pabba sínum heldur en að hanga á strönd- inni með mömmu sinni en þegar hún hittir Jason, aðaltöffara bæjarins þá fara málin að flækjast. 21.50 Smallville (14:22) (Tomb) 22.40 Killer Instinct (11:13) (e) (While You Where Sleeping) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 C.S.I: New York (e) 0.55 Beverly Hills 90210 (e) 1.40 Melrose Place (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 Melrose Place 20.30 Surface – NÝTT! Fólk um víða veröld verður vart við mjög einkennilegar líf- verur í sjónum og enginn veit hvað þetta er. 21.30 The Contender Fylgstu með kepp- endunum allan sólarhringinn í æf- ingabúðum fjarri fjölskyldum sínum, þar sem þeir byggja upp dýrið í sjálf- um sér og löngunin til að láta drauma sína rætast keyrir þá áfram af mikilli hörku. Skaparar þáttanna eru Sylvest- er Stallone og Sugar Ray Leonard. 22.30 Law & Order 15.50 Everybody Hates Chris (e) 16.20 Trailer Park Boys – NÝTT! (e) 16.45 Parental Control – NÝTT! (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Enterta- inment 16.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 17.00 Sexiest Latin Lovers 18.00 E! News Weekend 19.00 THS The Hilton Sisters 21.00 Sexiest Latin Lovers 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS The Hilton Sisters 2.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Ladder 49 (Bönnuð börnum) 8.00 Loch Ness 10.00 2001: A Space Travesty 12.00 Hackers 14.00 Loch Ness 16.00 2001: A Space Travesty 18.00 Hackers 20.00 Ladder 49 (Barist við elda) Dramatísk og spennandi stórmynd með John Travolta og Golden Glo- be-verðlaunahafanum Joaquin Phoenix í hlut- verki slökkviliðsmanna sem helgað hafa líf sitt báráttunni gegn eldinum. 2004. Bönnuð börnum. 22.00 The Dangerous Lives of Alter Boys (Kórdrengir í klandri) Dramatísk kvik- mynd um tvo kaþólska skóladrengi sem láta sér ekki segjast. 2002. Bönnuð börnum. 0.00 Megido: The Omega Code 2 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Below (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Dangerous Lives of Alter Boys (Bönnuð börnum) 19.40 PENINGARNIR OKKAR � Fjármál 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. Ingólfur H. Ingólfsson hefur verið með vinsæl innskot á Fréttavaktinni undar- farna mánuði. Þátturinn er endursýnd- ur á sama tíma á föstudagskvöldum á eftir Kvöldfréttum. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 68-69 (42-47) Manud-TV 12.8.2006 21:25 Page 2 Svar: Louise Coleman úr The Sting frá 1973 ,,If I didn‘t know you better, I‘d swear you had some class.“ � � � � � � �� �� �� �� �� � � � � � � ������������������������������������ �� ��� � �� ��������������� ������� ������� ����������������� ����������������������� � ������������ ���������������������� ������������������������������ �� ����� ��� � ��� ���� ����������������� � ������������ ������� ����������� ���������� �������� ����� ������������������ ������������������������������ „Freyr,“ sagði dimmraddaður karlmaður. „Við þurfum á þér að halda,“ hélt hann áfram. Ég klóraði mér í hausnum og fann hvernig svitinn spratt fram á enninu. Röddina þekkti ég vel. Þetta var George Mason, gamall samstarfsmaður frá CTU. „Þú veist að ég hef ekki verið virkur í ár,“ útskýrði ég og fékk mér sopa af volgu kaffi. Vindurinn lék um illa greitt hárið og kláðinn í þriggja daga skegginu var að gera mig brjálaðan. „Þú ert sá eini sem getur stöðvað þessa menn, þekkir þá eins og lófann á þér,“ sagði George og hóstaði örlítið. „Hryðjuverkahópur ætlar að gera árás á Los Angeles með kjarnorkusprengju,“ sagði Mason af mikilli ró, eins og slíkt væri daglegt brauð, sem það var vissulega hjá CTU. „Ég kem,“ sagði ég ákveðinn. Sturtan þurfti að vera köld svo ég gæti rankað við mér og ég ákvað að hita mér aðeins meira kaffi. Vakna almennilega enda ekki á hverjum degi sem maður reynir að hindra kjarnorkusprengingu í miðri Los Angeles. Þegar ég kom loks til CTU í miðbæ LA var mín beðið í fundarherberginu. Ég þurfti að vita allt á mjög skömmum tíma. „Hópurinn kallar sig Aðra bylgju og þú þarft að koma þér í samband við Sayed Ali, manninn sem öllu stjórnar.“ sagði Mason og hóstaði aftur. Hann var ákaflega veikur eftir að hafa komist í kynni við plútóníum. Var kominn á grafarbakkann, karlgreyið. Ég mátti engan tíma missa, náði í byssuna mína og bað um smá frið á meðan ég hugsaði hver gæti hugsanlega verið tengiliður minn við þennan hóp. Á því augnabliki sem ég var um það bil að finna leynilegan dvalarstað Sayed Ali, aftengja kjarnorkusprengjuna eða skjóta vondu karlana í spað var ég hristur. Þetta var kærastan mín að vekja mig fyrir afmæli kvöldsins. Merkilegt hvað „24“ getur brenglað raunveruleikaskynið. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON GLATAÐI ÖLLU RAUNVERULEIKASKYNI Hryðjuverkamenn í hverju horni JACK BAUER Of mikið gláp á 24 getur fengið fullfrískan karlmann til að halda að hann sé Jack Bauer.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.