Tíminn - 12.03.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 12.03.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 12. marz 1978 25 bo&skápureöadýprainnihald er nánast ekkert en nóg um þaö. í viðhafnarklæðum Uppfærsla Leikfélags Reykjavikur á Refunum er með hefðbundnum hætti. Fylgt er raunsæisstil út i hörgul og reynt er aölikja sem mest eftir hinum raunverulegu aðstæðum, bæði i mublum, leikmunum og kiæðnaöi. Enn eimir eftir af horfinni glæsimennsku og menn reyna að halda i virðuleika hinna fornu siða. Reynt er að lifga og skreyta verkið og halda dauðahaldi i að þetta sé þjóð- félagslýsing og þvi er verkið i dálitið yfirdrifnum búningi. Réttara hefði verið að leika þetta sem slunginn reyfara þvi annað er verkið ekki. Einna bezt virðistokkurSigriði Hagalin, Guðrúnu Ásmunds- dóttur og Jóni Sigurbjörnssyni takast upp. Gisli Halldórsson var lika góður og sama má segja um Þorstein Gunnarsson' og gervi hins siðasttalda var einkar vel heppnað. Hjalti Rögnvaldsson hefur ekki alveg náð tökum á sinum parti enda leggur hann sig eftir hlutum sem örðugt er að ná tökum á. Þó tekst honum að skapa þann vesaling sem til var liklega ætlazt — og að fá gott fólk upp á móti sér. Leiktjöld Jóns Þórissonar voru i anda þess sem að ofan er sagt. Hann nær persepktivi i sviðið en liklega er stiginn of viðamikill. Lýsing var rökvis nema i fyrsta þætti, þar sem rækilega er tekið fram að þá sé kvöld og þá á þykkt myrkur Suðurrikjanna að hjúfra sig á sál manna og hjarta. í heild tekið eru Refirnir fjör- lega ritað verk og á vafalaust eftir að njóta vinsælda. Það spillti nokkuð ánægju gagnrýnanda að á sama tima var verið að frumsýna i Þjóð- leikhúsinu (ísl. dansflokkurinn) og er það dálitið mikið sam- bandsleysi að samræma frum- sýningar ekki, þó ekki sé nema vegna þeirra sem rita um leik- húsin. Þá þarf maður a.m.k. ekki að velja og hafna. Þýðing Sverris Hólmarssonar var vönduð — lifandi mál og laust við lágkúru. Jónas Guðmundsson leiklist Forum ballettinn i Köln, og er það ofur siljanlegt. Lokaatriði sýningarinnar var svo í gömlu góðu Vin, ballett, sem Yuri Chatal samdi við tón- list eftir Jóhann Strauss, yngri. Þetta er samkvæmisdans i orðsins skýrustu merkingu og þær Guðrún Pálsdóttir og Ingi- björg Pálsdóttir dönsuðu þar mest við Orn Guðmundsson og Yuri Chatal, en alls dönsuðu þarna um tiu manns. Þessi dans Yuri Chatals var betri en hinn fyrri, en uppátækj- um hefði mátt sleppa og halda sig við dansinn einvörðungu. Litið hefur verið rætt um ein- staka dansara hér, þeim mun meira um höfunda, enda er það ljóst að verkefnavalið skiptir öllu máii. Brýnt er að velja dansa við hæfi. Við skýrum þó frá ágætri frammistöðu og framförum hjá Asdisi Magnúsdóttur og ólafiu Bjarnleifsdóttur, Ingibjörgu og Guðrúnu Pálsdóttur og Einar Sveinn Einarsson kom vel fyrir. Það er samt greinilegt að dansarar i karlhlutverk eru að verða vandamál hér og hlýtur þaö að takmarka verkefnaval dansflokksins i framtiðinni meira en góðu hófi gegnir. Fjölmenni var á annarri sýn- ingu og undirtektir voru mjög góðar. Jónas Guðmundsson. Með Leica-Vision sýningartækninni, koma myndirnar á þrjá fieti samtimis. Hvergi jafnmargbreytileg og um landkynningar á Islandi. Timinn ræddi viö Svein Sæ- mundsson, blaðafulltrúa Flug- leiða eftir sýninguna og spuröi hann hvort hann teldi að hún gæti orðið liður i landkynningu tslands. Sagði Sveinn, að hann teldi þetta mjög merkt framtak og hefði þótt sýningin hrifandi. Siðan sagði hann, að það væri i athugun hvort hægt væri að fá Helfried Weyer til að gera meira af þessu tagi, en þá yrðu þaö islenzk fyrirtæki t.d. Flug- leiðir og F'erðaskrifstofa rikis- ins, sem stæðu fyrir þvi. skemmtileg mótif og á íslandi JB — Siðastliðinn mánudag var i Laugarásbiói allnýstárleg sýn- ing á íslenzkum landslags- myndum. Er það þýzki ljós- myndarinn Helfried Weyer, sem tekið hefur myndirnar á ferðum sinumhérá landi. Hefur hann ferðazt með þessa sömu sýningu i heimalandi sinu, en auk þess viða um Ameriku, Afriku, Asiu, Astraliu og Evrópu og að sögn hvarvetna vakið mikla athygli fyrir frum- leg mótif og myndgæði. Myndirnar eru sýndar með svonefndri Leica-Vision tækni. Er þetta ný myndsýningartækni og felur i sér, að sýnt er meö sex ljósvörpum samtimis á tjaldi, sem er 12x4 metrar og mun vera stærsta sýningartjald sinnar tegundar i heiminum. Var þetta i fyrsta skipti sem sýning af þessu tagi hefur verið á íslandi. Helfried Weyer hefur, i sam- vinnu við Ferðaskrifstofu Úlf- ars Jacobsen og Leitz framleið- anda Leica myndavélanna skipulagt ferðir ljósmyndara um ísland undanfarin sumur. Hefur hann látið svoum mælt að af öllum þeim löndum, sem hann hafi ferðazt til, sé hvergi um jafnmargbreytileg og skemmtileg mótif að ræða og á Islandi. Hljóð er með myndun- um á köflum og eru það ýmis náttúruleg hljóð, sem Weyer hefur tekið upp ásamt félögum sinum á ferðunum og svo is- lenzkir söngvar. é Sýningin er hingað komin fyr- ir tilstilli Ferðamálaráðs Flug- leiða og Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen og var sýnd að við- stöddum helztu forvigismönn- Helfried Weyer við sýningavélina, sem minnzt er á I fréttinni. Tima- myndir G .E . BEZTU KAUP ÁRSIIMS nú er hver Eigum fyrirliggjandi nokkra biia af SÍÐASTUR! gerðinni 160 Hardtop SSS árgerð 1977 á sérstakiega góðu verði Bíllinn er einn af topp-bílum verksmiðjanna og hafa verid eftirsóttir í Rally-keppnir — enda unnið í mörgum slíkum — undir skráningunni DATSUN BL 710 — Áætlað verð kr. 2.775.000 með ryðvörn, beltum og fleiru. INGVAR HELGASON SPARIÐ BENZÍN OG KAUPIÐ 1 DAl IS u N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.