Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 17. mars 1978 Hæð 240 cm Breidd: 240 cm Dýpt: 65 cm Vanti yður klæðaskáp - þá komið til okkar Við bjóðum vandaða og góða, Tslenzka framleiðslu, sem óvallt er fyrirliggjandi i mörgum stærðum á verði fró ógúst í fyrra Hæð 240 cm. Dýpt 65 cm Breidd 175 cm Breidd 200 cm Hæð: 240 cm. I reidd: 110 cm. Dýpt; 65 cm. Hæð 175 cm Breidd: 110 cm Dýpt; 65 cm. Þér getið valið um viðaróferð eða verið hagsýn og málað skápinn sjálf. Komið og skoðið ■ við bjóðum mesta húsgagna- úrval landsins á einum stað. JIS Húsgagnadeild HRINGBRAUT 121 • SIAAI 28-601 Fyrirlestur og tónleikar 17. marz kl. 20.30 KETIL SÆVERUD: Folkemusik og kunstmusik. KAMMERSVEIT REYKJAVÍKUR leikur tvö verk eftir Sæverud að fyrirlestrinum loknum. DEN NORDISKE i sýningarsölunum opin kl. 14-19 til 19. marz. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIO Stórkostleg útsala á öllum vörum Verzlunin Hof /ngó/fsstræti 1 ^SANYO ferðatæki TIL FERMINGAR- GJAFA M 2422 L Verð kr. 60.500 M 2502 Verð kr. 47.000 M 2541 Verð kr. 27.500 RM 2010 Verð kr. 21.000 RP 1250 Verð kr. 4.400 '^unmi özeiióóan Lf. Suðurlandsbraut 16 Reyk{avík • Sími (91) 35-200 Ferðadiskótekin Disa og Maria Fjölbreytt danstónlist Góö reynsla — Hljómgæði Hagstætt verð. Leitið upplýsinga — Siinar 50513 — 53910 — 52971. Lax- og silungsveiði Veiðileyfi á 1. og 3. veiðisvæði Vatnsdalsár í Húnavatnssýslu frá 1. apríl til 20. september eru til sölu í verzluninni Austurveri. Eldri pantanir óskast sóttar á sama stað. Rekstrarstöðvun yfirvofandi JB —Á fjölsóttum fundi Samband málm- og skipasmiðja þann 13. marz sl., sem boðað var til vegna yfirvofandi rekstrarstöðvunar aðildarfyrirtækjanna, var eftir- farandi tillaga samþykkt. „Vegna aðgerðaleysis stjórn- valda og óviðunandi rekstrarskil- yrða málmiðnaðarfyrirtækja, sem leitt hafa til langvarandi tap- reksturs, samþykkir almennur fundur Sambands málm- og skipasmiðja að fela aðildarfélög- um sinum að afla nú þegar heim- ilda til handa framkvæmdastjórn S.M.S. til að fylgja eftir fram- komnum hugmyndum. Þar með taldar eru aðgerðir, sem leittgeta til allsherjarstöðv- unár atvinnurekstrarins, ef ekki næst fram endurskoðun og úrbæt- ur á verðlagningu útseldrar vinnu og öðrum þeim þáttum sem ráða rekstrarafkomu fyrirtækjanna.” Pípulagningaþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum i ný- lögnum, viðgerðum og breytingum, ger- um verðtilboð ef óskað er. Vatnsiagnir s/f simar 86947 og 76423 Skúli M. Gestsson Löggiltur pipulagningameistari. Fjölbrautarskólinn á Akranesi vill kanna hve margir ibúðaeigendur vilja leigja nemendum herbergi á hausti kom- anda. Jafnframt er óskað eftir upplýsingum um hugsanlegar leiguibúðir fyrir kennara næsta vetur. Ætla má að leigutimi miðist við 15. ágúst. Þeir sem vildu sinna þessu,vinsamlegast snúi sér til skrifstofu skólans, simi 1495, sem jafnframt veitir állar nánari upp- lýsingar. Skólanefnd. fsQsV Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs Vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugardaginn 18. mars n.k. kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra i dag föstudaginn 17. mars i af- greiðslu Sparisjóðsins að Borgartúni 18 og við innganginn. Stjórnin. Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bílavarahluta- verzlun i Reykjavík. Skilyrði að umsækjandi sé reglusamur og stundvis. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m., merkt, 1277.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.